Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 21
20 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 21 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir • Lárus Guömundsson — hefur skorað fimm Evrópumörk fyrir Waterschei í vetur. Belgísku bikarmeistaramir slógu París St. Germain út úr Evrópukeppninni — Frá Kristjáni Bernburg — frétta- manni DV í Belgíu: — Því var slegið hér upp í blöðunum í Evrópukeppni bikarhafa Aðeins 30 sek. nægðu Aberdeen til að slá Bayern Munchen út úr Evrópukeppni bikarmeistara Frá Axei Axelssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Það er grátlegt að Framarar lögðu Valsmenn — í aukakeppninni um fallið. Þróttur vann ÍR Framarar unnu góðan sigur 20:16 yfir Valsmönnum í gærkvöldi í Laugardalshöllinni — í aukakeppninni um fallið í 1. deild. Valsmenn byrjuðu' leikinn vel og voru yfir8:7 í leikhléi, en Framarar voru mun sterkari á enda- sprettinum og sigur þeirra var örugg- ur. Gunnar Gunnarsson skoraöi flest mörk Fram, eða 6, en Dagur Jónasson skoraði 4 mörk. Jón Pétur Jónsson skoraði 6 mörk fyrir Val og Þorbjöm Jensson4. Þróttur vann öruggan sigur 25:19 yfir IR. Þróttarar notuðu ekki lands- liösmann sinn, Pál Olafsson, sem sat á bekknum og skemmti sér konunglega. Sérstaklega hló hann hátt þegar Olafur Benediktsson, markvörður Þróttar, fór fram í sókn og snaraöi sér inn á línu. Ekki tókst Olafi að skora, en Ein- ar Sveinsson og Konráð Jónsson skoruðu flest mörk Þróttar — sex hvor. Bjöm Björnsson skoraði flest mörk IR, eða 5. Staðan er nú þessi í keppninni um fallið (liðin tóku stigin úr 1. deildar- keppninni með sér í aukakeppnina): Valur 15 7 1 7 304-287 15 Þróttur 15 6 2 7 289—291 14 Fram 15 5 1 9 311—355 11 IR 15 0 0 15 263—429 0 Tveir leikir verða leiknir í kvöld í Laugardalshöllinni. Þróttur mætir Fram kl. 20 og strax á eftir leika IR og Valur. Á föstudagskvöldið leikur Valur gegnÞróttiogFramgegnlR. -SOS aðeins 30 sek. slæmur kafli hjá okkur hér í Aberdeen hafi orðið til þess að við erum ekki lengur með í Evrópukeppn- inni, sagði Paul Breitner, fyrirliði Bayern, eftir að Bayem Miinchen tapaði 2:3 fyrir Aberdeen á Pittodrie- leikvellinum í Evrópukeppni bikar- meistara í gærkvöldi. — Við lékum mjög vel, en heppnin var ekki með okkur, sagði Breitner. Bayem Miinchen var yfir 2:1 þegar 13 mín. vom til leiksloka. Þá fengu Skotamir aukaspyrnu og knötturinn sveif inn í vítateig Bayem, þar sem skoski landsliösmaðurinn Alex McLeish var á réttum stað og skallaði hann knöttinn örugglega fram hjá Manfred Miiller, markverði Bayem. Aðeins 30 sek. seinna skoraði Aberdeen aftur. Miiller varði þá glæsilega skot, en missti knöttinn frá sér — knötturinn barst til varamannsins Hewitt, sem sendi knöttinn í gegnum klofið á Miiller. 