Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Rkkju um fimmtugt langar aö kynnast heiöariegum og helst myndarlegum manni á svipuöum aldri með félagsskap eöa jafnvel sambúð í huga, þarf aö geta hjálpað henni fjárhagslega. Þeir sem vildu svara þessu, leggi bréf með nafni og símanúmeri inn á DV fyrír 19. þ.m. merkt „Trúnaður 803”. 22 ára par óskar eftir aö kynnast ööru pari eða hjónum meö tilbreytingu í huga. Svar sendist auglýsmgadeild DV fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Einkamál 578”. Iðnaðarmaöur, 53 ára gamali, óskar eftir aö kynnast konu á aldrinum 45—55 ára. Vinsam- legast sendiö svar tii DV fyrir 22. mars, merkt „Trúnaöur 678”. Ýmislegt Stopp, takið eftir! Tökum aö okkur fermingarveislur og aörar veislur í heimahúsum. Kaupum inn og útvegum föt og potta. Hagstætt verð. Uppl. í síma 27847. Hárgreiðslumódel óskast fyrir keppni. Uppl. ísúna 33968. Tilkynningar Armenn. Muniö skemmtikvöld í Veiöiseli, Skemmuvegi 14 Kópavogi, miövikudagmn 16. mars. Húsiö opnar kl. 20. Stjómin. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, aö- skildir bekkir og góð baöaöstaöa. Opið kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góðar perur tryggja skjótan árangur. Veriö velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og failegan brúnan lít a líkamann. Hinir vmsælu hjonatúnar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrtúig. Veriö velkomin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Skemmtanir Dixie. Tökum aö okkur aö spila undir boröhaldí og koma fram ýmiss konar skemmtunum og öðrum uppákomum. Gamla góöa sveiflan í fyrírrúmi flutt af 8 manna Dixieland bandi. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í súna 30417,73232 og 74790. Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaöar, til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaður og samkvæmisleikjastjóm, ef við á, er innifalið. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Hljómsvetm Metai. Omissandi í gleöskapúin, kaskotryggt fjör. Uppl. í símum 46358 Bírgir, 46126 Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255 FIH. Hvutti Adamson Sylvía elskar mig ekki lengur. V Hvers vegna ekki Hún ber ekki einu sinni virðingu (,að fá sér nýjan búning? fyrir sjóræningjahattinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.