Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Page 1
Mjög harður árekstur varð á Bæjarhálsi um hádegisbiHð i gær. Tvær fólksbífreiðir skullu saman í snjómuggu og hálku. Engin meiri háttar meiðsl urðu á fóiki en bifreiðin er stórskemmd eins og sjá má á myndinni. Ájöklinumeni engar eiturslöngur — sjá bls. 18 Óttastaðennsé fólkgrafið írústunum — sjáerl.fréttir ábls.8og9 Kosningaf undur DV: Fyrirspumir fundarmanna — sjá bls. 28 og 29 DVóskar landsmönnum gleðilegssumars Starfsmaður breska sendiráðsins: Stakk mann með saxi í brjóstið maðurínn úr h'fshættu Starfsmaður breska sendiráðsins stakk 26 ára gamlan tslending í húsi við Laufásvegi laust fyrir klukkan hálffimm í nótt. Islendingurinn var fluttur á slysadeild Borgarspítalans og mun vera úr lífshættu. Árásar- maöurinn, sem er breskur, er í haldi. Atvik þessa máls voru þau, sam- kvæmt þeim upplýsingum sem DV aflaði sér í morgun, að Englending- urinn var að skemmta sér í veitinga- húsinu Öðali í gærkvöldi. Aö skemmtun lokinni mun hann hafa boðið heim til sín nokkrum Is- lendingum, sem þáðu boðið. Fór fólk- ið í kjallaraíbúð hússins að Laufás- vegi 33, en þar býr maðurinn. Er húsið í eigu breska sendiráðsins. Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um hvað þar gerðist. En flest fólkið mun hafa farið í burtu og voru Englendingurinn og sá er varð fyrir hnífsstungunni einireftir. Mun Englendingurinn hafa stungið manninn í brjóstið með saxi og gekk það í lunga hans. Eftir hnífsstunguna lét Englendingurinn lögregluna vita og kom hún á staðinn. Islendingurinn var f luttur á slysadeild Borgarspítal- ans og mun vera úr lífshættu. Árásarmaðurinn var í haldi lög- reglunnar í Reykjavík í morgun og verður hann yfirheyröur frekar í dag. -JGH Tvö blöð ídag - 88 síður - Ferðablað fylgir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.