24 þús. áhorfendur fögnuöu geysilega. Leikmenn Bayem gerðu örvæntinga- fulla tilraun til að jafna metin, en vöm Aberdeen var vel á verði og Jim Leighton ömggur í markinu. Sigur Aberdeen var í höfn og félagið tryggði sér sæti í undanúrslitum. Það er í fyrsta skipti í sögu félagsins sem það er í undanúrslitum í EvrópukeppnL Bayern var á undan til að skora. Það var Klaus Augenthaler sem skoraði markið á 11. mín., eftir fyrirgjöf frá Paul Breitner. Simpson jafnaöi 1:1 á 39. mín., en síðan skoraði Hansi Lárustil Færeyja Lárus Grétarsson, sem hefur leikið stöðu miðherja með Fram í knatt- spymu, er nú á föram til Færeyja. Láms hefur ákveðið að ganga til liðs við 1. deildariiðið Götu og leika með því í sumar. -SOS Pfugler 2:1 fyrir Bayern á 61. mín. með viðstöðulausu skoti frá vítateig og um tíma leit allt út fyrir aö Bayern væri komið áfram. Félagið mátti fá eitt mark á sig til að komast áfram, en ekki tvö eins og leikmenn Aberdeen náðuaðskora. Barcelona úr leik Barcelona náði aðeins jafntefli gegn Austria Vín í Barcelona — 1:1, þannig að félagið varð úr leik á þvi marki, sem Austurríkismennirnir skomðu. Stein Kogler skoraði fyrir Vínarliöið á 37. mín., en Jose Alesanco jafnaði 60 sek. fyrir leikhlé. Aðeins 45 þús. áhorfendur sáu leikinn. Þeir vora ekki ánægðir með Evrópumeistarana. • Real Madrid hélt uppi heiðri Spánar — vann Inter Milan 2:1 í Madrid fyrir framan 85 þús. áhorfendur. Altonelli skoraði fyrst fyrir Italana en Jose Salguero og Carlos Santillana skoruðu fyrirRealMadrid. -Axei/-SOS Belgíu í gærmorgun að Islendingurinn Láras Guðmundsson myndi leika með Waterschei gegn París St. Germain í 8- liða úrslitum Evrópukeppni bikar- meistara. Láras kom svo sannarlega, sá og sigraði — hann opnaði leikinn með glæsilegu marki eftir 29. mín. Þá var tekin aukaspyrna út við enda- mörkin á vítateig Parísarliðsins. Knötturinn var sendur fyrir mark Frakkanna, þar sem Láras stóð á auðum sjó á milli markteigs og víta- punktar. Láras tók knöttinn á brjóstið og sneri sér síðan við og skoraði með óverjandi skoti. 30 þús. áhorfendur fögnuðu geysi- lega og þeir áttu síðan eftir að láta heyra í sér. Clive Thomas, enski dóm- arinn sem dæmdi leikinn, sleppti tveimur greinilegum vítaspyrnum Parísarliösins. Barátta og aftur barátta einkenndi leik Waterschei og leikmönnum liðsins tókst að skora 2—0 á 68. mín. Þaö var Roland Janssen sem skoraði markið. Þar með voru þeir búnir að vinna upp mun París St. Germain, þanníg að framlengja þurfti leikinn. Lárus Guðmundsson var tekinn út af í framlengingunni, greinilega orðinn þreyttur. Það var svo á 114. mín. að Pierre Janssen skoraði þriðja mark Waterschei og allt ætlaði um koil að keyra á vellinum. Lárus þaut inn á — ásamt formanni félagsins og allir Stoke sigraði Nott. Forest Einn leikur var í 1. deildinni ensku í gærkvöld. Stoke sigraði Nottingham Forest 1—0 á heimavelli. Mickey Thomas skoraði eina mark Ieiksins á 65. min. í 3. deild sigraði Oxford Lincoln 1—0 á heimavelli. í skosku úrvalsdeildinni tapaði St. Mirren á heimavelli fyrir Morton 2—3. Morton er nú þremur stigum á eftir Mother- weli eftir 27 umferðir af 36, í næst- neðsta sætinu. -hsím. Melia ráðinn stjóri Brighton Jimmy Melia var ráðinn framkvæmda- stjóri Brighton í gær. Hann tók við af Mike Bailey, sem var rckinn i desember, og hefur lið Brighton tekið miklum framförum undir hans stjóm. Brighton er komið í undanúrslitin í ensku bikarkeppninni en félagið er þó enn i aivarlegri falihættu í 