Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 7. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur Sjónvarp: LÁTUM HEYRAST í DANSKA ÞULNUM — þá lærumvið 3908-5119 hringdi: á aö hafa texta og gefa manni kost á aö Mig langar til að koma með smáað- æfa sig í dönsku. finnslur vegna heimildarmyndar sem var sýnd í gær, 28. febrúar, „Sonur ná- Vegna videomálsins. Mér finnst fólki granna þíns”, og lýsti herlögreglu á vera mismunað með því að ráöast dögum herforingjastjórnarinnar í gegn videokerfum. Þeir sem vel eru Grikklandi. Upprunalegi þulurinn var stæöir geta keypt sér myndsegulbönd danskur en íslensk rödd talaði yfir. en hinir efnaminni sitja eftir og geta Þarna fyndist mér að betur hefði farið ekkert gert. 3908-5119 vildi fá að heyra í danska þulnum í myndinni„Sonur nágranna þíns" tilað geta þ/álfað sig i dönsku. Marianna Friðjónsdóttir. Þakkir til Maríönnu Friðjónsdóttur Guðrún Jónsdóttir skrif ar: færð um að þessir þættir hafa tvímæla- Þakka vil ég Maríönnu Friðjónsdótt- laust orðið til þess að draga úr fordóm- ur fyrir hina tvo ágætu þætti hennar í um, þessum landlægu fordómum, sjónvarpinu um vandamál þeirra sem gagnvart geösjúklingum. Þessa þætti oröiö hafa fyrir því böli að eiga við geð- þyrfti að endursýna hið fyrsta. ræn vandamál að stríða. Ég er sann- PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA UTSAUMSMYNDIIM DRAUMADISIN 'wi Prjónagarn úr 100% silki. Fallegir litir. Hjerte Steeb bómullargarn, ng sending. Hjerte Fleur, ng sending. Coccinell mohairgarn. Norskt ullargarn. Bingó — allir litir. Ný sending: ANGORIA-LYX Litirnir sem beðið hefur verið eftir. ’i SJÓN ER SÖGU RÍKARI. % PÓSTSENDUM DA GLEGA. HOF - INGÓLFSSTRÆT11 (gegnt Gamla biói). Sími 16764. Skilrúmin fástmeð: BÓKASKÁPUM, STOFUSKÁPUM, GLERSKÁPUM O.M.FL. Einnig úr eik, i mörgum iitum. 4** Ármúla 20 - Sími 84630 VIÐ BJÓÐUM A rfellsski/rúm úr/jósrí pyRU Óte/janc/i möguleikar. • Henta til skiptinga i stofur og ganga, allt eftir þínum þörfum. Ístílvið furuhúsgögnin. MUNIÐ! Þeir sem panta fyrir helgi sórhönnuð skilrúm fá afgreitt fyrirpáska. ERTUI BYGGINGAR- HUGLEIÐINGUM? Ertu að hugsa um fallegt snoturt einbýlishús, á einni hæð, eða tveim hæðum, úr steini, eða tré? Húsasmiðjan hefur hannað og framleitt vönduð íbúðarhús sem líkað hafa stórvel. Húsasmiðjan býður upp á fjölbreytt úrval teikninga, auk þess sérteiknum við að óskum hvers og eins. Ef þú ert í byggingarhugleiðingum ætturðu að athuga kostaboð Húsasmiðjunnar. Ef þú byggir einingahús, sparast tími, fé og fyrirhöfn. HÚSASMIÐJAN HF. SÚÐARVOGI 3-5, REYKJAVÍK SÍMI : 84599 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.