Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 2
2
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983.
Javier Pérez de Cuellar, aöalfram-
kvæmdastjóri Sameinuöu þjóöanna,
kemur í opinbera heimsókn til Islands
8. apríl næstkomandi. Island er fyrsti
áfangastaður aðalframkvæmdastjór-
ans á ferð hans til Norðurlanda. I för
með honum verða eiginkona hans og
nokkrir embættismenn Sameinuðu
þjóðanna.
Meðan de Cuellar dvelur hér á landi
mun hann eiga fund með forsætisráð-
herra og utanríkisráðherra, þar sem
einkum verður rætt um helstu alþjóða-
mál, hafréttarsáttmálann og þátttöku
Islands í starfi Sameinuðu þjóðanna.
Hann verður viöstaddur opnun Jarð-
Vitavörður
lærbrotnar
Axel Thorarensen á Gjögri lærbrotn-
aði í fyrramorgun klukkan hálfníu.
Var hann að koma í íbúð sína frá því að
taka veðrið á Gjögri en svell og nýfall-
inn snjór var framan við útihurðina á
íbúð hans, þar sem hann datt með
áðurgreindum afleiðingum. Axel gat
kallað á son sinn sem svaf á jarðhæð,
rétt við innganginn, en konan svaf á
efri hæð. Amarflugsvél var komin á
Gjögurflugvöll eftir aðeins einn og
hálfan tíma til aö sækja Axel, sem er 76
ára gamall.
Axel hefur haft veðurathugun á
Gjögri síðastliðin 12 ár og verið vita-
vörður þar síðan 1944 og leyst þau störf
af hendi með miklum sóma.
Axel liggur nú á bækiunardeild
Landspítalans.
Regina, Selfossi/JBH
hitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóð-
anna og flytur erindi í hátíðarsal Há-
skóla Islands.
Gestirnir sitja hádegisverðarboð f or-
seta Islands, kvöldverðarboð ríkis-
stjómarinnar og kvöldverðarboð
Reykjavíkurborgar. Einnig er gert ráð
fyrir að farið verði til Vestmannaeyja.
Aðalframkvæmdastjórinn heldur
héðan áleiðis til Danmerkur að morgni
ll.apríl.
-JBH
Framboðslisti
kvennalistans
í Reykjavík
Kvennalistinn í Reykjavík var
samþykktur samhljóða á félagsfundi
í gær eins og hann var lagður fyrir af
uppstillingamefndinni. Listinn er
þannig skipaður:
1. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
mannfræðingur, 2. Guðrún Agnars-
dóttir læknir, 3. Kristín Ástgeirsdótt-
ir sagnfræðingur, 4. Þórhildur Þor-
leifsdóttir leikstjóri, 5. Guðrún Hall-
dórsdóttir forstöðumaður Náms-
flokka Reykjavíkur, 6. Ingibjörg
Hafstað kennari, 7. María Jóhanna
Lárusdóttir íslenskufræðingur, 8.
Elín G. Ölafsdóttir kennari, 9.
Kristín Einarsdóttir lífeðlisfræðing-
ur, 10. Helga Jóhannsdóttir húsmóð-
ir, 11. Kristín Jónsdóttir kennari, 12.
Sólveig Jónsdóttir húsmóðir, 13.
Helga Thorberg leikkona, 14. Sig-
ríður Angantýsdóttir verkakona, 15.
Ina Gissurardóttir verslunarmaöur,
16. Guðný Guðbjörnsdóttir prófessor,
17. Margrét Rún Guðmundsdóttir
laganemi, 18. Hólmfríður Ámadóttir
skrifstofumaður, 19. Kristín Blöndal
fóstra, 20. Sigurbjörg Aðalsteinsdótt-
ir fulltrúi, 21. Laufey Jakobsdóttir
húsmóðir, 22. Eygló Stefánsdóttir
hjúkrunarkona, 23. Ingibjörg
Stefánsdóttir bankastarfsmaður og
24. Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi.
ÓEF
Sólveig Loifsdóttir hárgreiðslumeistori með verðiaunapeninginn sem hún
fékk i New York.
