Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 43 Sandkorn Sandkorn Sandkorn ÞVI EKKI AÐ FA ÞÆR HEIMSENDAR? Hvað ætli eigin- konan segði? Þessi mynd birtist í auglýs- ingu í Morgunblaðinu. Yfir myndinni stóð: „Því ekki að fá þær heimsendar?” Við fyrstu sýn kann þetta að þykja óvenjuleg auglýsing á íslandi og vikka út merkingu orðsins „heimsendingarþjón- usta”. Menn kunna jafnvel að velta því fyrir sér hvort Moggi æfli að taka upp svip- aða stefnu og Extrabladct í persónulegum auglýsingum. thugull maöur úti í bæ virti fyrir sér auglýsinguna og sagði: „Maður yrði nú að losna við konuna úr húsinu fyrst.” En reyndar er hér um að ræða auglýsingu fyrir ákveðna tegund af verjum sem menn geta fengið í póst- krðfu. Sérlega vekur athygli að hluti sendingarinnar, sem mun vera 40 stykki, kallast „Color set” og þá líklega í öllum regnbogans litum. Þeir fara að auglýsa smokka í „Technicolor og Dolby stereo” næst. Á tímum tækni- frjóvgunar Núorðið hefur veriö gert mikið átak til vinnuhag- ræðingar við getnað, eins og allir vita. 1 Bretiandi hefur meögöngutimi verið styttur og fóstur gcymt í glasi fyrstu daga þroskaskeiösins. Og nú fiytja Islendingar inn sæði frá Danmörku frekar en að leggja eitthvað af mörkum sjálfir. Það er tímanna tákn að nú eru börn ekki sögð vaxa úr grasi, heldur glasi. Vinnusparnaður Vínnuhagræðingin er alls- ráðandi í dag hvert sem litið er. Fyrir löngu þótti það nokkur kostur á hverjum manni cf hann gat skrifaö skcmmtileg sendibréf. Nú cr slíkum sendingum hagrætt. Á bréfum frá stórfyrirtækj- um og opinberum stofnunum ! er yfirleitt að finna uppkast j af krossaprófi. Þar eru gefnir möguleikar. svo sem „með- fylgjandi sendist yður tii” a. ’ fróðleiks, b. umsagnar, c. | ákvörðunar, d. samþykktar, c. áritunar, f. afgreiöslu, g. skv. umtali, h. skv. ósk yðar, i. með þökk fyrir lánið. Síöan þarf bréfritari aðeins aö krossa við ástæðuna sem hann hefur fyrir sendingunni. En þessi listi er hvergi nærri tæmandi! Hvað meö til dæmis: „Meðfylgjandi send- ist yður til aðhláturs!” eða: .. .„pirrings”, eða: „.. .móttöku”. Þessi opinberu bréfsefni þurfa greinilega frekari hag- ræðingar við áður en skriftar- kunnátta verður með öllu óþörf. Nógan tíma Svavari Gestssyui ráð- herra var nýlega boöið til há- degisverðarfundar með ung- um framsóknarmönnum. Ræddi hann stjórnarsam- starfiö vitt og breitt og skammaði framsóknarmenn og þá sérstaklcga ráðherrana Ólaf Jóhannesson og Tómas Árnason. Fannst fram- sóknarunglingum nóg um og þegar fundarstjóra var nóg boðiö sté hann i pontu og til- kynnti að nú þyrfti að fara aö slíta fundinum því ráðherr- ann hefði ekki tíma til aö Svavar Gestsson hafði nógan tíma. staldra við lengur. Greip þá Svavar fram í og kallaði: Ráðherra hcfur nógan tíma. Umsjón: ÓlafurB. Guðnason Kvikmyndir Kvikmyndir Norræna kvikmyndahátíðin í Helsinki: LE MONDE BIRTIR UMSOGN UM fSLENSKAR KVIKMYNDiR Nýlega birtist í hinu virta franska blaði Le Monde grein um kvik- myndahátíðina sem haldin var í Helsinki á dögunum og er þar sér- staklega fjallað um íslensku kvik- myndimar tvær, Með allt á hreinu og Okkar á milli. Einnig er farið orðum um sænsku myndina Andra Dansen, sem leikstýrð er af Lárusi Ymi Oskarssyni. Birtum viö hér lauslega þýdda greinina, þar sem fjallaö er um íslensku myndirnar. Aldarósómi í leit að nýjum gildum Tæknimenn, kvikmyndagerðar- menn, leikarar og nokkrir gagnrýn- endur eru mættir frá Norðurlöndun- um fimm, þremur Skandinavíulönd- um,Svíþjóð, Noregi, Danmörku.og auk þess Finnlandi í austri og Islandi í vestri og sýna árangurinn af tveggja ára starfi. (...) Sextán myndir í allt, engin stórmynd. Oftast er það einhver inn- lend stofnun sem veitir fé sem nauðsynlegt er til frumlegrar kvik- myndagerðar. Það sem mest kemur á óvart kemur frá Islandi, dvergríki, 100 þús. ferkílómetra aö flatarmáli og með um 200 þúsund íbúa. Þaðan hefur ekkert komið áður á hátíðir sem þessa. Kvikmyndir þar virðast fremur vera tómstundagaman en hitt, samt er tjáningin óheft. Með allt á hreinu (On Top), eftir Ágúst Guömundsson, hefur slegið öll met í aösókn frá því húh var sett á markað í lok sl árs. 40 þúsund hafa þegar séð hana eða fimmti hluti þjóðarinnar, tvö