Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 28
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983.
38.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Dregið hefur verið i getraun JAPIS
vegna kynningar á hljómborgar-
anum. Þessi hlutu vinningana:
1. Ingótfur Vakir fvarsson. Miklubraut 66.
2. Kristín Theodórsdóttir, Karlagötu 19.
3. Ella Freydís Pétursdóttir, Lhdarseli 11.
Vinsamlega hafið samband við
okkur.
JAPIS
Brautarholti 2
Simi 27133.
A. Ahe, irariuAsstjðri Audkhtadmlca. dragw íw
réttum lausnum.
óskar eftir umboðsmönnum á eftir-
talda staði:
Suðureyri
Upplýsingar gefur Helga Hólm i sima 94-6173 og afgreiðsla DV i
síma 27022.
Ólafsvík
Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir, Lindarholti 10, i sima 93-
6157, og afgreiðslan i sima 27022.
Djúpavogl
Upplýsingar gefur Arnór Stefánsson Garði i sima 97-8820 og •
afgreiðslan ísima 27022.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1983 hafi hann
ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrj-
aðan virkan dag eftir eindaga, uns þau eru orðin 20%, en síðan
eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð,
talið frá og með 16. apríl.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
18. mars 1983.
Verkfræðingafélag íslands
Fundarboð
Akureyringar og aðrir Norðlendingar
Almennur opinn félagsfundur í Verkfræðingafélagi íslands
verður haldinn í Sjallanum á Akureyri laugardaginn 26. mars
1983 kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Stóriðja á Norðurlandi
Frummælendur:
Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ísal hf.,
Knútur Otterstedt rafveitustjóri,
Bjarni Guðleifsson, formaður SUNN.
2. Umræður.
Fundurinn er opinn almenningi.
Félagsmenn, f jölmenniö og takiö maka með.
STJÖRNIN.
ELDRI BORGARAR
REYKJAVÍKUR
Vorferð á vegum félagsmálastofnunar
Reykjavíkur fyrir eldri borgara, 60 ára og
eldri, verður til Costa del Sol með ferða-
skrifstofunni Útsýn 5. maí nk. í 3 vikur.
Dvalið á Hótel Alay.
FUNDUR í NORÐURBRÚN 1 MÁNUDAG-
INN21. MARS KL. 16.00.
Ferðaáætlun kynnt, tekið á móti pöntun-
um og staðfestingum.
FJÖLMENNIÐ!
Féiagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar.
Ferðaskrlfstofan
Otsýivi
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum.
Einnig hreinsum við teppi og húsgögn
með nýrri fullkominni djúphreinsunar-
vél. Athugið, er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla. Orugg
þjónusta. Sími 74929.
Hremgerningafélagið
Hólmbræöur. Unnið á öllu Stór-
Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð.
Margra ára örugg þjónusta. Einnig
teppa- og húsagagnahreinsun meö
nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og
30499.
Þrif, hreingernmgar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og stofnunum, góðir og vandvirkir
menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897.
Hólmbræður.
Hreingerningastööin á 30 ára starfs-
afmæU um þessar mundir. Nú sem
ifyrr kappkostum við aö nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni við
starfið. Höfum nýjustu og full-
komnustu vélar til teppahreinsunar.
Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa
blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992,
73143 og 53846, Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar og Þorsteins Kristjáns-
sonar
tekur aö sér hreingerningar,
teppahreinsun og gólfhreinsun á einka-
húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum.
Haldgóð þekking á meðferð efna
ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma
11595 og 28997.
Kennsla
Viltu læra á tölvu?
Höfum einkanámskeið í tölvufræði og
basic forritun fyrir byrjendur, kennsla
og æfingar á tölvu. Uppl. í síma 13241
og 19022.
Enska, franska, þýska,
spænska, ítalska, sænska, o.fl. Talmál,
bréfaskriftir, þýöingar. Einkatíma og
smáhópar. Hraðritun á erlendum mál-
um. Málakennslan, nýtt símanúmer
37058.
Aðstoða nemendur
á framhalds- og grunnskólastigi í eðlis-
fræöi og stærðfræði. Uppl. í síma 53259.
skálamottan frá okkur.
Ekki lengur blaut teppi.
m HÚn m m
heldur.
} vatni
Til i flestar tegundir bifreiða.
Ódýr lausn
Wer&t
Ýmislegt
Leikfangaviðgerðir.
Ny þjónusta. Tökum til viögeröar ieik-
föng og ýmsa aðra smáhluti. Mikiö
úrval leikfanga, t.d. brúöuvagnar,
grátdukkur, bílar, módei, Playmobile,
Tattoo—Tattoo.
Huðflúr, yfir 400 myndir til að velja ur.
