Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR 7. M ARS1983. Neytendur Neytendur Neytendur Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? VinsamU'ua srndið okkur þennan svarseðil. Uannijí eruð þér orðinn virkur þátttak- , andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sc meðaltal heimiliskostnaðar * fjðlskyldu af sftmu stærð og vðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nytsamt heimilis- 'l tæki. !* Nafn áskrifanda Heimili I l íi >i Sími t----------------------- J '1 Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í febrúarmánuði 1983 Pinnamatur er ágætis tilbreyting á veisiuborðinu innan um kökur og snittur. Þessir pinnar eru frá Goða. auðvitað eftir að reikna sjálft kaffið inn í myndina. Jafnvel þótt það sé gert er enn mun hagstæðara að halda kaffi- boð. Ef menn baka kökurnar sjálfir og reikna sér ekki laun við þá vinnu verð- ur dæmiö enn hagstæðara. En lítum nánaráþetta: Kökur og tertur Hjá Skútunni í Hafnarfirði, sími 51910, er hægt að fá brauðtertur, rjómatertur og marsípantertur. 12 manna brauð- terta kostar 400 krónur. Marsípanterta fyrir sama fjölda kostar 340 og rjóma- terta 300 krónur. Verð hækkar vita- skuld eftir því sem terturnar stækka. Panta þarf sem allra fyrst. Veislustöð Kópavogs útbýr kaffiborð fyrir fólk í heilu lagi ef það vill. Þar er síminn 41616. Á borðinu eru eftirtaldar tertur: rjómaterta, kókosterta, peru- terta, marensterta, púðursykursterta og brauðterta. Auk þess snittur. Þetta kostar 165 krónur á mann. Panta þarf sem allra fyrst. Miöbæjarbakarí, sími 35280, er meö tvær gerðir af kransakökum. Annars vegar þessar venjulegu og hins vegar körfur. Til eru ýmsar stærðir. Kransa- kaka fyrir 25 kostar 600 krónur og karfa fyrir sama fjölda er 200 krónum dýrari. Hægt er að fá allar mögulegar tertur í bakaríinu. Rjómatertur fyrir 20 manns kosta 445 og marsípantertur eru 75 krónum dýrari. Panta þarf með viku fyrirvara. Bakarinn, simi 74900, selur kransa- kökur á þúsund krónur fyrir um 40 manns. Rjómatertur kosta þar um 20 krónur á mann og marsípantertur eru heldur dýrari. Panta þarf i sömu viku og fermt er. Snorrabakari, sími 50480, útbýr 15 hringja kransaköku fyrir 700 kr., 22 hringir kosta 1125. Er miðað við að sú stærð sé fyrir 45. 12 manna rjóma- tertur kosta 324 og 20 manna 520. Marsípanterta er fjórðungi dýrari. Panta þarf með 3—4 daga fyrirvara. Afsláttur er veittur af verði ef margar kökur eru bakaðar fyrir sama aðila. Hjá Veislumiðstöðinni, simi 11250, er boðið upp á snittur á 12 krónur stykkiö. Allt eins er búist við því aö það verð kunni að hækka eitthvaö á næstunni. Á snittunum er roast beef, lax, rækjur, skinka, hangikjöt og egg og síld. Viss- ara er aö panta sem allra fyrst. Veitingamaðurinn, sími 86880, selur snittur á 12 krónur stykkið. Á þeim er skinka, roast beef, hangikjöt, rækjur, egg og síld og lax. Veitingamaðurinn tekur einnig að sér aö útvega fólki kransaköku ef það vill. Panta þarf sem allra fyrst. Skútan, simi 51810, er með snittuna á 13 krónur ennþá. En búist er viö verð- hækkun á næstunni. Á snittunum er skinka, hangikjöt, roast beef, rækjur, lax og egg og síld. Panta þarf sem allra