eintök eru í umferð. I myndinni leika aöalhlutverkin tvær rokkhljómsveitir, önnur karla-, hin kvennasveit. A Hanahólmanum flutti höfundur handritsins í tali og tónum enska þýðingu þess. „Þetta he'ði ekki orðiö betra þó viö hefðum æft lengur,” sagði hann hreinskiln- islega að sýningu lokinni. Hið dag- lega líf er krufið til mergjar, sagan er ekki til. Við lifum og þess vegna syngjum við. Jacques Demy yrði hrifinn. Hin íslenska myndin, Okkar á milli, eftirHrafn Gunnlaugsson segir aðra sögu á alvariegri hátt, en er ekki svo ýkja ólík. Maður um fimmtugt stendur skyndilega andspænis dauðanum, vinur hans, sem einnig er verkfræðingur, deyr. Heimur hans hrynur, honum finnst hann hafa misst tengslin við æskuna, sem öskr- ar á hann í óðum rokktakti aö hans kynslóð hafi svikið og að hún geti ekki lengur „ákveðið leikreglumar”. Þessi tilvistarörvænting kemur einn- ig fram í öðrum norrænum kvik- myndum. (...) Kvikmyndin Andra dansen að skilja hvor aöra, bæta hvor aðra upp. Myndin er tekin í svart/hvítu og umgerðin, sem mjög er í anda Antonioni, auka á fábreytileikann í orðaskiptum. (...) Þessar myndir, næstumall- ar frumsmíð, lýsa fyrst og fremst aldarósóma í leit að nýjum gildum. £t fflondt CINÉMA FESTIVAL DU FILM NORDIQUE A HELSINKI Le mal d’un siécle en quéte d’autres valeurs Cinq pays nordiques, trois du bloc scandmave (Suéde. Norvége. Dane- mark), plus la Fmlande á la pointe est et l'lslande á l'ouest. sc projettent entre eux. techniciens. cinéastes. ac- teurs, quelques critiques, le meilleur de leur production depuis deux ans. La rencontre se passe au contre culturel finno-suédois d'Hanasaari, sur une De. á quelques kilométres d'Helsinki. dans un décor ultra- fonctionnel mais élcgant. entouré de glace et de neige. Un citoyen de Sa Majesté britannique. notre confrére Peter Cowie. lauteur du précieux International Film Guida an- nuel, a coördonné cette fois l'entre- prise, vouée é un succés évident. Seize films au total. aucun chef- d'œuvre. Un institut national foumit le plus eouvent l'impulsion fmanciére indispensable pour qu'existe une ex- pression cinómatographique origi- nale. Le plus surprenant nous arrive d'un pays minuscule, l'lslande, 100 OOO kilométres carrós de super- ficie et environ 200 000 habitants, qui est nouvelle dans ce genre de manifestation : le cinéma semble un hobby plus qu'autre chose. pourtant on s'expnme sens inhibition. Med Allt a Hrainu (On Top) d'Agust Gudmunsson a battu tous les records depuis sa sortie á la fm de l'année dermére. 4Q 000 spectateurs l'ont déjá vu. soit un cinquiéme de la * population, deux coptes circulent. Le film, interprété par deux groupes rock, l'un masculm, l’autre féminm. a été improvisé, il est presque entiéfe- ment chanté. A Hanasaari, l'auteur du livret reprenait en anglais. au mi- cro. parfoia chantait, la traduction bt- téralc paralléle. parfaitement syn- chronisée, des paroles et des chansons. • Si on avait préparé plus longtemps notre scénario. ce n'aurait pas été meillaur ». déclarait-il en toute franchise aprés la projection. La vie quotidienne passe á la mouli- nette, f'histoire n'existe pas. On vit, donc on chante. Jacques Demy se rait ravi. L'autre film islandais. Okkar a Milli (Inter nosl de Hrafn Gunnlaugson, dit sur le mode séneux une histoire pas teliemenf différente. Un homme de cinquante ans se trouve soudain confronté á la mort d'un collégue. in- génieur comme lui. Son umvers cha- vire, il se sent coupé de la jeunesse, qui lui hurle sur un rythme rock que sa génération a assez triché, qu'elle n'a plus á fixer e les régles du jeu ». Cette angoisse oxistentielle reviendra dans un certain nombre de films nor- diques. Et d'abord er. Fmlande avec Arvottomat (les Indignes ou les Mt- nablesl de Mika Kaurismáki, le f.lm dont on a le pKis parlé id depuis la rentrée. Ses héros, nous explique- t-on. < veulent á la (ois vivra dans oa monde et préserver leur respact d'eux-mtmas. tout ca qu'ils désirant. et qu'ils n'obtíennent jamais, c'aat la liberté ». Fils spirituels du Godard d'A bout de souffle. ils se retrouvent tous les trois, deux gargons, une fille, dans notre capitale, symbole de l'évasion et d'une liberté sans