Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 33 Bridge Þrettán svört spil á sömu hendi. Þetta slönguspil kom fyrir í úrslita- keppninni um Danmerkurmeistara- titilinn í Lyngby á dögunum. Aðeins eitt paranna í m/s fékk plústölu í spilinu. Vestur gaf. A/Vá hættu. Vestur Norrur 4eG6 VA965 O KDG1096 «8 Aostur A9 AKD42 ^KGIO VD87432 0 87532 O A4 + D1096 *5 Suðoh AA108753 týekkert 0 enginn + AKG7432 • Þeir Johs. Hulgaard og Steen Schou spiluöu fjóra spaöa á spilið. Sú sögn vannst, 420. Einn tapslagur á lauf og tveir á spaöa. Á hinu borðinu í þeim leik voru spiluö 3 grönd í norður. Fjórir niöur eftir hjarta út. Þaö er erfitt aö segja á slík spil. Viö skulum líta á sagnirnar hjá Jens Auken og Stig Werdeliní n/s. Vestur Norður Austur Suöur pass 1T 1H dobl 2 H pass 3H 4L pass 4 T pass 5S pass 5 G pass 6L pass 6 T pass 6 S pass pass pass Gott aö fá þetta ódoblað. Werdelin slapp vel. Tapaði 50. Fékk sem sagt 11 slagi. Tígull út og ásinn trompaður. Laufás og lauf trompað meö sexinu. Austur yfirtrompaði og spilaði spaöa- tvisti. Gosi blinds átti slaginn og austur þoröi svo ekki aö trompa tígul til aö tryggja sér örugglega trompslag. Á hinu boröinu gengu sagnir þannig hjá H. C. Nielsen og Willy Dam á N/S spilin. Vestur Norður Austur Suöur pass 1T 2T 3 L pass 3 T pass 3S pass 3 G pass 4L pass 4 T pass 4H dobl redobl pass 4S pass 5 L p/h Tveir tíglar austurs hálitirnir. ll Skák Vesalings Emma En sú innkaupaferð! Okkur vantaöi hér umbilallt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og heigidagavarsia apótek- anna vikuna 11.—17. mars er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það .apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma J966.__________ _________________________ Á skákmóti í Bandaríkjunum 1906 kom þessi staöa upp hjá Lloyd, sem hafði hvítt og átti leik, og Moore. 1. De6U og svartur gafst upp. Ef. 1. ---- Bxe6 (Rxe6) 2. Rf5+ - Kg8 3. Re7 mát eöa 1.---Hxe6 2. Rg6+ — Kg83.Hh8mát. Apótek Kefiavikur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opiö alia aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til ki. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Ápótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. HeimsóKnartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. , Fæðingardeíld Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Klcppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókndcild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VlsthcimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin o Lalli og Lína Aldrei myndi maöur sjá Burt Reynolds ganga allan daginn um á nærskyrtunni. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. Í3—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir fös tudaginn 18. mars Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Sjálfstraustið er lítið í dag og þú ert mjög óömggur með þig. Reyndu að bæta útlitiö eins og frekast er unnt. Þá hressistu einnig andlega. Ef þú ætlar út skaltu gæta hófs í drykkju. Fiskarnir (22.feb.—20. mars): Þú ert í rólegu skapi en samt sem áður muntu skemmta þér vel. Þér stendur vissulega á sama um hvað annað fólk aðhefst. Reyndu samt að hressa upp á útlitið og vera góður við aðra. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Fjármál og viðskipti ganga vel í dag, jafnvel svo vei að einhver gróði hljótist af. Þér verður boðin vara á kostakjörum en eyddu samt ekki öUum gróða dagsins i það. Nautið (21. aprU—21. maí): Ihugaðu vel hvort þú ættir ekki að breyta út af vananum og fara nýjar leiðir. Þér gengur illa að ná sambandi við annaö fólk en mundu og hafðu hugfast að máttur fjöldans bUfur. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú ert nokkuð einrænn í dag og þig langar til að hvíla þig. Þú mátt búast við að þú fáir ekki of gott næði vegna óvæntrar og leiðinlegrar gestakomu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhverjar breytingar em framundan í ástamálum. Fögur manneskja mun freista þín í kvöld en hugsaðu þig vel um áður en þú ferð að vilja hennar. Mundu að flagð býr oft undir fögm skinni. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ert latur og slappur í vinnunni og hugsanlega verður óvenju mikið föstudags- kvöld í þér upp úr hádegi. Elsku vinur taktu það samt rólega og passaðu þig á víninu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert svolítið utangátta um þessar mundir og lætur aðra ákveða fyrir þig. Taktu á þig rögg og gerðu eitthvað í málunum því þetta gengur ekki. Vertu heima við í kvöld og ræddu máiin hreinskilnislega. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einbeittu þér að trúmálum eða einhverri andlegri og/eða menningarlegri iðju. Mundu að lítt likiegt til sálarheillar er að þeytast um dansgólf skemmtistaða og sötra áfenga drykki. Sporðdrekinn (24.okt,—22.nóv.): Fjármálin eru heldur dapurleg og ástamáhn ekki skárri. Ertu of eigingjam? Hugsarðu ekki um aöra? Gefurðu peninga til líknar- mála? Hugsaðu! En á hinn bóginn segja stjörnurnar að glens og gaman verði númer, 1,2, og 3 í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv,—20. des.): Lærðu eitthvað nýtt eða farðu á fornar slóðir hvar þú lékst þér sem lítið barn. Minningarnar um forna hamingjutíð munu leita á þig og gera þig frjórri en áður. , Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert svohtið daufur og slappur í dag og hefur lítinn áhuga á féiagsmálum og öðru fólki yfirleitt. Reyndu samt að gefa öðrum séns, smæla framan í heiminn, þvi þá smælar heimurinn framan í þig. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. ' Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa, BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNH): Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ilaugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oe Sel- tjarnames, simi 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavik, shni 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, súni 53445. Súnabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, súni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. BELLA t. Ef þú vilt að við sitjum hérna þegjandi skulum við ræöa það ; svolítið fyrst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.