Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983. 33 Bridge Þaö var fjör í sögnum í eftir- farandi spili sem kom fyrir á danska meistaramótinu í Lingby um fyrri helgi. Þaö var í leik Kaupmannahafn- arsveitar Herrings og Árósasveitar Voigt. Þeir Stig Werdelin og Jens Auken voru meö spil N/S, Johs. « Hulgaard og Steen Schou V/A. Vestur gaf. Allir á hættu. Norður A-A65 9KD3 0 7653 + 532 Vestur Austur +D1073 +G4 V865 <510972 OAG1092 OK8 +4 +KG1086 SUÐUH + K982 <5 ÁG4 0 D4 + ÁD97 Sagnir genguþannig. Vestur Noröur Austur Suður 1 T pass 1 H 1 G pass 2 L dobl redobl pass 2 G pass 3 S pass 3 G pass pass dobl pass pass pass Opnun Hulgaards á einum tígli, 0—7 punktar,-Skrítið aö Werdelin skyldi taka út 2 lauf redobluð. Auken hefði unnið þau (gefur 710) en lenti svo í von- lausum þremur gröndum. Vestur spilaöi út laufi og Auken drap 10 austurs meö drottningu og spilaöi strax tíguldrottningu. Hulgaard stóðst ekki freistinguna og drap á ás. Þar meö var tígulliturinn festur. Hann spilaöi tígli áfram. Austur átti slaginn á kóng og spilaöi laufgosa. Suður gaf. Vestur kastaöi spaöaþristi og austur spilaði hjarta. Drepiö á drottningu blinds og laufníu svínað. Vestur kastaöi hjarta. Suöur spilaði spaöa- kóng. Steen-Schou í austur kastaöi spaðagosa. Ef hann gerir þaö ekki og vestur lætur hugsunarlaust spaöatíu í næsta spaða, lendir austur inni á gosa og suður fær níunda slaginn á fjórða spaöa sinn. Nú átti vestur hins vegar örugga innkomu á spaða og tíglana fría. Auken fékk því átta slagi og sveit V oight vann 9 impa á spilinu. 11 Skák Viö skulum aðeins líta nánar á vinningsskák Beljavsky gegn Kasparov f rá því í gær. w KASPAROV i—wm- mm mm—wm BJELJAVSKI Þetta var lokastaöan. Kasparov meö svart gafst upp eftir aö Beljavsky lék í 38. leik f4. Drottning svarts á ekki undankomuleið. Ef 38.---Dg7 eöa Dh4kemur39. Rf5+. ' 9-10 Vesalings Emma Segöu honum bara hvaö rýja húsiö kostar. Eg gaf honum róandi töflur. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 11.—17. mars er í Háaleitis Apótcki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á heigidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apétek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá ki. 9—12. Þetta er agaleg staöreynd. . .fleiri og fleiri sem skilja gifta sig aftur. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartemi liorgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19,5-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífiisstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — IJtlánsdeild, Þingholtsstr ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudt kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 17. mars. Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.): Það steðja að þér .nokkur vandamái og þú ert stressaður og þreyttur en getur ekki leyst þau í augnablikinu. Þú mátt búast við að vegna skyldustarfa verðir þú aö hætta við að sækja fund eða skemmtun. Fiskamir (20. febr,—20. mars): Þú færð vondar fréttir frá vini eða ættingja sem staddur er langí í burtu. Ferða- lagi eða samkomu verður frestað. Eðlilega ertu mjög leiður yfir þessu. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú ert óánægður með tekjur þínar og getur ekki hrundið ölium draumum þínum í framkvæmd vegna fjárskorts. Vorkenndu ekki sjálfum þér heldur svipastu um eftir aukavinnu. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú mátt búast við því að vera vonsvikinn í ástalífinu eða að uppgötva mistök, sem þú hefur gert og koma þér nú í koll. Eyddu ekki of miklu fé og einbeittu þér aö vinnunni. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Þú ert óánægður og spældur og vorkennir sjálfum þér úr hófi fram. Eitthvað arnar að annaö hvort slappleiki eða mikið vinnuálag. En bráðum kemur betri tíð með blóm í haga. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Félagslífið er heldur dauft og samkomu, sem þú ætlaðir á, verður frestað. Þá mun ástvinur þinn haga sér undarlega og valda þér nokkrum áhyggjum. Þú ættir að varast drykkju út af þessu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ástamálin eru í nokkurri hönk út af heimskulegri framkomu þinni um daginn. Þú ættir að geta komið þessu í lag með því að vera hreinskil- inn og blátt áfram við hinn aðilann. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér líkar ágætlega við ivinnuna en hefur nokkrar áhyggjur vegna heimilislifs- ins. Reyndu samt að gera þitt besta því að allt miðar að íhinu eina rétta eins og þú veist. Vogin (24. sept,—23. okt.): Farðu variega í umferðinni. Þér hættir annars til að lenda í slysi. Þú færð siæmar fréttir af ástvini. Trúarleg eða andleg iðkan gæti huggað þig. Keyptu þér einhvern smáhlut sem gæti komið þér í gott skap. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Sporðdrekinn verður að herða sultarólina því að hann hefur ekki yfir digrum sjóðum að ráða. Þú færð freistandi tilboð um að leggja fé ; í f ramkvæmd en verður að sleppa því að sinni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Tvísýnt er í ástalífinu. Skyldustörf gætu komið í veg fyrir ástafund eða þá muntu hika við að þiggja boð og missir þar með af ást- inni einu sönnu. Taktu það samt rólega, allt blessast aö iokum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eitthvað mun ama að í dag, hugsanlega smáslappleiki, aukavinna eða von- brigði í einkalífi. Þú ert nokkuö svartsýnn á framtíðina og ættir að varast hvers kyns vímugjafa því að þá verður þú bara þunglyndur. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiðvirka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kónavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta 1 1 Y~ T~ T~ 8 1 10 // J H >Z TT“ -J * )S 1<? rr J \ j j 20 J m Lárétt: 1 forn-Grikki, 8 gljóöa, 9 vit, 10 vanviröir, 12 krass, 14 endast, 16 korn, 17bóla, 18 þögul, 19eins,20venja. 'Lóörétt: 1 hönk, 2 bókstafur, 3 eggjárn, 4 föðurlandssvik, 5 þegar, 6 lík, 7 atvinnuvegur, 11 tómt, 13 atlaga, 15 nagli, 17 fæöi, 18 skepnur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt:ldreyri, 7 jón, 8 sæða, 10 ösnur, 12 uu, 13 rigning, 15 frón, 16 snæ, 18 urö, 20 utar, 22 lóur, 23 æla. Lóðrétt: 1 djörfu, 2 rósir, 3 enn, 4 ys, 5 iöunn, 6 baug, 9 ærist, 11 unnur, 14 góöu, 17 æra, 19 ró, 21 al.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.