Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 11
DV. MÁNUDAGUR7. MARS1983. 11 Hf. Eimskipafélag íslands vill ráða SÖLUMANN/RÁÐGJAFA til starfa á flutningasviði félagsins. Starfið felur m.a. í sér: ★ Mikil samskipti við viðskiptamenn fyrirtækisins. ★ Ymiss konar upplýsingamiðlun, m.a. vegna flutningaleiða, flutningsgjalda o.þ.h. Leitað er eftir starfsmanni, karli eða konu: ★ til framtíðarstarfa, ★ með lipra og góða framkomu, ★ sem er fjölhæfur og getur haft frumkvæði við lausn marg- háttaðra vandamála, ★ með reynslu í sölumennsku og ráðgjöf, t.d. ferðaþjónustu og/eða skyldum atvinnugreinum, ★ á aldrinum 30 — 40 ára. Umsókn skal skilaö til starfsmannastjóra EIMSKIPS, Póst- hússtræti 2, fyrir 14. mars, sem veitir jafnframt nánari upplýsingar. EIMSKIP Við leitum eftir VIÐSKIPTAFÉLAGA Á ÍSLANDI á sviði ventla ogpípulagna sem getur komið hágæðavörum okkar á þessu sviði á markað ísiands. Aðilinn sem við leitum að þarf að vera kunnugur ýmsum iðnfyrir- tækjum, eins og t.d. í kemiskum iðnaði, oliuiðnaði, vé/aiðnaði, skipasmíðastöðvum og fíeiru. Nánari upplýsingar hjá: DANSK VENTIL & FITTING ApS. 128 Vestre Paradisvej DK — 2840 Holte DANMARK Telefon nr. 02-422200 Telex: 39146DA VEFIDK. Stgr. verð: 8.920.- . ' - I. • | n.ry n n O Q C1 FERMINGARGJOFIN SEM ÞIÐ , GETIÐ SLEGIÐ I SAMAN! Útb. 2.500.- Rest. 5 mán. Dolby kerfi Dolby NR útilokar suð af segulbandinu og eykur verulega hljómgæðin. Léttrofar Tölvustýrðir léttrofar tryggja auðvelda stjórn á segulbandinu. Metal spólur Hágæða hljómsvið er tryggt með möguleikanum á að nota METAL (málm) - spólur sem geta tekið upp mjög breitt tónsvið, alveg frá dýpstu tónum yfir á kristalltæra skæra tóna. irrrr n Leitarkerfl Nýja leitarkerfið gerir pér kleyft að leita að lögum á spólunni á bægilegan og einfaldan hátt. Hágæðaplötuspilara tengi CSC-250 F/L tækið er hannað fyrir allvöru plötuspil- ara með segultónhaus sem tryggir mestu gæði. 111 ihnTinnrfi ;;J;‘I SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Hljóðblöndun Hægt er að blanda saman mismunandi efni. Fjögurra bylgna útvarp Þagnarrofi Ljósstilling Aðskildir bassa og hátíðnisstillar ÁSÆKIN SÝKLASTARFSEMI ÖGNARTÖNNUM j OG TANNHOLDI caus - jsh OGBAK^ HRE/NSAR VEL TENNUR OG TANNHOLD OG HLÍFIR ÞEIM Heildsölubirgðir J.S. Helgason h/f Draghálsi 4 Símar 37450 - 35395

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.