C M DV-mynd GVA
Solveig Leifsdottir,
íslandsmeistari íhárgreiðslu:
Hreppti annað
sæti í alþjóð-
legri keppni
„Eg hreppti annað sætið í fýrri
keppninni, sem ég tók þátt í um síðustu
helgi í New Y ork, en þátttakendur voru
tuttugu,” sagði Sólveig Leifsdóttir, Is-
landsmeistari í hárgreiðslu. Hún kom
til landsins í gærdag frá Bandaríkjun-
um. Um síöustu helgi var International
Beauty Show ’83 haldið í Coliseum í
Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tímarit: Gcstu'jaíinn mfS&raftiJfQl] ^QGlDCDQD <• »' IIMAHri l)M MAT S'KHKiTUM r.l()LSKVI.I»l \\(H, IIKI.MII.II) burdo ÖkÉmi qcangar _Sonur gög 'PfRZANS &GOKKE VeVjU,r\s\ensVrt
lcp nj.
Fást í öllum bókaverslunum LJi Sími: 53948
New York og var Sólveig eini þátttak-
andinn frá íslandi og raunar sá fyrsti
héöan. I dómnefnd átti sæti einn
Islendingur, Elsa Haraldsdóttir hár-
greiðslumeistari. Þátttakendur voru
frá níu löndum. Fyrsta og þriðja sætið í
fyrri keppninni hrepptu hárgreiðslu-
meistarar frá Puerto Rico.
„I seinni keppninni voru þátttakend-
ur 29 alls og höfðu þeir einir heimild til
þátttöku sem höföu áöur hlotið einhver
verðlaun í alþjóðakeppnum. I síðari
keppninni var ég númer fimm,” sagði
Sólveig. „I síðari keppninni var auk
hárgreiðslunnar tekið tillit til fatnaðar
og snyrtingar við stigagjöf. Helga Jóna
Sveinsdóttir, sem var módel mitt í
keppnunum vakti geysimikla athygli.
Hún klæddist fatnaði sem móðir mín,
María Auður Guðnadóttir, hannaði og
saumaði.”
Milli 70 og 90 þúsund manns voru
þessa daga í Coliseum og auk þess var
sjónvarpaö frá keppnunum. Síðasta
sunnudagskvöld var sjónvarpað frá
NBC sjónvarpsstöðinni í eina og hálfa
klukkustund frá Coliseum.
Sólveig Leifsdóttir hefur áður tekið
þátt í hárgreiðslukeppnum á erlendri
grund. Hún var í þriðja sæti í Norður-
landameistarakeppni í hárgreiðslu ár-
ið 1981. Á síðasta ári var hún meðal
rúmlega sextíu þátttakenda í mikilli
keppni í Albert Hall í London og þar
varhúnífyrstasæti.
-ÞG
Samhyggð
gegn ofbeldi
— í Sigtúni í kvöld
Hreyfingin Samhygð heldur í dag
árstíðarfundi víðs vegar um jarðar-
kringluna undir kjörorðinu „Samhygð
gegn öllu ofbeldi”. Alls eru þátttöku-
löndin 46.
Fundur Samhygðar á Islandi er í Sig-
túni í kvöld og hefst klukkan 20.30.
Markmiðið með þessum fundum er að
gefa ungu fólki á öllum aldri tækifæri
til að koma saman og taka virkan þátt í
aö skemmta sér og öðrum á frjálsan og
óþvingaðan hátt.
Aðalframkvæmdast jóri Sameinuðu þjóðanna:
de Cuellar í opinbera heimsókn
SJÖ SKRIÐUR FÉLLU
í ÓLAFSVIKURENNI
— tveir bílar loðuðust inni
„Það féllu sex til sjö skriður í „Það lokuðust tveir bílar inni morgun og eru engar skemmdir á
Olafsvíkurenni á laugardag,” sagði þama, einn vörubíll og fólksbíll. Þeir honum. Það voru 6—7 vindstig þegar
Guölaugur Wiium, lögreglumaður í sem voru í bílnum yfirgáfu þá og mest gekk á í veðrinu og kyngdi
Olafsvík, et blaðamaður DV hafði komust gangandi leiðar sinnar. Veg- niðurmiklumsnjó.”
sambandviðhannígær. urinn um Ennið var svo ruddur í -ÞG