Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 30
38' DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnír, breytingar, og viögeröir á hita, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönduö vinna, lærðir menn. Sími 13279. Borum fyrir gluggagötum, huröargötum og stigaopum. Fjarlægj- um veggi og vegghluta. Lítið ryk, þrifaleg umgengni og hagstætt verö. Vanir menn. Uppl. í síma 39667. Smiöir taka aö sér uppsetningar, eldhús-, bað- og fata- skápa, einnig miiliveggjaklæöningar. Huröaísetningar, og uppsetningar soibekkja og fleira. Fast verö eöa tímakaup. Greiðsluskílmalar. Uppl. 1 síma 73709. Húsbyggjendur — húseigendur: Tek aö mér nýsmiöi og breytingar eldra húsnæöis, vönduö vinna. Uppl. í síma 44071. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viöskiptafræöingur, Klapparstíg 16,2. hæö. Sími 15060. Ökukennsla Kenni á Toyota Crown ’83, útvega öll gögn varöandi bílpróf, ökuskóli ef óskaö er. Þíð greíðiö aöeins fyrir tekna tíma. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — endurhæfing — íiæfnis- vottorð. / Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.! Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson, öku- kennari, sími 73232. t Ókukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Bc’nz meö vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini viö aö öölast þaö að nýju. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennarafélag fslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Siguröur Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guðbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuömundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687 Mazda 6261982. Kristján Sigurösson, 24158 Mazda 9291982. Gunnar Sigurösson, 77686 Lancer 1982. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. Þorlákur Guögeirsson, 35180—32868 Lancer. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Buick Skylark. Ökukennsla — Mazda 626. Kenni akstur og meöferö bifreiða. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- ikennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýír nemendur geta byrjaö strax. Greiða aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ef þess er óskaö. Vignir Sveinsson ökukennari, sími 76274 og 82770. Ökukennsla — Æfingartímar. Kenni allan daginn, tímar eftir sam- komulagi. Kennslubifreiö Ford Taunus Sia árg. ’82. ökuskóli fyrir þá sem óska. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. SumarliðiGuöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Bflaleiga BÍLALEIGA Tangarhölöa 8-12, 110 Raykiavlh Slmar(91)85504-(91)85544 Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiöir, stationbifreiðir og jeppabif- reiöir. ÁG. bílaleigan, Tangarhöfða 8— 12, símar 91-85504 og 91-85544. Varahlutir Sérpöntum aukahluti — varahluti í flesta bíla: Sportfelgur, flækjur, sóllúgur, blöndungar, milli- hedd, spoiler, kveikjur, gardínur, not- aöir og nýir stólar, Van hlutir, jeppa- vörur, vörur í fornbíla o.fl. o.fl. Myndalistar yfir alla aukahluti fyrir- liggjandi hjá okkur og hjá umboös- mönnum okkar um allt land. Sportfelg- ur frá Appliance, Western, Cragan o.fl. og hvítar felgur fyrir jeppa á sérstak- lega góöu veröi. Sendum myndalista til þín, s. 86443. GB-varahlutir, Bogahlíö 11, pósth. 1352 121 R. Opiö virka daga kl. 20-23, laugard. 13-17, s. 86443, hs. 10372. Aukahlutir — varahlutir. Sérpöntum aukahluti og varahluti í flesta bíla. Gott verö — hröö af- greiðsla. Aukahlutir í fólksbíla, Van, jeppabíla, Fornbíla o.fl., o.fl. Vatns- kassar í USA bíla á lager. Fjöldi auka- hluta á lager: Felgur, flækjur, skiptar, sóllúgur, vélarhlutir, krómhlutir, notaöir stólar, o.fl., o.fl. Sérpöntum til- sniöin teppi í alla USA bíla, ótal lit- ir/geröir. Myndalistar yfir alla auka- hluti fyrirliggjandi hjá okkur og hjá umboösmönnum okkar um allt land, — líttu inn og skoöaöu myndalista yfir gífurlegt úrval auka- og fylgihluta. G.B. varahlutir—Speed sport, Boga- hlíö 11 Rvík. P.O. Box 1352, 121 Rvík. Opið virka daga kl. 20—23, laugard. 13—17. Sími 86443, heimasími 10372. Sunbeam Aipina 1971, tvennra dyra, fastback, hardtop, meö skottloki, sjálfskiptur. Hraustlegt og gott útlit, nýtt gólf en þarfnast smá- aöhlynningar fyrir skoðun. Sími 82364 eftir kl. 19 mánudag til föstudags. Þessi bQl er til söln, Buick Skylark ’79. Vel meö farinn. Uppl. í síma 31675. Bflar til sölu Mercedes Benz 307D ’80 til sölu, lengri gerö með gluggum og hærri topp, hvítur aö lit. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-122. Tilboð óskast í Wagoneer árg. ’71, selst ódýrt gegn staögreiöslu. Ath. öll skipti. Uppl. gefur Sigurjón í síma 82541 og 81565. Cherokee Chief árg. ’77 til sölu, ekinn 29 þús. milur, 8 cyl. sjalf- skiptur, litur rauöur, gott lakk, afl- stýri, aflbremsur, veltistýri., sport- felgur, góö dekk. Verö 250 þús. Uppl.) síma 16928 eftír kl. 18.30. á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Uppl. ísíma 74929. Verzlun Kjóiar á frúna, fermingarstúlkurnar og smástúlkurn- iar. Ailur fatnaður handa allri fjöl-' skyidunni. Leikföng og gjafavörur. Opiö virka daga til kl. 18, föstudaga til kl. 19 og laugardaga kl. 10—12. Vöruhúsiö, Trönuhrauni 8, Hafnar- firöi, sími 51070. Sendum í póstkröfu um land allt. 1 \ T C U j'fjiL. Iþróttagrindur, 2 stærðir, 70X220 cm og 70x240 cm, trévörubílar, útileikföng, stærð: breidd 24 cm, lengd 65 cm. Aiit seist á framieiösluveröi. Sendum í póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guðmundar O. Eggertssonar, Heiöargeröi 76 Rvik, sími 91-35653. Glæsileg og vönduð ■dömu- og herraúr, hentug til ferming- argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiður, Veltusundi 3 (viö Hallærisplanið). Sími 13014. Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oii Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson ur- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. Til f ermingargjaf a: holienskir körfustólar í dökkum og ljósum lit. Póstsendum. Nýja bólstur- gerðin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni, aöeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa blá, kr. 345. Ársábyrgö og góö þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Tilkynningar Tímaritið Húsfreyjan 1. tbl. er komið út. Efni m.a.: Hekluö og máluö páskaegg o.fl. páskaskraut. Stórglæsileg terta skreytt í tilefni páskanna. Pillan lofar góöu; þaö jákvæða viö pilluna. Dagbók konu. Utfarasiöir, rætt viö séra Þóri Stephensen. Konur í Kína. Askrift í síma 17044 mánudaga og fimmtudaga milli kl. 1 og 5, aöra daga í síma 12335 milli kl. 3 og 5. Ath. Nýir kaupendur fá jólablaöið í kaupbætí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.