but. Andra Danaan (la Saconda Dansa. Suéde) du cinéeste Mendais Larus Oekarsson ee déhmt comrw un road movia^ yn Hm de vegabondege avec des pereonnegee * la recharche de leur identité. Deux femmes. I'une trés jeune. sorte de gargon manqué. I'au- tre un peu plus ágée. fuient vers le nord et la liberté. Mal assorties au départ. elles se comprennent. se complétent. Un tournage en noir et blanc. una stylisation trés antonio- nienne, ajoutent é l'austéritó du propos. Gianni Lepre. cméaste ttalien de Trieste. aprés un détour au Canada et chez Peter Brook á Pens. est venu tourner en Norvége un fOm noir : Henrys Bakvaerelse (Henry ef son arriére-boutiquel. II s'agit d'un cori- feur. trente-deux ans. et de aa filleite 1 de quatorze ana. qui a fui la maison. Elle est retrouvée noyóe. II se venge cruellement du malfrat qui l'a aasas- sinée. Tableau de mceurs á la Cha- brol, avec la pointa de sadisme india- pensable. Felix d'Erik Clausen (Danemark). lui aussi non dépourvu I d'éléments d'humour noir, mélange un peu toua les ganras : néo- réalisma. I’ancienne comédie an- glaise. Une vietlle dame ae rebelle contre l'mdiffórence de ses ssmbU- bles, elle suscite la curiosrté des mé- dias et le déseepoir de aon bourgeois defils. Ces films, prwsque tous des pre- miéres ceuvres. expriment au prernier degré le mal d'un siáde en quita d'autres valeurs. Aprés tout. la révofta de 1968 eut dee antécédenta bisn viaibles, dés la début dsa arméea 60. en Suáde. Feut-á en rire ou en pieurer ? Certartement aNer y regarder de ptu$ práe. La Franoa. héias, pour f'lnstant, ne ee croit pas concemée. ■ I fNW MAIáCOflfl |H frá Svíþjóö eftir íslenska leikstjðr- ann Lárus Oskarsson, sögð vera „road movie”, er um ferðalag þar sem persónumar eru að leita að sjálfum sér. Tvær konur, önnur mjög ung, hálfgerður strákur, hin dálitiö eldri, flýja í norður í leit að frelsi. i Þær eiga illa saman í byrjun en læra Þegar öllu er á botninn hvolft átti uppreisnin 1968 sina undanfara allt frá því 1960 í Svíþjóð. A maður að , hlæja eða gráta. Fyrir alla muni að gefa því nánari gaum. Frakkland lætur því miður sem sér komi þetta ekki við. HK KJÖRSKRÁ Kjörskrá til Alþingiskosninga, er fram eiga aö fara 23. apríl nk. liggur frammi almenningi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykja- víkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæö, alla virka daga frá 22. mars til 8. apríl nk., þó ekki á laugar- dögum. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síöar en 8. apríl nk. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort nafn þeirra sé á kjörskránni. Reykjavík 21. mars 1983, BORGARSTJÖRINN í REYKJAVÍK. GJÚF JÓNS SIGURÐSSONAR Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðs- sonar „til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit og annars kostar til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarrita”. Heimilt er og að „verja fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum”. Öll skulu rit þessi „lúta að sögu Islands, bókmenntum þess, lögum, stjóm og framförum”. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Skulu þær stíl- aðar til verðlaunanefndarinnar en sendar forsætisráðu- neytinu, Stjómarráðshúsinu, 101 Reykjavík, fyrir 15. apríl. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eöa greinargerðir um rit í smíðum. Reykjavík, 18. mars 1983. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar: Magnús Már Lámsson, Öskar Halldórsson, Þór Vilhjálmsson. NYTSÖM FERMINGAR' Kvikmyndir Kvikmyndir Strandgötu 34 220 Hatnarfiröi Sími 50080 Rafhlöður með hleðslutæki fyrir: Útvarpstæki, vasaljós, kassettutæki. leifturliós. leikföng. vasatölvur og margt fleira. Pað er margsannað, að SANYO hleðslutæki og rafhlöður spara mikið fé. stað þess að henda rafhlööunum eftir notkun eru SANY0 CADNICA hlaðin aftur og aftur melra en 500 sinnum. Pess vegna segjum við: .Fáðu þér SANY0 CADNICA I eitt skipti fvrir öll". ,Ég hef notaö SANY0 CADNICA rafhlöður í leifturliós mitt i þrjú ár og tekið mörg þúsund myndir. Min reynsla af þessum rafhlöðum er þvi mjög góð". Cunnar V Andrésson (GVA) Uósm Dagblaöiö og Visir. CAONICA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.