1. deildarkeppninni. -SOS. stjórnarmenn Waterschei dönsuðu trilltan stríðsdans út við hliöarlinuna. Það var greinilegt að leikmenn franska hðsins þoldu ekki mótlætið, því að tveimur þeirra var vísað af leik- velli rétt eftir að Waterschei var búið að skora þriðja markið. Þessi leikur er mikill sigur fyrir Lárus, sem hefur nú skoraö fimm bikarmörk fyrir Waterschei. Liðið hefur tryggt sér rétt til að leika í undanúrslitum Evrópukeppni bikar- meistara en það er nokkuð sem enginn átti von á. -KB/-SOS. „GRÉTU EINS OG SMÁBÖRN — þegar brotiö var á þeim” Bob Paisley, framkvæmdastjóri Liverpool, var greinilega niður- brotinn eftir að ljóst var að „Rauði herinn” var kominn út úr Evrópu- keppninni. Paisiey var ekki brifinn af leik pólsku leikmannanna hjá Widzew Lodz. Hann sagöi: — „Þeir ná aidrei að vinna Evrópubikarinn. Þeir leika ekki knattspyrnu — eru grófir og bratu oft illilega á leikmönnum minum. Þeir grétu eins og smáböra þegar brotið var á þeim. Leikaraskapur- inn var í hávegum hafður,” sagði Paisley. • Michel Platini — fyrirliði franska landsliðsins, skoraði tvö mörk fyrir Juventus gegn Aston Villa Evrópubikarinn yf irgef ur England eftir sex ár: Liverpool tókst ekki að vinna upp forskot Lodz sigraöi 3-2 á Anfield — Auðveldur sigur Juventus á Aston Villa. Hamborg tapaði en komst í undanúrslit og Real Sociedad einnig Sociedad íundanúrslit Það kemst nýtt nafn á Evrópubikar- inn í vor — keppni meistaraliða, því fjögur lið, sem ekki hafa sigrað áður í keppninni, tryggðu sér rétt í undan- úrslitin í gær, Juventus, Italíu, sem sigraði Aston-Villa 3—1 í Torino, Real Sociedad, Spáni, sem vann Sporting Lissabon 2—0 í San Sebastian, Ham- burger SV, þrátt fyrir tap á heimavelli 1—2 fyrir Dynamo Kiev, og Widzev Lodz, Póllandi. Pólska liðið vann Englandsmeistara Liverpool saman- lagt 4—3 en tapaði á Anfield í gær 3—2. Það var 123Jeikur Liverpool í Evrópu- keppni. Ensk lið hafa síðustu sex árin sigrað í Evrópubikarnum, Liverpool þrisvar, Nott. Forest tvisvar og Aston Villa í fyrra en þar sem Liverpool og Villa féllu út í gær yfirgefur Evrópu- bikarinn nú England. Liverpool átti raunverulega aldrei Brylle fór á kostum Danski leikmaðurinn Kenneth Brylle fór á kostum þegar Anderlecht vann öraggan sigur 3—1 yfir Valencia á Heysel-leikvanginum í Brassel í UEFA-bikarkeppninni. 45 þús. áhorf- endur sáu Brylle skora tvö mörk og það þriðja skoraði De Groote. Ribes skoraði mark spánska liðsins. Argentínumaðurinn Mario Kempes lék sem tengiliður hjá Valencia í leiknum en náðl sér aldrei á strik, þar sem Spánverjinn Juan Lozano var frábær á miðjunni hjá Anderlecht. Anderlecht, Bohemians Prag, Cariova og Benfica eru komin í undan- úrslit UEFA-bikarkeppninnar. — þegar Anderlecht sló Valencia út úr UEFA • 75 þús. áhorfendur sáu Benfica og Roma gera jafntefli 1—1 í Lissabon. Benfica vann fyrri leikinn 2—1 í Róm. Filipovic skoraöi 1—0 fyrir portú- galska liöiö en Brasiliumaöurinn Falcao jafnaöi 1—1 á 86. min. • Craiova frá Rúmeníu sló Kaisers- iautern út með því að vinna 1—0 í Craiova. Bakvörðurinn Nigrila skoraöi sigurmarkið þegar 7 mín. vora til leiksloka — þá sofnuðu leikmenn v- þýska liðsins á verðinum þegar Cata- maru tók hornspyrnu og sendi knöttinn inn í vítateig Kaiserslautem. 