Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MARS1983. "™Sími78900 """"•* SALUR-1 Dularfulla húsið Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem gerist í lítilli borg í Bandaríkjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress en allt í einu snýst dæm- iö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroehús. Mynd þessi er byggö á sann- sögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Viv Morrow, Jcssica Harper, Michael Parks. I^ikstjóri: Charlcs B. Pierce. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR-2 ^mm Óþokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um þaö þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiðing- arnar sem hlutust af þvi. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aðalhlutverk: Robert Carradúie Jiiu Mitchum June Allyson Ray Milland. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bónnuð bömum innan 16 ára. SALUR-3. Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf- in í skólanum og stundal strandlífið og skemmtanir á fuliu. Hvaöa krakkar kannast ekki við fjörið á sólarströnd- unum. Aðalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver- Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR4 Fjórir vinir Sýndkl. 5,7.05 og 9.05. Meistarinn (Force of One) Sýndkl. 11.30. SALUR-5 Being there (annað sýningarár) Sýndkl.9. AUSTURECJARBlO Loginn og örin LJWCftSTER: &né VIRCWI* 8SAYÖ WkM atntlti Mjög spennandi og viðburða- rík, bandarisk ævintýramynd í litum. — Þessi mynd var sýnd hér síðast fyrir 10 árum og þykir ein besta ævintýra- mynd, sem gerð hefur verið. isl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. SALURA Frumsýnir stórmýndina Maðurinn með banvænu linsuna (Wrong is Right) Islcnskur texti. Afar spennandi, viðburðarík, ný ameri.sk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjón- varpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Sean Conncry „ Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýndkl.5,7.10og9.20. Bönnuð börnuin innan 12 ára. Hækkað verð. SALURB Keppnin Hrífandi, ný amerisk úrvals- kvikmynd; Richard Dreyfuss, Amy Irving. Sýndkl. 7.15 og 9.20. Hetjurnar f rá Navarone Hörkuspennandi, amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford o.fl. Endursýnd kl. 5. t- ¦" " Simi 50184 Michael Hörkuspennandi amerísk sakamálamynd. Sýndkl.9. I WÖflLEIKHÍISm LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 17, uppselt, laugardag kl. 14, uppselt, sunnudag kl. 14, sunnudag kl. 18. ORESTEIA 3. sýning fimmtudag kl. 20, 4. sýning laugardag kl. 20. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR föstudagkl. 20. LTTLASVIÐm: SÚKKULAÐI HANDA SILJU | íkvbldkl. 20,30, uppselt, fimmtudagkl. 16,uppselt, sunnudag kl. 20.30. Miðasala milli kl. 13.15 og20, simi 11200. TÓNABÍÓ Sim. ]III2 Monty Python og rugluðu riddararnir. (Monty Python And The Hoiy Grail). Nú er hún komin, myndin sem er allt, allt öðruvísi en allar aðrar myndir. Monty Python gamanmynda- hópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gaman-' myndir okkar tíma en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um riddara hringborðsins er ein besta myndþeirra. Lejf&jóri: Terry Jnnes og Terry Gilliam AðalhlutVegc: Jonn Cleese Graham Chapman. Sýndkl.5,7,9ogll. ISLKNSKA ÓPERAN ffaímö MÍKADO Operetta eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýðingu Ragnheiðar H. Vigfúsdóttur. Leikstjóri: Francesca Zam- bello. Leikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi: Garðar Cortes. Frumsýning fbstudag 11.. marskl. 20.00, 2. sýning sunnudag 13. mars kl. 21.00. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. WXW30^' Slmi50249 Lögreglustöðin í Bronx Kvikmynd í algjörum sér- flokki. Fjallar um lögreglulið í Bronx-hverfi New York-borg- ar. Enginn aðdáandi Paul New man má missa af þessari mynd. Aðalhlutverk: Paul Newman. Sýndkl.9. Nv. miöe sérstæð oe magnþrungin skemmti- og á- deilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlist af plötunni Pink Floyd -TheWall. I fyrra var platan Pink Floyd - The Wall metsoluplata. 