Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Side 15
DV. FÖSTUDAGUR25. MARS1983. 15 \ Lesendur Lesendur Bændurnir Hjörtur, Jón, Jón og Tryggvi i 'tljóms veitinni Jójó fengu ótrúlegustu menn út á gólfíð að sögn brófritare sem hrósar þeim mikið. Á myndina vantar einn meðiim hljómsveitarinnar. JÓJÓ SLÓ í GEGN — á góugleði austur í Fljótshlíð 7245-3425 skrifar: Þaö þykir víst ekki í frásögur fær- andi aö skella sér á dansleik, en ég get þó ekki orða bundist yfir einum. Viö drifum okkur, tvö pör á besta aldri, á góugleöi austur í Fljótshlíö, síðastliðna helgi. Samkoman var haldin í Goðalandi og hófst með kaffi, brauötertum og rjómapönnukökum. Gestir hússins voru á aldrinum frá 10—70 ára. Frekar fámennur og rólegur hópur spjaliaöi saman undir ljúfri tónlist af snæld- um — þetta var eins og virðuleg ferm- ingarveisla. Svona höfðum viö aldrei heyrt sveitaballi Iýst, ég verö að viður- kenna að búist var við meira lífi. Eftir frábæra skemmtun frá upphafi til enda gat ég ekki setið lengur á mér, en tók JOJO tali til að forvitnast um þá. Kom í ljós að hljómsveitin er spunkuný og samanstendur af strák- um úr Rangárþingi. I henni eru tveir Jónar og af þeim dregur hljómsveitin nafniö, það eru Jón Olafsson (tromma og söngur) og Jón Þorsteinsson orgel og söngur) aðrir eru Tryggvi Svein- björnsson (sólógítar) og Hjörtur Heiðdal (bassi). Það var Hafsteinn Eyvindsson sem var veikur þetta kvöld en hann spilar á rythmagítar og syngur. Strákar í JOJO, þið voruð stórkost- legir. Gangi ykkur vel! gólfteppi á ótrú/ega hagstæðu verði. Vegna sérstak/ega hag- stæðra magninnkaupa bjóðum við Berber ullarblöndu- og aiuHarteppí M aðeitts kr. 299pr. m2 Komið og skoðið eða hringið og við sendum sýnishorn. Berber 50% acry/ + 50% uH kr. 285. Berber 50% acry/ + 50% iill grófg. kr. 345. Berber 30% acry/ + 70% ull kr. 335. Berber 100% ull kr. 390. Staðgreiðs/uafs/áttur—greiðs/uski/má/ar OPIÐ: MÁNUD.-FIMMTUD. 8-18, FÖSTUD. 8-19, LAUGARD. 9-12. r 'i II. BYGGINGAVORUR1 «fll L. J ( HRINGBRAUT 120: I Byggingavörur. L Gólfteppadeild Simar: Timburdeild 28-604 28-600 Málningarvörur og verkfæri 28-605 28-603 Flisar og hreinlæfistæki 28-430 ■HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu). Smáauglýsinga og áskriftarsími 27022 Hreyfing komst á fólkið er líða tók á kvöldiö, þau yngstu fóru i háttinn og aðrir eldri mættu í staöinn. Hljómsveitin JOJO kom fram og byrjaöi aö afsaka forföll eins meölims hljómsveitarinnar. Alltaf lagast það hugsuðum við. . . en viti menn, fyrstu lögin fengu ótrúlegustu menn út á gólf- ið og þar dönsuðu allir sem vettlingi gátu valdið án afláts fram undir morgun. Gömlum og nýjum lögum var blandað skemmtilega saman og áttu vel við þennan sundurleita hóp. Þessir ungu strákar eiga mikið hrós skilið fyrir aö ná upp stórkostlegri stemmn- ingu. Fóstureyð- ingar neyð- arúrræði Hulda Gissurardóttir hringdi: 1 DV 1. mars skrifaði Jón Þorvarðarson kennari um fóstureyðingar grein sem bar yfirskriftina: „Oftast einblint á einn punkt”. Eg varð undrandi er ég las greinina. Jón Þorvarðarson er að minu mati einn af fáiun mönnum sem hefur réttan skilning á því neyðarúr- ræði kvenfólks sem fóstureyðingarnar eru. Kvenfólk gerir þetta í algerri neyð. Þið sem hneykslist mest á fóstur- eyðingum vegna skorts á skilningi, mynduð þið bjóða ykkar barni upp á það að geta ekki framfleytt því eða að þurfa að ættleiða barniö stuttu eftir fæöingu ef ekki strax? TUvalin tœkifœris gjöf Soda Stream tækið er tilvalin gjöf við öll tækifæri Gerið sjálf gosdrykkina og sparið meira en helming. Sól hf. Þverholti 19, sími 91-26300 Al 1 AR HRFIIURI PDMIIVinAD þrifillsf. HLLHn nnciivui CnlllllVUAn Sími 82205

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.