Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Qupperneq 5
DV. MIÐVIKUDAGUR20. APRlL 1983. 5 Karnabæ hefur nú veriö skipt upp í tvo hluta og hefurGuðlaugur Berg- mann tekið við rekstri fyrirtækisins. Pétur Bjömsson sem verið hefur framkvæmdastjóri, ásamtGuðlaugi, hefur hætt störfúm hjá fyrirtækinu. Að sögn Guölaugs Bergmann var þessi ákvörðun tekin eftir miklar umræður og umhugsun og með fullu samkomulagi aðila. Að þeirra mati hefði í raun ekki verið þörf á nema einum framkvæmdastjóra og því hefði þetta orðið að samkomulagi. Nokkrir rekstraröröugleikar heföu lfka haft mikiö að segja og skoðanir hefðu verið skiptar um hvernig ætti að leysa ýmsa þætti þeirra. „Starfsemin mun ekki breytast,” sagði Guðlaugur. „Eg hefði þó persónulega áhuga á að skilningur stjórnmálamanna á gildi iðnaöar yrði meiri og að hægt væri aö takast á við hann af fullum krafti. Við telj- Guðlaugur Bergmann tekurvið rekstrinum um okkur hafa sannað í f ataiðnaði að við erum fullkomlega samkeppnis- færir við erlenda aðila ef við fáum að njóta jafnréttis gagnvart þeim. Það fæst ekki í dag vegna vitlausrar gengisskráningar og óhefts innflutn- ings frá láglaunalöndunum. Við þurf- um aö framleiöa sjálf og við getum það.” Guölaugur kvaðst hafa mestan hug á því aö nota starfskrafta sína og þess fólks, sem með sér ynni, til að auka iðnaðarþáttinn í fyrirtækinu. Guðlaugur tekur við rekstrarhlið fyrirtækisins en þeir Haukur og Pétur BjÖrnssynir taka við húsnæði Kamabæjar að Fosshálsi. -PÁ Veislumatur með snjóbíi Veðurofsisetti strikífermingar á Eskifirði: Ofærð samfara veðurofsa gerðu 27 fermingarbömum á Eskifirði og for- eldmm þeirra illmögulegt að komast til kirkju síðastliðinn sunnudag. Marg- ir lögðu af stað á heimilisbílum en komust stutt á þeim. Lögreglan og tveir jeppaeigendur hjálpuðu f ólki úr bílum, sem sátu fastir þvers og kruss um götur, og komu því tilkirkju. Kærumáliö á Suöurnesjum, þar sem kona kærði sóknarprestinn í Njarðvík fyrir að veita vín í messu, er enn hjá fógeta í Keflavík. Að sögn Guðmundar Kristjánssonar, fulltrúa á bæjar- fógetaskrifstofunni, verður það nú i Hárgreiðslumeistari var fenginn úr Reykjavík til að snyrta og krulla hár á fermingarstúlkunum. Eg hygg að allar krullur hafi verið komnar úr hárinu áður en stúlkumar komust í kirkjuna. Mikiö var hér um fermingarboð en vikunni sent til ríkissaksóknara. Kæran byggist á því að kirkjan sé að brjóta áfengislöggjöfina með því að veita áfengan drykk við altarisgöng- una. JBH. allt of fáir komust í veislurnar, líklega um helmingur, vegna veðurofsans. Fjórar fjölskyldur pöntuðu mat frá matreiðslumeistara á Egilsstöðum. Notaður var snjóbíll til að flytja mat- inn. Svo mikil var snjókoman að maður varð að ganga á undan snjóbíln- um frá sæluhúsinu í Fagradal og niður að Grænuhlið sem er skammt frá Reyðarfjarðarkauptúni. Ætlað var að veislumaturinn kæmi til Eskifjarðar fyrir klukkan 18, en hann tafðist af fyrrgreindum sökum og var ekki kominn fyrr en klukkan 21. Regína, Eskifirði. Messuvínskæran enn í Keflavík L/t/ð út um tumgluggann Enda þótt opinberrí heimsókn forseta íslands i Frakklandi sé lokið er ekki úr vegi að birta þessa sérkennilegu mynd sem Guðlaugur T. Karísson, fréttaritariDVi föruneyti forsetans, tók á Bretagne-skaga. Sólin er að hníga til viðar og um það leyti sem föruneyti forsetans er að leggja af stað tók fréttarítarinn myndina út um turnglugga sem skorinn er út eftir útlinum mannshöfuðs. BILASALAN BLIK ar9 erð Ber>* 280 ar9 erð ercede OPIÐ Á MOFtGUIM SUMARDAGINN FYRSTA KL. 10-18. BMW 320 '82 Saab 900 '82 Sapporo '82 Lada Safir '81 BMW 318' '81 Ch. Malibu '79 Mustang '79 Fiesta '78 Rover 3500 '78 Benz 300 D '76 Jaguar '76 Range Rover '74 Mercedes Benz 280S '73 o. fl. o. fl. o. fl. Eitt glæsilegasta bílaúrva! landsins m.a.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.