Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 15
DV. MANUDAGUR 21. MARS1983. 15 skýringarnar hér aö neöan bera tilsvarandi númer: 1. Amarvatnsheiöi er svo til algróið heiöaflæmi meö þykkum jarövegi, vötnum og mýrum. Þetta svæöi er nú þegar orðið illa leikið vegna stöö- ugt aukinnar umferöar. I votviðrum veröa ýmsir slóöar þar alófærir og sjást þess glögg og óafmáanleg merki, að menn brjótast út fyrir troöningana til aö komast leiöar sinnar. 2. Kjalvegur liggur að stórum hluta yfir gróin svæði Auðkúluheiöar. Þar hefur einnig tekist að spilla gróöri og valda uppblæstri með akstrí utan vegaíVotviðrinu. 3. Sprengisandur liggur aö mestu um ógróin svæöi, sé svokölluð Olduleiö valin. Fyrirhuguð leiö rallsins ligg- ur hins vegar að hluta um Þjórsár- ver á eystri bakka Þjórsár. Þar er viökvæmur heiðagróöur og sömu sögu aö segja um færö í votviörum og um nyrðri hluta Kjalvegar og Amarvatnsheiði. 4. Leiöin í Heröubreiðarlindir og öskju liggur aö stórum hluta um Heröubreiöarfriöland, sem verður nú þegar fyrir of miklum eftirlits- lausum átroðningi, svo ekki sé talað um það óráö að stunda rallakstur í friölöndum. 5. Brúaröræfi eru víöa allgróin og hafa hingað til veriö fáfarin en þó má víða finna þar minjar um óbliöa meðhöndlun. Þama myndast forað i vætutíð og sums staöar hafa menn böðlast út fyrir slóöimar til aö kom- astáfram. 6. Vesturöræfin em lík Brúaröræfun- um og Fljótsdalsheiðarvegur, sem lagöur var vegna rannsókna fyrir væntanlega Fljótsdalsvirkjun, ligg- ur um mýrafen og f lóa. 7. Landmannaleiö liggur í gegnum stórt „Friðland að fjallabaki”. Þar eru víða velgrónir blettir og flesjur, sem hafa ekki farið varhluta af utanvegaakstri. 8. Fjallabaksleið syöri (Miöleiö) er víöast gróöursnauö en austasti hlut- inn í Skaftártungu og á Álftavers- afrétti er gróinn, oft blautur og víða spilltur af umferð utan vega. Að lokum. Raunvemleg landvarsla, sem er þó mjög staðbundin, er í Landmannalaug- um, Heröubreiöarlindum, á Hveravöll- um og viö Nýjadal. Hingaö til hafa lög- gæslumenn ekki tekiö hálendiö undir vemdarvæng sinn og þaö hillir ekki undir breytingar í þeim efnum. Þaö yröi því óverjandi aö fólk, sem virðist hvorki geta né vilja skilja hlut- ina í samhengi, fengi því ráöiö, að við sykkjum ennþá dýpra í þaö fúafen sem við byltumstnúí. Þess vegna ítreka ég áskoranir mínar til raUara og viðkomandi yfir- valda: Rallarar, fylkiö ykkur með náttúruverndarfólki um aö koma óreiöunni í lag svo aö unnt veröi m.a. að veröa viö óskum ykkar. Yfirvöld biö ég um aö veita ekki leyfi tU alþjóölegra raUkeppna að svo stöddu. Af gefnu tilefni vUl undirritaöur taka skýrt fram að ranghermt var í frétt í Mbl. þ. 4. mars sL frá blaðamanna- fundi Félags leiðsögumanna og Land- varðafélagi Islands, aö Feröamálaráð Islands hafi verið nefnt sem dreifingaraöUi neikvæðrar land- kynningar erlendis. Friörik Haraldsson. fjölda annarra hljómsveita s.s. Dizzy Gillespie, Tommy Dorsey, Buddy Rich, Quincy Jones og Maynard Ferguson. Hann býr nú í Kaupmanna- höfn, blæs og útsetur um víöa Evrópu og stjómar einu besta bandi jassins: The Almost Big Band Á þessum tónleUíum mun WiUcins stjórna stórsveit FÍH og stórsveit FÍH skólans, Musica Quadro mun leika og Oktavía Stefánsdóttir syngja. Siguröur Flosason og félagar munu leika nýtt verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson: Að leiðarlokum — í minningu Gunnars Ormslevs og aö lokum munu Ernie Wilkins og Rúnar Georgsson blása í tenórsaxófónana meö hljómsveit Guð- mundar Ingólfssonar. Stórskotaliö Islandsjazzins og Emie Wilkins munu sjá um heita sveiflu á þessum Ormslevtónleikum í Gamla bíói. Verö aðgöngumiða er kr. 150,- og forsala í Fálkanum á Laugavegi og svo viö innganginn. „Svo sem sjá má á meðfylgjandi korti ætla rallarar að leggja undir sig allt landið i a.m.k. 9 daga." Sjá frekari útlistun á kortinu i grein- inni. GÖNGUSKÍÐI FYRIR ixnnnu gönguskíði á alla fjölskyld■ una. Hve löng eiga gönguskíði að vera? HÆÐOGÞYNGD RÆÐUR ÞAR MESTU. VIÐ MÆLUM HÁRRÉTT. UTIUF *Fkarhu ** T A i Jazzvakning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.