Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 33
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 41 Á Norðurlandamótinu í fyrra náöu, dönsku konumar Trine Dahl og Dorthe Schaltz snjallri vöm gegn fjóramspöð- um suðurs í leiknum við Svíþjóð. Vestur spilaöi út tíguláttu: Norður *'• KD4 V K4 0 10 4. G1096532 Vestur * 952 A752 0 874 * K87 Austur A Á106 G108 O DG9652 * 4 SUOUR A G873 ' D963 ' 0 ÁK3 + ÁD Suður drap tígulgosa austurs með ás og spilaöi litlu trompi á drottningu blinds. Austur drap á ás og spilaði lauf- fjarka en suöur gaf ekki höggstað á sér, drap á laufás og spilaöi lauf- drottningu. Ef drottningu er s vínað fær vestur á kónginn og austur síöan stungu í laufi. Nú, suöur drap sem sagt á laufás og spilaöi drottningunni. Vestur varöist vel, lét áttuna, og austur trompaöi, spilaði hjarta og vestur átti slaginn á hjartaás. Hjarta áfram og blindur inni á kóng. Suður þurfti að fría lauflit blinds og spilaði því laufi. Austur trompaði meö tíunni. Snjöll vörn. Suður varö að trompa með spaðagos- anum. Spilaði síöan spaðasjöi og ætlaði að svína. En vestur gerði þær vonir að engu og lét spaðaníu. Drepið á kóng blinds. Spaðafimm vesturs var því orðið stórveldi. Suður gat ekki unnið spiliðlengur. 100 til vesturs-austurs en Danmörk tapaði þó á spilinu. Á hinu borðinu fóra dönsku konumar í noröur-suöur í þrjú grönd. Ut kom tígull og suður fékk ekki nema fimm slagi þannig að Svíþjóö vann sjö impa. Skák Á skákmóti í Ungverjalandi 1965 kom þessi staða upp í skák Zagonyi og Sillye, sem hafði svart og átti leik. 21.:---d3! 22. Bxe4 — fxe4 23. Hxe4 - Dxh3! oghvíturgafstupp. Vesalings Emma Yndisleg sólarupprás. Leitt að hún skyldi ekki vera skipulögð á tíma þegar fleiri gátu notið hennar. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Logreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótek- anna vikuna 18,—24. mars er i Laugames- apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Ápótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga f rá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ákur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslii. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Ápótck Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. dr. Hjóni, hjónabands- ráðgjafa Eg leit aöeins inn til að segja þér að mér leið miklu betur þegar ég gat kvalið hana með þögn. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, aila laugardaga og sunnu- dagakl. 17—18.Simi 22411. Læknar Rcykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt ki. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Ákureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vóstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. . Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: ' Alia daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akurcyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 ogl9r-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífUsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUlð Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15 Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá í SpáUi gUdir fyrir þriðjudagmn 22. mars. j Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Reyndu að þreifa fyrir þér á vinnustað um tilfærslu í starfi, betri vinnuaðstöðu I eða hærra kaup. Vertu heima við i kvöld og leyfðu fjöl- skyldunni að njóta þess hve þú ert skemmtilegur á góðri stundu. i Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Reyndu að finna þér nýtt tómstundagaman eða reyndu að finna eitthvað skemmtilegt í umhverfi þinu sem þú hefur ánægju af að dútla við. Láttu ekki vinnuna koma þér i vont skap. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Keyptu ríflega inn til heimUiisins og ef þú gerir sérlega góð kaup, skaltu launa sjáifum þér með því að kaupa eitthvað verulega gott handa þér og elskunni þinni. Slappaðu af heima við í kvöld. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú munt eiga góð samskipti við ýmsa aðila í dag hvort tveggja í einkalifi og í vinnu. Stundaðu eitthvert tómstundagaman heima við eða sæktu gamlan vin heim. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Athugaðuhvortþúeigir ekki einhverja möguleika á að fá betur borgað starf hjá fyrirtækinu, eða betri vinnuaðstöðu nú eða hærra kaup. Þú nýtur þess að vera heima við en lætur félagann of oft plata þig út. Krabbinu (22. júní—23. júli): Reynduað bæta viniþínum upp hversu hryssingslegur þú hefur verið upp á síðkastið vegna mikils vinnuálags og þreytu. Passaðu þig að vinna ekki of mikið og neyttu ekki drykkja og matar í óhófi að loknum erfiðum degi. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Heldur ertu hressari í dag en í gær og þú ættir aö halda upp á það með því að fara í skyndiheimsókn til gamals vinar af gagnstæðu kyni. Rómantikúi mun eiga upp á pallborðið hjá þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Mælt er með ihugun, jóga, heilsurækt og líknarstörfum í dag. Skrepptu út með vinnufélögunum og reyndu að kynnast þeim betur en áður. Láttu ekki einstaka leiðindahlunka meðal þeirra fara of mikið í taugamar á þér. Vogin (24. sept.—23. okt): Þú ferð í fýlu ef þú verður heima við og hlustar á nagg og rifrildi annarra fjöl- skyldumeðlima. Skrepptu út á málverkasýningu, í kvik- myndahús eða eitthvað álíka og þú munt hitta áhuga- verða persónu. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Astarlífið stendur í nokkrum blóma um þessar mundir, en þú ættir ekki að gerast kærulaus og ósanngjarn í garö hins aðilans. Farðu í matarkúr og kauptu þér nýföt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20.des.): Eydduekkiof miklum peningum í ferðir og reyndu að gera ekki of ýktar fram- tíðaráætlanir. Reyndu að vikka andlegan sjóndeildar- hring þinn með bóklestri eða bíóferð. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Farðu í bæinn í ákveðna búð, farðu út úr bifreiðinni spölkom frá, litastu vel um í kringum þig, labbaðu yfir götuna og athugaðu vandlega að enginn sé aö elta þig. Að svo búnu skaltu fara inn í verslunina og kaupa þérsápustykki. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SErCTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólhebnum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatiaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgrna. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERlSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fbnmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kóoavogur oe Sel- tjarnames, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 3 n 5 " é 7 e n IO // I /2 /3 1 /5" /T1 /? Jg /9 20 1 22 n J Lárétt: 1 tel, 5 elska, 8 drykkur, 9 meö- gengur, 10 gróðurreitur, 12 fálmar, 14 'j eins, 15 varðandi, 17 biti, 19 kló, 21 sár, l23bíaðs,24eins. j Lóðrétt: 1 hljóðfærið, 2 frilla, 3 ófritt, 4 ! afreksverk, 5 neysla, 6 urg, 7 harm, 11 : gremja, 13 kjána, 16 fita, 18 hávaða, 20 j einkennisstafir, 22 fen, . Lausná síðustukrossgátu: ] Lárétt: 1 fjöldi, 7 lómur, 9 11,10 ári, 11 ; káli, 12 rask, 14 pat, 15 æð, 16 taumi, 18 aumra, 20 il, 21 lausn. Lóðrétt: 1 fláræði, 2 jór, 3 lukka, 4 drápur, 5 illa, 6 slitinn, 8 mistur, 13 jaðal, 17 mas,19ma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.