Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Síða 27
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Mér líöur bærilega, jafnvel þó fjandans höfuðverkjartaflan þín hafi gert mig ósýnilegan! Teppaþjónusta Gólfteppahreinsun. Tek aö mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum, er meö nýja og mjög fullkomna djúphreinsivél, sem hreinsar meö mjög góöum árangri, góö blettaefni, einnig öflug vatnssuga á teppi sem hafa blotnað. Góö og vönduö vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-' sugum. Bjóðum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir viö- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Innrömmun Rammamiðstööin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á.m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmu og smellu- römmu. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Rammamiöstöö- in Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Barnagæsla Oska eftir að ráöa barngóða stúlku á aldrinum 12—15 ara til aö gæta 10 mán. stulkubarns uti á landi í sumar eöa í vor. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppi. í súna 94-4365. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viöskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæð. Súni 15060. Þjónusta Pípulagnir — fráfailshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viögerðum og þetta me'ö hitakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjon- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari. Súni 28939. Látið mála fyrir fermingu, hugsiö í túna um sumariö. Fagmaöur aö verki, beggja hagur, greiösluskil- málar. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 19. Smiður. Tek aö mér viðhaldsvinnu og breytingar. Simi 72643 eftir ki. 19. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Simi 13428 eftir kl. 20. Fatabreytinga-viögerðaþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaöi. Gömlu fötúi veröa sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga & viögeröaþjón- ustan, Klapparstíg 11. Húsgagnaviðgeröir. Viögeröir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuö og póleruö, vönduö vinna. Hús- gagnaviðgeröir Knud Salling, Borgar- túni 19, súni 23912.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.