Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 24
32 DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Höfum til sölu nýjan, ónotaðan garð- eða geymsluskúr um 7 fm að stærð. Skúrinn er mjög vandað- ur og traustur. Verð kr. 15 þús. Nánari uppl. í síma 27330. Myndavél, Mamiya, meö ýmsum útbúnaði , sjónvarp svart/hvítt 12”, Sharp stereosett, góð ryksuga og ýmislegt fl. til sölu, sími 13065. 300 lítra frystikista til sölu, einnig grillofn, trévagga (úr Vörð- unni), regnhlifarkerra með skerm og svuntu og burðarrúm. Uppl. í síma 18798. Skáktölva, 3 ára gömul, til sölu. Uppl. í síma 39572. Borðstofuborð, stækkanlegt, ásamt fjórum stólum til sölu. Svefn- sófi, stoppaður, allt vel með farið. Uppl. í síma 34125. Ónotaður stjörnukikir til sölu. Uppl. í síma 31427, Sveinbjörn. Til sölu mjög fallegur brúðarkjóll frá Báru. Stærð 10 til 12. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 84987 frá kl. 18 í dag. 410 lítra frystikista til sölu, nýyfirfarið frystikerfi. Enn- fremur svefnbekkur og vél í Fiat 850 árg. ’67. Uppl. í síma 51686. Ljósbrúnt flauelssófasett til sölu, einnig ísskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34736 milli kl. 17 og 19. Ný, ónotuð Toyota tölvustýrð saumavél til sölu, 2ja ára ábyrgð og kennsla innifalin. Verð kr. 8 þús. Uppl. í síma 44437 eftir kl. 18. Hjónarúm, eins manns rúm og 2 fuglabúr til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79951 eftir kl. 18. Fullkomið Sony Betamax video til sölu, verð 28 þús. Bang & Oluf- sen sjónvarp með f jarstýringu, verð 28 þús. Nýtt Sharp ferðakassettutæki, verð 5.300,-, Olympus myndavél OM 10 með tösku og 2 linsum, 35 mm og 50 mm, verö 8.500,-, 3 nýjar Agfa 180 mín. videospólur, VHS kerfi, verö 1800. Einnig pennar með klukkum í, tilvald- ir til fermingargjafa, verð 230 kr. st. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 17. Ritsöfn — af borgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þorbergur Þórðarson, 13 bindi, Olafur Joh. Sigurðsson, 10 bindí, Johannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindi, Sjöwail og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbokmenntír, 7 bindi (urvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Bækurtilsölu: Ferðabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, Lýsing Islands 1—4 eftir sama, Reykjahliöarættin, Saga mannsand- ans, Grasafræði Helga Jónssonar, Skólameistarasögur Sögufélagsins, rít Jóhannesar Kjarvals, Nokkrar Ames- ingaættir eftir Sigurð Hlíðar, bréf, handskrifuð af Einari skaldi Benediktssyni, og ótai margt annað fá- gætt og skemmtilegt nýkomíö. Bóka- varöan Hverfisgötu 52, suni 29720. Skartgripir. Til sölu eru handsmíöaðir skartgripir úr gulli og silfri. Hentugar fermingar-' gjafir. Einnig tek ég að mér smíöí trúlofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviögerðir og áletranir. Komið á vinnustofuna þar veröa grip- irnir til. Opið alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg, gull- smiður, Faxatúni 24 Garðabæ, sími 42738. ! Heildsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir og ýmiss fatnaö- ur á smáböm. Vörumar eru seldar á heildsöluverði. Komið og gerið ótrú- lega hagstæð kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu9, bakhús, opiöfrá kl. 1—6.1 Hitablásarar fyrir iðnaðarhúsnæði. Til sölu 5 stykki hita- blásarar, 3ja fasa mótorar, allir nýyfirfarnir. Blásararnir líta vel út. Uppl. í síma 53664 og 53644, á kvöldin 54071. Foraverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Þvottavél til sölu, Philips 707, og velúrgardínur, einnig er til sölu Winchester riffill, 222 meö kíki. Uppl. ísíma 46191. Hitachi GTM videocamera, er í hæsta gæðaflokki yfir myndavélar fyrir amatöra eða lægsta fyrir professional. Uppl. í síma 94-3695 á daginn og 94-4065 á kvöldin. Bækur á sértilboösverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallSðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iöunn, Bræðraborgar- stíg 16 Reykjavík. Málverk, 135X120, eftir Gísla Sigurðsson til sölu og relief- mynd, 105X105 eftir Inga Hrafn. Góð list — góð fjárfesting. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-252. Snittvél. Til sölu Ridgid snittvél. Uppl. í síma 99-2099 á vinnutíma. Óskast keypt VHF — Skanner. VHF tæki með flugvélatíðni og fleiri möguleikum óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-400. Skjalaskápur, 4ra skúffa, í fólíó stærð, óskast til kaups. Uppl. í síma 53588 og 54785. Vagum pakkningavél óskast keypt. Uppl. í síma 41920. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gamalt smáprent, gamlan íslenskan útskurö og myndverk eldri listamanna. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eft- ír hádegið. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkígrund 40 Kóp. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opiðfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviðtæki, biltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Jasmín auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra hsta- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Fatnaður Ný pelskápa til sölu, einnig kjólföt á háan og þrekinn mann. Sími 19893. Sníð og sauma kjóla, kápur, draktir. Kristín, sími 44126. Viðgerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Fyrir ungbörn Oska eftir notuðum baraavagni. Þarf aö vera þokkalega útlítandi. Verðhugmynd kr. 3000. Uppl. í síma 83781. Til sölu Silver Cross barnavagn, eins árs gamall. Uppl. í síma 44542. Brúnn vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, verð 4.500,-. Sími 76886. Til sölu Bríó burðarrúm, blátt flauel, á kr. 600, lítill ungbarna plaststóll á kr. 100 og Bríó kerra, nýtt áklæði á kr. 1000. Uppl. í síma 85136. Vetrarvörur Til sölu vélsleði, Ski-doo Chitation. Til greina koma skipti á bíl. Uppl. í síma 44215. Óska eftir vélarhlíf á Johnson eöa Evenrude vélsleða, 16 hestafla, árg. 1973. Uppl. í síma 25326 og 38778. Arctik Cat Panter vélsleði til sölu, ekinn 2300 mílur. Uppl. í síma 66493. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Húsgögn Mjög gömul borðstofuhúsgögn ásamt tveim skápum til sölu, verð 28 þús. kr. Uppl. í síma 35849. lslensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur með skrifborði og fleira og fleira. Komið og skoðið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suðurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auð- brekku 63 Kóp., sími 45754. Rókókó. Urval af rókókó-, barrokk- og renaiss- ancestólum, sófaborð, innskotsborð, sporöskjulaga- og hringlaga, einnig rókókósófasett, símastólar, skatthol, barvagnar og margt fleira. Nyja bólst- urgeröin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Unglingarúm með skúffum, skápum, hillum, dýnum og 3 pullurn til sölu. Einnig barnabaðborð og barnastóll. Uppl. í síma 46650 næstu daga. Tvíbreitt rúm (teak) tilsölu. Lengd 190 cm, breidd 150 cm, með nátt- borðum og sem nýjum svampdýnum. Verð kr. 2.500. Uppl. í síma 11820 eftir kl. 16. Reyrhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 46537. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaða vinnu og góða þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firöi. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíö fyrirliggjandi. Verið velkomin í verslun okkar að Skólavörðustíg 20 Reykjavík, simi 25380. Heimilistæki Sem ný Bauknecht eldavél til sölu. Uppl. í síma 92-1065. Sem ný Electrolux frystikista til sölu, selst á hálfviröi. Á sama stað er til sölu Gagenau glóðar- steikingargrill og JVC ferðavideo ásamt Sony tökuvél. Uppl. í síma 84266. TilsölunýCandy þvottavél á kr. 8.000. Uppl. í síma 92- 1461 eftirkl. 20. Atlas Regent de lux isskápur til sölu, hæö ca 1,50—1,60 m. Á sama stað óskast lítill ísskápur, hæð 70 cm í skiptum eða til kaups. Uppl. í síma 35110 eöa 33590 og 30351 á kvöldin. Hljóðfæri Rafmagnsorgel, tölvuorgel, mikiö úrval, gott verð, lítið inn. Hijoð- virkinn sf., Höfðatúni 2, simi 13003. Píanó. Enskt píanó til sölu. Uppl. í síma 33958. Yamaha rafflygill. Til sölu Yamaha rafflygill eða í skipt- um fyrir góða bifreið. Einnig til sölu Fender rafmagnsbassi. Uppl. í síma 99-4191 á kvöldin. Mig vantar trommusett, ódýrt og gott. Uppl. í síma 54241. Harmóníkur: Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guöna- son. Hljóðfæraviðgerðir og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332, heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki ABC Sound Saper Mark II tónjafnari til sölu, einnig Mark riffil Volter ULM-DO. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-071. Ný Nikko hljómtæki til sölu: 2X30 vatta magnari, plötuspil- ari, segulband (snertitakkar), útvarp, skápur, 2X50 vatta Kef hátalarar. Stað- greiðsluverð 26.950 meöan birgðir end- ast. Verslunin Stereo Tryggvagötu, sími 19630. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup- eöa sölu á notuöum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna aö spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða meö 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Sem ný Kanon A1 til sölu, einnig Zoom macro, 80—200 mm, breiölinsa, 28 mm og taska. Uppl. eftir kl. 18 í síma 12154. Videó VHS — Videohúsið — Beta. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20. Beta — Videohúsiö, — VHS, Skólavörðustíg 42, sími 19690. Til sölu lítið notað videotæki, 6 mán. gamalt. Kostar um 40.000 nýtt, fæst á 25.000 gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 82858. VHS myndir i miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opiö alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hhðina á Japis), sími 35450. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf að taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, einnig nýkomnar myndir meö ísl. texta. Erum með nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Garðbæingar ognágrcnni. Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar- lundi 20, simi 43085. VHS — Magnex: Video-kassettu tilboð. 3 stk. 3 tíma kr. 1950, 3 stk. 2 tima kr. 1750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180, og 240 imínútna. Heildsala — smásala. Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavörðustíg 42, sími 91-11506. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt að 9 mánuðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eða sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auövelt að eignast nýtt gæðamyndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.