fyrst. Árberg, sími 86022 býöur snittur á 14 krónur stykkið. Á þeim er reyktur lax, rækjur, skinka, hangikjöt, roast beef og egg og síld. Panta þarf fljótlega. Pinnamatur „Ostabúðin við Bitruháls, simi 82511, útbýr ostapinna fyrir þá sem það vilja. Þeir kosta 4 krónur og 50 aura. Um er að ræða 3 tegundir af osti (hægt þó að fá fleiri ef menn panta það sérstak- lega) með hvers konar meðlæti. Má nefna vínber, mandarínur, þegar þær eru til, spægipylsu, gúrkur, ólífur, kirsuber, ananas og lauk ásamt fleiru. Panta þarf meö dags fyrirvara. Ost í fermingarveislu á sunnudegi verður að sækja fyrir klukkan 7 á föstudags- kvöldi. Goði, sími 86366, útbýr pylsupinna. Á þeim eru 3—4 tegundir af pylsum með skrauti og ávöxtum. Pinnarnir kosta 7,50 krónur. Panta þarf með 3 daga fyr- irvara. Einnig er hægt að fá hvers kon- ar pylsur í lausu ef menn vilja sjálfir vinna verkið. Snittur Brauðbær, simi 18680, selur snittur á 14 krónur stykkið. Á þeim er hangikjöt, nautatunga, skinka, roast beef, reykt- ur lax, rækjur og egg og síld. Panta þarf deginum áður. Brauðborg, simi 20490, selur snittur í tveim verðflokkum. Þær ódýrari eru á 14 krónur og þær dýrari á 18. Athugið að þetta verð er síðan fyrir jól. Ekki hefur verið ákveðið hvort verðiö verð- ur hækkað á næstunni, en ekki er það alveg ótrúlegt í okkar verðbólguþjóðfé- lagi. Á ódýrari snittunum er skinka, hangikjöt, reyktur lax, egg og síld, egg og sardínur, rækjur og steik. Á þeim dýrari er sama álegg nema minna af eggjum en í staðinn humar, hamborg- arhryggur, nautatunga og roast beef. Vissara er að panta meö að minnsta kosti hálfs mánaðar fyrirvara ef menn vilja vera öruggir með að fá snittur. Björninn, sími 15105. Þar kosta snitt- ur 11,50 krónur stykkiö. Ekki er ólík- legt að verðiö hækki eitthvað á næst- unni. Á snittuhum er nautatunga, roast beef, steik, hangikjöt, skinka, rækjur, egg og síld og reyktur lax. Engan fyrir- vara þarf að hafa á pöntun, jafnvel er hægt að panta að morgni og fá snittur aö kvöldi. 1 Gaflinum, síma 54424, kostar snitt- an 15 krónur. Á snittunum er reyktur lax, rækjur, roast beef, skinka, egg og síld og hangikjöt. Panta þarf strax. Veislustöð Kópavogs, sími 41616, er með snittur á 12 krónur stykkið. Vera kann að þaö hækki eitthvað á næstunni. Á snittunum er skinka, roast beef, rækjur, hangikjöt, hamborgarhrygg- ur, graflax, og egg og síld. Panta þarf sem allra fyrst. DS i Matur og hreinlætisvörur kr. i Annað ‘ kr. kr. i Tectmícs ■ Technics Z-25 Fermingarsettið í ár er Technics Z-25. Það þarf ekki mörg orð til að lýsa gæðum Technics Z-25, hún gerir það sjálf, en smá punktar saka ekki. Hún er 2 x 30 sin vött með 50 vatta hátölurum. Kassettutæki meö sviöið 20—17000 hz. Sterló útvarp með FM, MW, LW. Klassaspilari með beinum armi og að sjálfsögöu skápur á hjólum með glerloki og hurð. Þú færð mikið fyrir peningana hjá Technics. m JAPIS hf. |S| Brautarholt 2 Sími 27133 Reykjavik KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA STRANDGÖTU 28 Technics TANNKREM causa meo GERIÐ VERÐ- SAMANBURÐ jsh ■Bm SSS—«— Heildsölubirgðir J.S. Helgason h/f Draghálsi 4 Símar 37450 - 35395

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.