Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1983, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 25. MARS1983. 37 Bridge Þeir Jón Baldursson og Sævar Þor- bjömsson komust hjá slemmu í eftir- farandi spili, sem kom fyrir í undanúr- slitum íslandsmótsins um síðustu helgi í leik sveita Sævars og Jóns Stefánssonar, AkurejTÍ. Slemma á spilið engan veginn góð þó * hápunktamir séu 32. Norour * Á73 Á73 0 ÁD62 + ÁDG í'UOUH + K84 KD98 0 K75 + 842 Jón var með spil norðurs. Sævar suðurs og sagnir gengu þannig: Norður Austur Suöur Vestur 1L pass 1G pass 2L pass 2G pass 3L pass 3H pass 4G pass pass pass Vesalings Emma Attu bók um það hvemig bæta á hjónabandið? Mig langar að gefa manninum mínum hana í afmælisgjöf. Nákvæmar sagnir og við skulum aðeins h'ta betur á þær. Eitt lauf sterkt og 2 lauf spurnarsögn. Meö tveimur gröndum segist suður eiga 11—13 punkta og einn fjórlit. 3 lauf aftur spumarsögn og þrjú hjörtu gefa upp skiptinguna 3—4—3—3. Fjögur grönd síðan áskomn um slemmu, sem suður ekki tók, enda með lágmark þeirra punkta, sem hann hafði gefið uppl. Eins og áður segir er slemma ekki góð á spiliö. Ef austur á laufkóng þurfa báðir rauðu Utimir að falla 3—3. Ef vestur á hins vegar laufkóng þarf annar rauöu litanna að gefa fjóra slagi. Á góðum degi vinnst slík slemma en ekki að þessu sinni. Austur átti lauf- kóng og báðir rauðu litimir skiptust 4—2 og ekki kastþröng fyrir hendi. Akureyringar fóm í sex á hinu borðinu og slemman tapaðist þannig að sveit Sævars vann vel á spilinu. Skák Á ólympíumótinu í Luzern kom þessi staða upp í skák Ivanov, Kanada og Rogers, Ástralíu, sem hafði svart og átti leik. 31.----Re2! 32. De3 — Rg3-H 33. Kgl — Ddl+ og svartur gafst upp. Ef 33. Dh2 — Rfl+ og drottningin fellur. Ef34.Kf2 -Rhlmát. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Scltjaraarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955: Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 25. — 31. mars er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kL 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ‘ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kL 15—16 og [ 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnames, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvevndarstöðinni viö Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik—Kópavogur — Seltjarnaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Úpplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartémi Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandíð: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti ■ 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir laugardaginn 26. mars. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): TUvaUð er að bjóða fólki til samkvæmis en passaðu þig á því að bjóða ekki of mörgum því að það gæti farið úr böndunum. Ákjósanleg- . ur dagur til að skrifa bréf eða fara í stutta ferð. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Ákjósanlegur dagur tU að taka meiri háttar fjárhagslega ákvörðun. Vertu varkár í umferðinni því að margur ökumaðurinn verður sofandi eftir atburði gærdagsins. Forðastu margmenni og biðraðir. Hrúturmn (21. mars — 20. apríl): Þú ert tilfinningalega æstur og áhugasamur um nýtt fólk og nýjar hugmyndir. Ágætur dagur til að taka nýja stefnu í lifinu. Þú verður sífeUt frjálslyndari í stjórnmálum. Nautið (21. aprfl — 21. maí): HeUbrigð sál í hraustum ■ líkama er kjörorð þitt þessa dagana. Þú tekur þátt í I íþróttum og mér er sem ég sjái í stjömunum að þú farir í morgunleikfimi einhvern daginn. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Áhugaverð persóna verður á vegi þínum. Ræktu vinskapinn við hana því að 1 hún á eftir að aðstoða þig við að komast að dýpstu löngunum þínum og óskum. Ástin blómgast. . I Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú tekur mikUsverða ákvörðun sem gæti haft áhrif á starfsferil þinn í nánustu j framtíð. Búðu svo um hnútana að ákvörðunin sé ekki tek- ' in í hita augnabUksins eða undir sterkum áhrifum frá öðrum. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Það Uggur í loftinu að ákvörðun verði tekin af öðrum sem muni snerta daglegt líf þitt nokkuö mikið. Hugsanlega muntu flytja. Einhver náinn vinur af gagnstæðu kyni er ásUeitinn þessa dag- jana, taktuámóti. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Láttu ekki skemmtana- * , f ýsnina skemma f yrir því ágæta verki sem þú vinnur dag jhvem á vinnustað. Dagurinn býður upp á ýmislegt og istjömurnar mæla með því að skrifa bréf Ul gamals vinar. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Ef til viUfærðuarf í dageða góða gjöf. AstaUfið er æskUegt og veit enginn hvað gerist næst. Umferðin gæti reynst þér skeinuhætt enda sumir . ekki of hressir við stýrið á laugardagsmorgni. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þúertástfanginnog gjörsamlega viti þínu fjær af ást þannig að það er ekki hægt að búast við öðm en dagdraumum af þinni hálfu í dag.. .Stjörnumarmælasamtmeðökuferð. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú ert fégráðugur með afbrigðum og það mun kosta þig vinamissi áður en langt um líður ef þú gáir ekki að og breytir háttemi þínu. Éarðu til læknis ef heilsan heldur áfram að vera svona slæm. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Vinum þinum þykir leiðinlegt að geta ekki treyst á þig. Þú ert svo ör og tæki- færissinnaður að það er hreint og beint óskaplegt. Láttu maka vina þinna í friði. Stríddu þeim ekki. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghöltsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud— föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — SóUieimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRtMSSAFN. Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og ilaugardaga ki. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hrinv^"^. 0pjð daglega frá 9—’® ~~ sunnu(jaga fra kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur oe Sel- tjarnames, simi 18230. Akureyri, simi 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir k!. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ‘árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynníngum um biianir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáfa / Z 3 b' 6 7 4 )0 1/ !Z 13 )+ Uo umwm 17- W Zo J h Lárétt: 1 hluti, 5 augnhár, 8 fargar, 9 á fæti, 10 láði, 12 ánægö, 14 ków^ i sýkir, 17 fiær^ nreyfist, 20 blautar, 21 'greinir. j Lóðrétt: 1 rok, 2 blóm, 3 einnig, 4 hnappur, 5 vegir, 6 tvistraði, 7 spíri, 11 kvenmannsnafn, 13 órólega, 15 eldstó, |18guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stökur, 8 móða, 9 peð, 10 ámu.llspil, 12mars,14iða,15skatan, 18 langa, 20 ró, 22 tjá, 23 glóa. Lóðrétt: 1 smámælt, 2 tóm, 3 öður 4 kassa, 5 uppi, 6 reiðar, 7 eðlan, 13 asa, 16 kná, 17 tal, 19 gg, 21 óa. ‘ I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.