Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983. Kikharour Hralnkelssoii atti stjiirnuleik meö Val i «a>rkviildi. Her er eitt skotiö afl riöa af oj> sluttu seinna liaföi enn eiu karfau l>a>st i safn Yalsmaiiua. I)V-mvii(l Friöhjofur yrri lotuna ðin leika til úrslita í íslandsmótinu á mánudagskvöld Ríkharöur skoraöi 21 stig og hitti frá- bærlega. Skoraöi margar glæsilegar körfur úr hraðaupphlaupum og sýndi þaö og sannaöi að hann er einn besti bakvöröurinn hér á landi í dag. Tim var öryggið uppmálaö í vöm og sókn og stjómaöi liði sínu mjög vel. Hann skoraöi 23 stig. Torfi baröist vel og það gerði Kristján einnig, skoraði margar körfur eftir sóknarfráköst. Torfi skoraöi 16 stig og Kristján 18. Þá átti Leifur Gústafsson góöan leik og skoraði þýðingarmiklar körfur. Maöur framtíöarinnar. Byrjun Keflvíkinga var afleit í þessum leik og reyndar það eina ef vítaskotin era meðtalin, sem virki- lega fóru úrskeiðis hjá liöinu í þessum leik. Þorsteinn Bjarnason var maður þessa leiks og er langt síöan einn maöur hefur sýnt önnur eins tilþrif í Höllinni. Hann hitti nánast hvar sem var, skoraöi 32 stig og brenndi aðeins af fimm skotum í öllum leiknum. Hann ' hélt sínu liði svo til á floti í leiknum meö frábæram leik. Brad Miley var einnig mjög góður og sterkur leikmað- Valsmenn til Luxemborg. Belgíuog og KR-ingar í æfingabúðir \V-Þýskalandi Valsmenn eru á ieiðinni í keppnis- feröalag til Luxemborgar, Belgíu og V- Þýskalands. Þeir halda út 25. mars og byrja á því aö leika vináttuleik gegn Jeunesse Esch, en gegn því liði léku þeir i Evrópukeppni meistaraiiöa 1967. Frá Luxemborg halda þeir til Belgíu, þar sem leikiö verður gegn Tongeren, en með því Uði leikur Magnús Bergs, fyrrum leikmaöur Vals. Valsmenn leika síðan annan leik í Belgíu og þaðan halda þeir til V-Þýskalands, þar sem þeir leika einn leik í Trier. Claus Peters, þjálfari Valsmanna, mun koma á móts við þá í keppnisferðinni og kemur hann síöan heim með þeim. • Knattspyrnumenn KR eru einnig á förum utan. Þeir fara til V- Þýskalands í æfingabúöir og verða í Trier. KR-ingar leika þar einn leik gegn Eintracht Trier, sem Elmar Geirsson lék með á sínum tíma. • Eins og DV hefur sagt frá þá fara nýliöar Þróttar í æfingaferö til Banda- ríkjanna. -SOS Sagt eftirleikinn: ttVið« erum tilbi jjnir í slaf 5inn” ur er hann með afbrigðum, í vöminni sérstaklega. Miley skoraði 21 stig. Axel var einnig drjúgur og skoraði 15 stig en lenti í villuvandræðum og því fór sem fór. Jón Kr. Gíslason var ekki góður framan af en tók á sig rögg þegar líða tók á leikinn og sýndi þá snilldartakta. Hann skoraði 11 stig. Bjöm Víkingur Skúlason, sem að þessu sinni lék sinn 100. leik fyrir Keflavík, var hins vegar afar lélegur í þessum leik. Þrátt fyrir að Valsmenn hafi sigrað í lotunni geta þeir engan veginn verið öruggir með sigur í úrslita- leiknum i tslandsmótinu, sem að öllum likindum verður mikill slagur. Liöin era jöfn að getu en það sem réð miklu um úrslitin í gærkvöldi var breidd liðanna. Hún var mun meiri hjá Val. Það hefur mikið aö segja í miklum villuleikjum að geta hvílt máttarstólpa hvers liðs. Dómarar vora þeir Gunnar Bragi Guömundsson og Siguröur Valur Hall- dórsson og dæmdu þeir erf iðan leik vel. -SK ef Keflvíkingar ætla að spila gróft gegn okkur á mánudaginn, sagði Tim Dwyer „Þetta var erfiöur leikur. Gífurleg barátta hjá báöum liðum og mikiö um köll leikmanna beggja liöa til andstæðinganna. Ég get lofaö þér því að við leikum enn betur á mánudaginn og þá mega Keflvíkingar vara sig. Ef þeir ætla að fara að spila grófan körfu- bolta þá erum við til,” sagði Tim Dwyer, þjálfari Vals, eftir leikinn við Keflavík. Hann bætti við: „Dómararn- ir léku erfiðasta hiutverkið hér í kvöld. Á því var ekki nokkur vafi.” „Tökum þá næst" „Þeir hittu betur í þessum leik. Við voram seinir í gang og klikkuðum á of mörgum vítaskotum. Þetta er ekki fyrsti leikurinn í vetur sem við töpum á vítalínunni. En við tökum þá í gegn á mánudaginn. Þeir mega vara sig. Ég er óhress með dómarana í þessum leik. Það verður ekki nóg fyrir Valsmenn að vera sjö á mánudaginn. Við vinnum þá ur Sheff. Wed. á Buraley sttákamir hans Jack Charlton unnu 5:0 og mæta Brighton unnu stórsigur 5—0. Fögnuðurinn var geysilegur í leiks- lok og sá sem fagnaði mest var Jack Charlton, framkvæmdastjóri