34 þús. áhorfendur fögnuðu geysilega leik- mönnum Craiova, sem eru þeir fyrstu frá Rúmeníu sem hafa tryggt sér rétt til að leika i undanúrslitum í Evrópu- keppni. Kaiserslautern vann fyrri leik liðanna, 3—2, en varð úr leik þar sem leikmenn Craiova skoraðu fleiri mörk á útivelli. • 20 þús. áhorfendur mættu á Tannnadice í Dundee, til að hvetja leikmenn Dunee United til dáða gegn tékkneska liöinu Bohemians frá Prag, sem vann fyrri leik liöanna 1—0. Það dugði ekki, því að Tékkamir náðu að halda jöfnu og tryggja sér sæti í undan- úrslitunum. -sos. möguleika gegn Pólver junum frá Lodz í gær, sem komu með tveggja marka forskot til Anfield. Liverpool hefur aldrei tekist að vinna upp tveggja marka forskot mótherja í Evrópu- keppni og án Kenny Dalglish, sem var veikur í inflúensu, var ekki raunhæfur möguleiki á því í gær. Þó sigraði Liv- erpool — skoraði tvívegis á síöustu tíu mínútunum en heföi þurft að skora tvö mörk til viðbótar til að komast áfram. Pólska liöið lék mjög sterkan varnarieik og var meö frábæran mark- vörð, Josef Mlynarczyk, sem varði mark Póllands á HM í fyrrasumar á Spáni. „Liðið er mjög snjallt í skyndi- sóknum,” sagði Jimmy Armfield, sem var meðal fréttamanna BBC á Anfield. Það skoraði tvö mörk úr slíkum sóknum. Fékk fleiri færi en miklu meiri sóknarþungi var hjá Liverpool í leiknum, skiljanlega. Leikmenn Liverpool byrjuðu með miklum látum í gær. Fyrstu 20 mín. var knötturinn nær stanslaust á vallar- helmingi Pólverja. Og Liverpool fékk óskabyrjun. Skoraði eftir 14 mín. , þegar vítaspyrna var dæmd á Lodz. Phil Neal skoraði og útlitiö virtist bjart Jhjá LiverpooL En þaö var ekki og Lodz tókst að jafna. Fyrirliði Liverpool, Graeme Souness, var með knöttinn en féll á blautum vellinum og Pólverjar brunuðu upp. Einn komst frír inn í vítateig, Bruce, markvörður Grobbel- aar, braut á honum. Vítaspyma og úr henni skoraði Tlokinski. Hann skoraði fyrra mark liðsins í Lodz og eftir þetta mark má segja aö möguleikar Liver- pool hafi verið úr sögunni. Þurfti þá að skora þrjú mörk til að komast áfram. Ronnie Wheelan meiddist skömmu síðar og kom Phil Thompson inn sem varamaður. Fór í vömina en Mark La wrenson tók stöðu Wheelan. Liverpool sótti miklu meira en hafði ekki heppnina með sér. Souness og Allan Hansen áttu báöir stangarskot og á 53. mín. kom svo rothöggiö. Skyndisókn pólskra og mistök í vöm Liverpool. Smolarek skoraöi og Liver- pool þurfti nú aö skora f jögur mörk til að sigra samanlagt. Bob Paisley tók bakvörðinn Álan Kennedy út af á 65. mín. og setti sóknarmanninn David Fairclough inn á. Það hressti sóknar- leikinn og Liverpool fékk hornspymu eftir hornspymu. En það var ekki fyrr en á 79. min. að Liverpool tókst að jafna í 2—2. Ian Rush, sem lítið hafði afrekað án Dalglish, skoraði. En liðið þurfti þrjú mörk til viðbótar. Það tókst auövitað ekki en þegar tvær mín. voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði David Hodgson sigurmark Liverpool í leiknum. Huggun harmi gegn