Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 38
SALUK-1 Dularfulla húsið Kröftug og kynngimögnuö ný mynd sem gerist í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress en allt í einu snýst dæm- iö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroehús. Mynd þessi er byggö á sann- sögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Viv Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um þaö þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiðing- amar sem hlutust af 'því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aöalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum June Allyson Ray Milland. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR-3. Gauragangur á ; ströndinni Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum og stunda strandlífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströnd- unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SALUR4 r Fjórir vinir Sýnd kl. 5,7.05 ng 9.05. Meistarinn (Force of Onel Sýndkl. 11.30. SALUR-5 Being there (annaö sýningarár) Sýndkl.9. Auga fyrir auga (An Eye for an Eye) CHUUK NUKKIS DOESNT NEED AWEAPON... HE IS A WEAPONi Hörkuspennandi og sérstak- lega viöburöarík ný bandarísk sakamálamynd í litum. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Christopher Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvímælalaust ein hressi- legasta mynd vetrarins. ísl. texti. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Keppnin (The Competition) ) Stórkostlega vel gerö og hríf- andi ný bandarísk úrvalskvik- mynd í litum sem fengiö hefur frábærar viðtökur víöa um heim. Ummæli gagnrýnenda: ,,Em be'ta mynd ársins”. (Village Voice). „Richard Dreyfuss er fyrsta flokks”. (Good Morning i America). „Hrífandi, trúveröug og umfram allt heiöarleg”. (New YorkMagazine). Leikstjóri: Joel Oliansky. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýndkl.5,7.10 og 9.30.' SALURB Hetjurnar frá Navarone Hörk«spennandi amerisk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Sýndkl.5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 11544 Nv. miög sérstæð og magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónhst af plötunni Pink Floyd -TheWall. I fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsöluplata. I ár er það kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myridin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolbystereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónhst: Roger Waters o. fl. AðaUilutverk: Bob Geldof. Bönnuðbörnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9og 11. TÓNABÍÓ Sim. 31 IS2 Monty Python og rugluðu riddararnir. (Monty Python And The Holy Grail). Nú er hún komin, myndin sem er allt, aUt öðruvísi en ailar aðrar myndir. Monty Python gamanmynda- hópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gaman-' myndir okkar tíma en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um riddara hringborðsins er ein besta myndþeirra. Leikstióri: Terry Jones og Terry GUIiam Aðalhlutverk: John Cleese Graham Chapman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MÍKADÓ Operetta eftir Gilbert & Sulli- van í íslenskri þýðingu Ragm heiðarH. Vigfúsdóttur. * Leikstjóri: Francesca Zam- beUo. Leikmynd og ljós: Miehael Deegan og Sara Conly. Stjórnandi: Garðar Cortes. Frumsýning föstudaginn 11. marskl. 20.00, 2. sýning sunnudaginn 13. marskl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hófst föstudaginn 4. mars og er miðasalan opin miUi kL 15 og 20daglega. Sími 11475. Ath.: Styrktarfélagar Is- lensku óperunnar eiga for- kaupsrétt að miðum fyrstu þrjá söludagana. LKIKFKIAG RKYKjAVÍKUR • SKILNAÐUR þriðjudagkl. 20.30, laugardag, uppselt. FORSETA- HEIMSÓKNIN miövikudag, uppselt, sunnudag kl. 20.30. JÓI fimmtudagkl. 20.30. SALKA VALKA föstudag, uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. vf ÞJÓÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANG- SOKKUR þriöjudag kl. 17, uppselt. ORESTEIA 3. sýning fimmtudag kl. 20. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR föstudag kl. 20. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU þriðjudag kL 20.30, miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Leikstjóri: Á.G/ „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragöiö ljúflegá í kramið hjá landanum.” Solveig K. Jónsdóttir — DV. Meðalltá hreinu Sýnd kl. 5,7 og 9. Allra síöustu sýningar. UUGARA8 Tvískinnungur Spennandi og sérlega viöburöarík sakamálamynd meöísl.texta. Aöalhlutverk: Suzanna Love, Robert Walker. Sýndkl. 9ogll. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. og 7.10. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBIÚ Hlnn sprenghlcgflegt gaman- leikur KARLINN I KASSANUM Sýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 16-19. Sími 16444. Síðast seldist upp. GRÁNUFJELAGIÐ FRÖKEN JÚLÍA Hafnarbíói Sýning í kvöldkl. 20.30. Miðasala opin frá kl. 16—19. Sími 16444. VÍGAMENN Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný bandarísk litmynd um skuggalega og hrottalega at- burði á eyju einni í Kyrrahafi, með Cameron Mitchell, George Binney og Hope Holday. tslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Verðlaunamyndin: Einfaidi morðinginn Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 „VERK EMILE ZOLA Á HVÍTA TJALDINU" Kvikmyndahátíð í sambandi við ijósmyndasýningu á Kjarvalsstöðum. 5 sígild kvik- myndaverk, gerð af fimm mönnum úr hópi bestu kvik- myndagerðarmanna Frakka. — Leikarar m.a. Simone Signoret, Jean Gabin, Gerard Pilippeo.m.fl. Aðgöngumiðar að ljósmynda- sýningunni á Kjarvalsstöðum gefa 50% afslátt af miðum á kvikmyndasýningarnar. Sami afsláttur gildir fyrir meðlimi Alliance Francaise. Sýningar kl. 3,5.30,9 og 11.15. Óðal feðranna eftir Hrafn Gunnlaugsson. Endursýnum þessa umdeildu mynd sem vakið hefur meiri hrifningu og reiði en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er Sönn ást með Björgvini Halldórssyni. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Blóðbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra með: Barbara Sukowa, Jutta Lampe. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. Islenskur texti. Sýndkl.7.15. Simi 50249 Lögreglustöðin í Bronx Kvikmynd í algjörum sér- flokki. F jallar um lögregluliö í Bronx-hverfi New York-borg- ar. Enginn aödáandi Paul New- man má missa af þessari mynd. Aöalhlutverk: Paul Newman. Sýndkl.9. Nemenda- leikhúsið Lindarbæ — Sími21971 SJÚK ÆSKA 16. sýning þriðjudag kl. 20.30. 17. sýning f immtudag kl. 20.30. Miðasala er opin alla daga milli kl. 17 og 19 og sýningar- dagana til kl. 20.30. ••v o/ :»rt . a r uTaa rr 'r- / v» i DV. MANUDAGUR 7. MARS1983. BlÓHER (10. sýningarvika). „Er til framhaldslíf?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Höfum tekið til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Death Door. Er dauðinn það endan- iega eða upphafið að einstöku ferðalagi? Aður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt eriudi um kvikmyndina og hvaöa hugleiðingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Aöalhlutverk: Mom Hallick Melinda Naud. Leikstjóri: . Hennig Schellerun. Sýndkl.9. Heitar Dallasnætur Ný, geysidjörf mynd um djörf- ustu nætur sem um getur í Dallas. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina skilyrðis- laust krafist. Sýndkl. 11.30. sámrbSP ■ ■ ■ c cn 1 PA Simi50184 Michael Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 9.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.