liösins, sem var kunnur hér á árum áður sem leikmaður með Leeds og enska lands- liðinu. Það var Gary Shelton, fyrrum leik- maður Aston Villa, sem opnaöi leikinn með sannkölluðu draumamarki — hann skoraöi á 17. mín., eftir mistök Brian Flynn hjá Burnley og síðan bætti Shelton öðru marki við á 28. mín. Gary Megson skoraði þriðja markið á 41. mín. úr vítaspyrnu, eftir aö Mel Donachie hafði fellt McCulloch inni í vítateig. Það var svo markaskorarinn mikli, Andy McCulloch, sem gull- tryggði sigur miðvikudagsliðsins meö skallamarki á 57. mín. og með góðu skotiá85.mín. Það var greinilegt að leikmenn Sheff. Wed. tvíefldust við það að þeir vissu fyrir leikinn að þeir myndu leika gegn Brighton í undanúrslitum og því væru möguleikarnir miklir aö komast til Wembley en það eru nú 17 ár síðan Sheff. Wed. lék á Wembley. -SOS samt,” sagði Axel Nikulásson í Keflavík eftir leikinn. „Þetta var mjög góður leikur" „Það var mjög ánægjulegt að sigra í þessum leik. Við stefnum að sigri á mánudaginn. Það sem réð úrslitum í leiknum í kvöld var að við lékum af meiri yfirvegun í sókninni og náðum fleiri hraðaupphlaupum,” sagði Ríkharður Hrafnkeisson í Val. „Við spiluðum frábæra vörn" „Við gerðum það sem við ætluðum okkur í sókninni. Lékum frábæran varnarleik en Valsmenn voru einfald- lega betri í þessum leik,” sagði Jón Kr. Gíslason í Keflavík eftir leikinn. „Nú er það spumingin: Náum við svona leik afturá mánudaginn? Éghef mikla trú á þvi og ef það skeður þá vinnum við þá. Þeir ná ekki að sýna svona leik aftur í vetur,” sagði Jón. „Þurfum ekki að skammast okkar" „Það er alveg öruggt mál að við vinnum þá næst. Mér fannst dómar- arnir leyfa þeim að komast upp með alls kyns brot á okkur þó að það hafi ef til vill ekki ráðið úrslitum. En ég er ekki óánægður með minn leik. Við Keflvíkingar þurfum ekkert að skammast okkar fyrir það sem við sýndum hér í kvöld,” sagði Þorsteinn Bjarnason í Keflavík. -SK Alan Brazil. Brazil fór til Tottenham Skoski landsliösmaöurinn Alan Brazil, sem hefur veriö einn besti leikmaður Ips- wich undanfarin ár, gekk til liðs viö Tottenham í gær. Lundúnaliöið borgaöi 500 þús. pund fyrir Brazil. Um tíma benti allt til að hann færi til Manchester United en ekki varö af því þar sem United var aðeins tilbúið til að greiöa 400 þús. pund fyrir Brazil. Alan Brazil skrifaði undir samning við Tottenham á Whií e Hart Lane i ;ærdag. Brazil mun styrkja lið Tottenham mikið þar sem Lundúnafélagið hefur illilega vantað markaskorara að undanförnu. Þeir Garth Crooks og Steve Arcebald, félagi Brazil hjá skoska landsliðinu, hafa átt við meiðsli að stríða í vetur og lítið getað leikið með. Brazil, sem leikur sinn fyrsta leik meö Tottenham gegn Watford á laugardaginn, skrifaöi undir fjögurra ára samning. -SOS Arsenal og United mætast á Villa Park Nú hefur verið ákveöið á hvaöa völlum undanúrslitaleikir ensku bikarkeppninnar fara fram 16. apríl. Arsenal og Manchester United leika á Villa Park í Birmingham og Brighton og Sheffield Wednesday leika á Highbury í London. -SOS Peningaáheit íherbúðum Brighton Það er mikill hugur í herbúðum Brighton. Forráðamenn félagsins hafa tilkynnt leikmönnum sinum að þeir fái kr. 75 þús. á mann, ef þeim takist að tryggja sér farseðilinn á Wembley. Þá fá þeir kr. 150 þús. á mann ef þeim tekst að koma með bikarinn eftirsótta til Brighton, en félagið hefur aldrei náð að vinna bikarinn í 83 ára söguþess. -SOS. Úlfamir styrkja liðið Wolverhampton Wanderers, efsta liðið í 2. deildinni ensku, styrkti lið sitt í siöustu viku. Keypti þá Bobby Kellock frá Luton Town fyrir 20 þúsund sterlingspund. Kellock lék með Úlfunum í Derby sl. laug- ardag og skoraði þá jöfnunarmark þeirra. -hsím. Þórarar urðu Eyjameistarar Þórarar urðu Vestmannaeyjameistarar í handknattleik í gærkvöldi, þegar þeir unnu öruggan sigur á Týraram í Eyjum, 21—13, en staðan var 8—6 í leikhléi. Þórar- ar unnu einnig fyrri leik liðanna, 15—14. Sigmar Þröstur Oskarsson, markvörður Þórs, átti snilldarleik og áttu Týrarar erfitt með að skora hjá honum. Svíinn Lars-Göran Anderson skoraði flest mörk Þórs, eða 6. Þór Valtýsson skoraði 4 og það gerði einnig Páll Scheving. Sigurlás Þor- leifsson skoraði flest mörk Týs, eöa sjö. -FÖV-SOS róttir Iþróttir íþróttir (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.