og þó Liverpool hafi verið slegið út var þó mikill söngur áhorfenda á Anfield, sem vora 44.949. Létt hjá Juventus Itölsku meistararnir hjá Juventus unnu auðVeldan sigur á Evrópumeist- uram Aston Villa í rigningunni í Torino, þar sem áhorfendur voru 65 þúsund. Sjö úr HM-liði Italíu í liði Juventus og auk þess Michel Platini, Frakklandi, og Boniek, Póllandi. Juventus sigraöi 2—1 í fyrri leik lið- anna á Villa Park og strax á 14. mín. voru möguleikar Villa úr sögunni. Platini átti skot á markið og mark- vörðurinn Spinks missti knöttinn gegnum klofiö á sér í markið. Mikið klaufamark. Á 27. mín. kom Marco Tardelli, Juventus, í 2—0. Skallaði í mark og ítalska liðið réö öllu á vell- inum. Það óð í færum. Boniek, sem lék mjög vel, fór mjög illa með tvö. Platini skoraði þriðja markið á 68. min. og þá hefðu mörk Uösins eins getaö verið sex. Þá loks leyfðu leikmenn Juventus sér að slappa af og Peter Withe skoraði eina mark ViUa á 81. mín. 3—1 og Juventus var betra Uðið á öUum sviðum knattspyrnunnar. Juventus hefur einu sinni komist í úrsUt Evrópu- keppninnar, 1973, en tapaði þá fyrir Ajax 1—0 í Belgrad. Hamborg tapaði Hamborg, sem vann stórsigur á Dynamo Kiev í Tiblisi, 0—3, fyrir hálfum mánuöi tapaöi óvænt á heima- veUi í gær 1—2 að viðstöddum aöeins 30 þúsund áhorfendum. Vann samanlagt 4—2. Stefnir nú í sinn annan úrsUta- leik. Tapaði 1980 fyrir Nottm. Forest 1—OíMadrid. Það var greinilegt að Hamborg ætlaði ekki að gefa eftir forskot sitt frá fyrri leiknum. Lék mjög sterkan varnarleik og átti svo góðar sóknar- lotur. A 34. mín. feUdi vamarmaður Dynamo, Olesirenko, Jurgen Milewski innan vítateigs og sænski dómarinn Ulf Eriksson benti þegar á vítaspyrnu- punktinn. Breytti þó dómi sínum því Unuvörður hafði veifað á rangstöðu á Hamborgar-Uðið. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleiknum. Snemma í síöari hálfleiknum, eða á 51. mín., skoraði Bessanov fyrir Dynamo en gleöi sovésku leikmannanna var þó skammvinn. Jimmy Hartwig jafnaði á 59. mín. A 82. mín. skoraði Yevtu- chenko sigurmark KænugarðsUðsins. Liðið átti tvö stangarskot í leiknum. Oleg Blohkin annað. Hann slasaöist á æfingu fyrir leikinn en kom inn sem varamaður eftir leikhléið. Daninn Lars Bastrup, sem skoraði öll mörk HamborgarUösins í Tiblisi, lék ekki með í gær vegna meiðsla. Spánarmeistarar Real Sociedad, sem sigraöu Islandsmeistara Víkings með Utlum mun í 1. umferð keppn- innar, tryggði sér rétt í undanúrsUtin, þegar Uðið sigraði Sporting Lissabon 2—0 í San Sebastian í gær. Áhorfendur 35 þúsund. Portúgalska Uðið hafði eins marks forustu frá fyrri leik Uðanna í Lissabon, markiö skorað á siðustu mínútu leiksins. En það nægði ekki. jjuan Larranaga jafnaði í 1—1 á 41. mín. og Jose Baquero skoraði sigur- mark spánska liðsins á 68. mín. Socie- dadvannþvísamanlagt2—1. -hsim. fm URSLIT UrsUt urðu þessi í Evrópukeppninni í knattspymu í gær — innan sviga eru samanlögö úrsUt úr báðum leikjum Uð- lanna: Evrópukeppni meistaraliða: Liverpool—Widzew Lodz 3—2(3—4) Hamburger—Dinamo Kie v 1—2 (4—2) Juventus—Aston Villa 3—1 (5—2) RealSociedad—S. Lissabon 2—0 (2—1) Evrópukeppni