1 ár er það kvik- myndin Pink Floyd — The Wall, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónlist: RogerWaterso.fi. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýndkl.5,7,9ogll. Leikstjóri: A.G, „Sumir brandaranna eru alveg séríslensk hönnun og falla fyrir bragðið ljúflega í kramið hjá landanum." Solveig K. Jónsdóttir — DV. Sýndkl.5,7og9. LAUGARAS Týndur Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvikmyndahátiðinni í Cannes '82sembestamyndin. Týniliir er útnefnd til þriggja óskarsverðlaunanúi ár: 1. Besta kvikmy ndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýndkl.5,7.30ogl0. Itömiiið hörnum. Blaðaumsbgn: Mögnuð mynd. . . „Missing" er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. REVIULEIKHUSIÐ HAFNARBIÚ Hlnn sprenghlsgflegi gaman- leikur KARLINN í KASSANUM Sýning fimmtudag kl. 20,30, sýning föstudag kl. 20. Ath. breyttan sýningartíma. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla daga f rá kl. 16-19. Sími 16444. Síðast seldist upp. Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd, um óhugnanleg ævintýri visinda- manna á fjarlægri plánetu. Aðalhlutverk: Judy Geeson, Robin Clarke, Jcnnif er Ashley. íslenskur texti. Biiniiuð innan 16ára. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Vígamenn Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg- verölaunuð. Blaðaummæli: „Fágætt listaverk" — „Leikur Stellan Skarsgárd er afbragð og hður seint úr minni". — ,,0rð duga skammt til að lýsa jafnáhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágætar". Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10 9.10 og 11.10. Á ofsahraða Hörkuspennandi og viöburða- hröö bandarísk litmynd um harðsviraða náunga á hörkutryllitækjum með Darby Hinton — Diane Peterson. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. BÍÓBÆR (10. sýningarvika). „Er til framhaldslíf ?" Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Ooor) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Höfum tekið til sýningar þessa athyglisverðu mynd sem byggð er á metsölubók hjarta- sérfræðingsins dr. Maurice Rawlings, Beyond Dcath Door. Er dauðinn þaö endan- lega eoa upphafið að einstöku ferðalagi? Áður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran flytja stutt erindi um kvikmyndina og hvaða hugleiöingar hún vekur. íslenskur texti. Bönnuð liiiruum iniian 12 ára. Aðalhlutverk: Mom Hallick Melinda Naud. Leikstjóri: _ Hennig Schellerun- _ Sýndkl.9. Heitar Dallasnætur Ný, geysidjörf mynd um djó'rf- ustu nætur sem um getur i Dallas. Myndin er stranglega bönnuð iimaii 16 ára. Nafnskírteina skily rðis- laust krafist. Sýndkl. 11.30. \.K\KVPÁM) RKYKJAVlKUR FORSETA- HEIMSÓKNIN íkvöldkl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. JÓI fimmtudagkl. 20.30. SALKAVALKA föstudagkl. 20.30. SKILNAÐUR laugardag, uppselt. Miðasala í Iðnó milli kl. 14 og 20.30, simi 16620. GRÁNUFJELAGIÐ FRÖKEN JÚLÍA Hafnarbiói Sýningí kvö'ld kl. 2030. Miðasala opin frá kl. 16—19. Sími 16444. Nemenda- leikhúsið , Lindarbœ — Sfcni21971 SJÚK ÆSKA 17. sýning fimmtudag kl. 20.30, 18. sýning föstudag kl. 20.30, næstsíðasta sinn, 19. sýning sunnudag kl. 20.30, allrasiðasta sinn. Miðasala er opin alla daga milli kl. 17 og 19 og sýningar- daganatilkl. 20.30. #i)&ftúú£ftúúúúúúú&tit!ftti^úúfttitct;úti-b-!i{t-b-{ttiii-Ctt!tititi-&-C:ti «- «- «- «- «- «- «- S- «- «¦ «- «- s- «- «• «• «- «- «• «¦ «- «- tt- «¦ «- «- «¦ «- «¦ «- «- tí- «- «- «- «- «¦ «¦ «- «¦ «• íí «¦ «- «- «- SIMi 18936 FRUMSÝIMIR MAÐURINN MEÐ BANVÆNU LINSUNA íslenskur texti. Afar spennandi og viöburöarík, ný amerísk stórmynd í litum um hættustörf vinsæls sjón- varpsf rettamanns. Bónnuð börnum innan 12 ara. Hækkaö verö. Sýndkl.5,7.10og9.20. Aðalhlutverk: Leikstjóri: Richard Brooks. Sean Connery, Katharine Ross George Grizzard o. fl. XWWltQVVVVVVVWWVQQWVtí.Vlf.lf.íf.tf.if.lf.lf.tf.Xf.lf.lt.QV.lJ.lflf.lM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.