Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 11
DV. FJMMTUDAGUR17. MARS1983. 11 Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK—83005. Aflrofabúnaður fyrir aöveitustöö Fluöir. Opnunardagur: Þriöjudagur 12. apríl 1983, kl. 14.00. Tiiboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess oska. Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavik, frá og með fimmtudeginum 17. mars 1983 og kosta kr. 100,- hvert eintak. Reykjavík 15.03 1983 RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Séð yfir hluta nýju húsanna i Munaðarnesi. . •- ... MyndG.W. BSRB REISIR 34 SUMARHÚS Frá Guðna Walderhaug, Egils- stöðum: Þrátt fyrir aö vetrartíminn sé ekki sá heppilegasti til að reisa sumarhús, hefur flokkur manna undir stjórn Norræna skíðakeppnin: ísland í 2. sæti Island er nú í öðru sæti í norrænu fjölskyldulandskeppninni á skíðum samkvæmt talningu um síðustu mánaðamót. Norðmenn eru í efsta sæti í keppninni og er hlutfallslegur fjöldi þátttakenda þar 822,8, ísland er í öðru sæti með 371 þátttakanda, Svíar í þriðja sæti meö 254, Finnar eru í fjórða sæti með 226,2 og lestina reka Danir meö 98,3 þátttakendur. Viö þess taln- ingu höföu Islendingar stokkið úr neðsta sætinu og í annað sætið. I tilkynningu frá Skíðasambandi íslands segir að Island eigi mikla möguleika til að sigra í keppninni. Til þess þurfi aöeins samstillt átak lands- manna um að fara á skíði og skrifa sig á þar til gerð eyðublöð sem fást á öllum skíðastööum á landinu. Keppninni lýkur 30. apríl. -ÖEF. Nýtt verð árækju Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað á fundi 10. mars lágmarksverö á rækju er gildir frá 1. mars til 31. maí 1983. Veröið hækkar svipað og annaö fisk- verð frá 1. mars. Samkomulag var í nefndinni um verðið. 1 yfirnefndinni áttu sæti: Bolli Þór Bollason sem var oddamaður nefnd- arinnar, fulltrúar seljenda voru Ágúst Einarsson og Ingólfur Stefánsson og fulltrúar kaupenda voru Ámi Bene- diktsson og Marías Þ. Guömundsson. -JBH. Jóhanns Walderhaug húsasmíðameist- ara unnið við uppsetningu og frágang 34 slíkra húsa nú í vetur. Húsin eru einingahús frá Húsasmiðjunni, 50 fermetrar að stærö. Kaupandi þeirra erBSRB. Helmingur húsanna er nú risinn við Eiðar, tólf kílómetra frá Egilsstöðum, en hinn helmingurinn í landi Stóru- Skóga, örskammt frá Munaðamesi. Þar eru 68 sumarhús í eigu BSRB. Hefur ásóknin í þau verið slík að fólk í fjölmennustu aðildarfélögum hefur þurft að bíða í mörg ár eftir að komast að. Húsin 34 verða tilbúin nú í vor og er umhverf i þeirra hið fegursta. -PÁ. FLUGLEIDIR Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 1983 í Kristalsal Hótel Loftleiða og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10 gr. sam- þykkta félagsins. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins Reykjavíkurflugvelli, frá og með 17. mars n. k. Athugið að aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir laugardaginn 19. mars kl. 10.00 til 13.00. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Flugleiða hf. Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tfmarit: GcstíZjafinn ra®s&KúBt/iLO ^Sl(iri0QQ c '' TIMAKII UM MAI SKKHITU.M F.IOI.SKVLDl N.\ (Ki IIK.IMII.U) VeV\ui^ ^ _sKt burdo ÆakaoD ‘Mflm Itmrn^ «>»!/ S©nyr gög IvivTfl ■ r •píRZANS &GOKKE JEEIÍU. Fást í öllum bókaverslunum Ui Sími: 53948 ALDA • þvottavél og þurrkari Tekur heitt og kalt vatn. Vindur 800 snúninga. Fullkomin þvottakerfi. Verðið er ótrúlega hagstætt, kr. 13.200.- j Vörumarkaðurinn hl. Ármúla 1a, sími 86117.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.