Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 5
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 5 / Héraðsbókasafhinu i Hvolsvelli stendur yfir mjög viöamikii sýnina á verkum Árnýjar Filippusdóttur, fyrrverandi skólastýru. Lýsti forset- inn yfir aðdáun sinni á þessum lit- skrúðugu og fjölbreytilegu verkum. Dolby kerfi Dolby NR útilokar suð af segulbandinu og eykur verulega hljómgæðin. Leitarkerfi Nýja leitarkerfið gerir þér kleyft að leita að lögum á spólunni á þægilegan og einfaldan hátt. Léttrofar Tölvustýrðir iéttrofar tryggja auðvelda stjórn á segulbandinu. Hágæðaplötuspilara tengi CSC-250 F/L tækið er hannað fyrir allvöru plötuspil- ara með segultónhaus sem tryggir mestu gæði. Metal spólur Hágæða hljómsvið er tryggt með möguleikanum á að nota METAL (málm) - spólur sem geta tekið upp mjög breitt tónsvið, alveg frá dýpstu tónum yfir á kristalltæra skæra tóna. Hljóðblöndun Hægt er að blanda saman mismunandi efni. Fjögurra bylgna útvarp Þagnarrofi Ljósstilling Aðskildir bassa og hátíðnisstillar stgr. verð: 8.920.- útb. 2.500.- Rest. 5 mán. FERMINCARGJOFIN SEM ÞIÐ . GETIÐ SLEGIÐ I SAMAN! SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.