bikarmeistara: Aberdeen—Bayern Miincben 3—2 (3—2) Waterschei—París St. Germain 3—0 (3—2) Barcelona—Austría Vín 1—1 (1—1) Real Madrid—Inter Milan 2-1 (3—2) Austría Vín komst áfram á markinu sem félagið skoraöi á útivelU — í Barcelona. UEFA-bikarinn: Cariova—Kaiserslautera 1—0 (3—3) Dundee Utd,—Bohemians 0—0(0—1) Benfica-Roma 1—1 (2—1) Anderlecht—Valencia 3—1 (5—2) Craiova komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útiveUi. I -Vilium | _ W WBBBSBmœ _ mm 1 wWMk i i | nelst mæta | Austria — í undanúrslitunum/’ | segir Lárus Guðmundsson ■ — Þetta var hreint stórkostlegt. Við áttum ekki ] von á þessu og ég er varla búinn að átta mig á að ■ við séum komnir í undanúrslit Evrópukeppni 1 I bikarmeistara, sagði Lárus Guðmundsson, lands- I * Uðsmiðherji í knattspyrnu, þegar DV hafði ■ | samband við hann eftir að Waterschei hafði lagt J " ' " ' ............ I París St. Germain að veUi 3—0 í Watershei. — Það var geysilegur fögnuður í herbúðum okkar eftir leikinn og kampavíniö frussaöist um J aUan búningsklefann, sagði Lárus. I— Það var rosalegt að skora fyrsta mark leiks- . ins. Það gaf okkur sjálfstraust og sýndi okkur | Sfram á að leikmenn ParísarUðsins voru ekki ■ ósigrandi. Við áttum síðan sláarskot og Frakk- I | arnir áttu skot í eigin stöng. Þá áttum við að fá ■ * tvær vítaspyrnur áður en við skoruöum okkar I J annað mark. Eftir að við vorum búnir að skora 2— J I 0 gat ekkert stöðvaö okkur, sagði Lárus. I I— Þetta eru aUt sterk Uð sem eftir eru í Evrópu- . keppninni. Eg held að það sé þægilegast fyrir | I okkur að fá Austria Vín sem næsta mótherja. Ég ■ ■ vil helst vera laus við að leika gegn Aberdeen, I | sagöiLárus. -SOS. • Samúel Örn Erlingsson. Samúel Örn rekinn af leikvelli — f jórði brottreksf urinn í sögu blaksá íslandi Sá fátíði atburður gerðist í Hagaskóla í gærkvöldi að leikmaður var rekinn út af í blakleik. Gerðist þetta í loka- hrinu leiks HK og Þróttar í undanúrsUtum bikarkeppni karla. Sá sem varð þessa vafasama heiðurs aðnjótandi er Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður útvarps og . Tímans, en hann er fyrirUði og þjálfari HK-liðsins og auk þess landsliðsmaður í blaki. Samúel var rekinn af leik- velli „fyrir að brúka kjaft og vera sífellt með nöldur aUan leikinn,” eins og dómarinn,Sigurður Björnsson, orðaði Iþaö. Það þykir jafnan fréttnæmt þegar maður er rekinn út af í blakleik. Slikt gerist afar sjaldan, sem sést best á því að Samúel Örn er f jórði leikmaðurinn sem fsr að sjá bæði | gula og rauða spjaldið á lofti í einu frá því blakiðkun hófst hérlendls. Blakleiknum lauk annars með öruggum sigri Þróttar, ,3—0. Hrinurnar fóra 15—8,15—2 og 15—7. Þróttur mætir I j því ÍS í bikarúrsUtaleik næstkomandi sunnudag. -KMU. Sigur hjá A-Þjóðverjum A-Þjóðverjar unnu sigur, 3—1, yfir Einnum í vináttu- landsleik í knattspyrnu, sem fór fram í A-Berlín í gær- kvöldi. 10 þús. áhorfendur sáu leikinn. Streich og Ricbter (2) skoruðu mörk A-Þjóðverja, en Hjeln skoraði fyrir Finna. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir (þróttir Iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.