Hringið í sima 53016 eða komið að
Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi. Opíð
frá kl. 14—?. Helgi.
Ýmislegt
Útbúum smurt brauð
og snittur, einnig síldarbakka. Hentar
við öll tækifæri. Uppl. í síma 66717 og
45440.
Spákonur
Spái í spil og bolla
frá kl. 10-12 og 19-22. Sími 82032.
Strekki dúka á sama stað.
Líkamsrækt
Ljósastofan Laugavegi:
Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga-
veg 52, í stærra og betra húsnæði, aö-
skildir bekkir og góð baöaöstaða. Opið
kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um
helgar fyrir jafnt dömur sem herra.
Góðar perur tryggja skjótan árangur.
Verið velkomin. Ljósastofan Lauga-
vegi 52, sími 24610.
Sólbaðsstofan Sælan,
Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar,
ungir sem gamlir, losnið við vöðva-
bólgu, stress, ásamt fleiru um leið og
þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á
líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á
kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7—
23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20.
Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö
velkomin, sími 10256. Sælan.
Sóldýrkendur,
byggið ykkur upp fyrir sumarið, fáið á
ykkur lit í Super-Sun sólbekk. Sími
33626.
Sóldýrkendur.
Við eigum alltaf sól. Komið og fáið
brúnan lit í Bel-O-Soi sólbekknum.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Sóldýrkendur,
byggið ykkur upp fyrir sumarið, fáið á
ykkur lit í Super-Sun sólbekk. Sími
33626.
Skák
Skáktölva, Model VCC
Voice Chess Challenger, framleidd af
Fidelity Electronics LPD til sölu,
styrkleikastig eru 10 (1. byrjandi, 10
óendanlegur styrkur). Tölvan talar viö
mótherjann meöan á leik stendur.
Uppl. í síma 75533 og 40760.
-...s
Félagasam töki
FramJeiði og útvega aiis konar
UR - SKARTGRIPIR — GJAFAVÖRUR
Barnagæsla
Óska eftir dagmömmu
til aö gæta 10 mánaða drengs, sem
næst miöbæ. Æskilegt að viðkomandi
hafi leyfi. Uppl. í síma 23412.
Barngóð kona óskast
til að gæta 3 mán. stúlkubarns 2—3
tíma á dag tvisvar í viku, helst í
Laugarneshverfi. Uppl. í síma 37071
eftirkl. 19.
Tapað -fundið
Kettlingur á fiækingi.
Bröndóttur fresskettlingur er á flæk-
ingi við Hraunbæ 194. Eigandi hringi í
síma 75380.
Tapast hefur kassettutaska,
sennilega í Reykjavík eöa nágrenni
Reykjavíkur, • taskan er brún með
grænu einangrunarbandi. Fundarlaun.
Finnandi hringi í Kristínu í síma 43211
milli kl. 12 og 18 virka daga.
Skemmtanir
Dixie.
Tökum að okkur að spíla undir borð-
haldi og koma fram a ymiss konar
skemmtunum og öðrum uppakomum.
Gamla góða sveiflan í fyrirrumi, flutt
af 8 manna Dixielandbandi. Verö eftir
samkomulagi. Uppl. í súna 30417,73232
Og 74790.
Diskótekið Ðollý.
Fimm ára reynsla (6 starfsar) í
dansleikjastjórn um allt land fyrir alla
aldurshópa segir ekki svo lítíö. Sláiö a
þráöinn og viö munum veita allar
upplýsingar um hvernig einka-
samkvæmiö, árshátiðin, skólaballið og
allir aðrir dansleikir geta oröið eins og
dans á rósum frá byrjun til enda.
Diskotekiö Dollý. Simi 46666.
Hljómsvetin Metai.
Omissandi í gleöskapinn, kaskotryggt
fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126
Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255
FIH.
Elsta starf andi ferðadiskótekið
er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viöeigandi
tækjabúnaöar, til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjórn, ef
viö á, er innifaliö. Diskótekið Dísa,
heimasími 50513.
Diskótekið Donna.
Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmti-
krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin,
skólaböllin, diskótekin og allar aðrar
skemmtanir bregðast ekki í okkar
höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm-
tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við
á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað.
Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl.
og pantanit í síma 74100 á daginn
(Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338
(Magnús). Góöa skemmtun.
Einkamál
35 ára giftur maöur
óskar eftir að kynnast 20—35 ára konu,
giftri eða ógiftri, með náin kynni í
huga, algjörum trúnaöi heitið. Svar
sendist DV, Þverholti 11, fyrir 30. mars
merkt „667”.
Verzlunarfólk
Suðumesjum
Aöalfundur Verzlunarmannafélags Suöumesja veröur haldinn
aö Hafnargötu 28, Keflavík, mánudaginn 28. mars nk. kl. 20.30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.