Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 3
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983. 3 Alþýðuflokkurinn, Vestfjörðum: Profkjörið meingallað? Framkvæmd prófkjörs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum virðist hafa verið ábótavant í veigamiklum atriðum, ef marka má fullyrðingar Alþýðuflokksmanna, sem vel ættu að þekkja til mála, í eyru blaöamanna DV. Formaður kjördæmisráðsins hefur ekki fengist til að svara þessum ásökunum. Hann hefur ekki neitað því að þær eigi viö rök að styðjast. Kristján Jónasson, formaður kjör- dæmisráðsins, var spurður hvort rétt væri aö engin kjörgögn hefðu borist með atkvæðaseðlum úr Bolungarvík. Hann sagðist ekkert vilja ræða fram- kvæmd prófkjörsins. „Ég svara alls engu um þetta mál,” sagði hann. „Það er allt brjálað fyrir vestan,” sagði kunnur Alþýðuflokksmaður í samtaliviðDV. „Það liggur ekki ennþá fyrir hverjir kusu í Bolungarvík,” sagði annar krati. „Þegar talning fór fram var búið að skila íbúðaskrám frá öllum stöðum með viðmerkingum um hverjir kusu. Það kom ekkert slíkt frá Bolungarvík EINAR ER Einar Benediktsson er bátur. Sá dómur féll í Vcstmannaeyjum núna fyrir helgina. Jón R. Þorsteinsson kvað upp þennan dóm. Einar, sem er togskip, var tekinn að meintum ólöglegum veiðum út af Vík í Mýrdal 8. mars. Skipstjóri hans taldi sig mega veiða þar því skipið flokkaðist til báta. Forráðamenn Landhelgisgæslunnar töldu Einar hins vegar togara og því að ólög- legum veiðum. Vafi var um atriðið og það var til dæmis ekki hægt að bera saman utankjörfundaratkvæðin þar við önnur atkvæði. Það er ekkert vitað um hverjir áttu þessi 250 atkvæði sem komu úf Bolungarvík,” sagði viðmæl- andi blaðsins. Því er haldið fram aö framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu hafi farið úr böndum. Sérstaklega hafi meðhöndlun póstatkvæða verið ábóta- vant. Nefnt hefur verið dæmi um á- kveðinn mann, trúnaðarmann eins frambjóðandans, sem hafi fengið afhentan bunka póstatkvæða á skrif- stofu Alþýðuflokksins í Reykjavík og farið með hann á iþróttamót í Laugar- dalshöll þar sem nokkur knatt- spymulið frá Vestfjörðum voru að leika. Flokksskrifstofan í Reykjavík neit- ar ásökunum um galla á framkvæmd kosningarinnar. Segist hafa farið í öllu eftir reglum um prófkjör og fyrir- mælum frá Vestfjörðum um fram- kvæmd. -KMU. BÁTUR því samkvæmt skipaskrá er vél hans 1095 hestöfl. Em skip með yfir 1000 hestöfl ekki talin til báta. I upplýsingum frá framleiðanda vélarinnar er hins vegar sagt að vélin sé ekki nema 910 hestöfl. Og þar eð dómara þykir vafi á ákveður hann að sönnunarskylda hvíli á á- kæruvaldinu. Fyrst það geti ekki sannaö að vélin sé yfir 1000 hestöfl verði hún ekki dæmd svo. Skipstjóri erþvíalgerlegasýknaður. -DS. Helga II. RE: Ufsi megnið af aflanum Báturinn Helga ILfrá Reykjavík manns bátsins, var megnið af 36 að áframhald yrði á ufsaveiðunum ef fékk nýlega mikið af ufsa í róðri tonna afla bátsins ufsi, en lítil ufsa- þorskurfengist. djúpt vestur af Garðskaga. Að sögn veiði hefur verið í vetur. Fór aflinn í -sþs. Ármanns Friðrikssonar, útgerðar- söltun en ekki bjóst Ármann við því riAMC BÍLAR A FRÁBÆRUM KJÖRUM Eigum ávallt góðar, notaðar bifreiðar til sölu og sýnis. Líttu inn hjá okkur áður en þú leitar annað ÞAÐ BORGAR SIG. Höfum til sölu mjög fallegan Eagle árg. 1980, einnig mjög gott úrval af Fiat 127 ásamt öðrum gerðum. Líttu inn og gerðu tilboð ÞAÐ KOSTAR EKKERT. OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-18. OPIÐ SUIMNUDAG KL. 13-18. EGILL VILHJÁLMSSON jjoAvSs/GUfíÐSSOjy hf. SMIÐJUVEGI 4 KOP. SIMAR 77200 - 77720. #/ SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI, SÍMAR 77202 - 77200 Lítið vinnutap og auðvitað allir bestu gististaðirnir Beint dagflug • Frá Keflavík kl. 08.00 • Frá Maltorca /Ibiza kl. 17.10 • Lent íKeflavík kl. 19.20 HELMINGSAFSLÁTTUFl FVRfR BÖRISI AD 17 ÁFtA ALDFtl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.