Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Síða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL1983. Fermingará sumardaginn fyrsta Safnaðarheimili Árbæjarsóknar Ferming sumardaginn fyrsta 21. april kl. 11 ogkl. 2. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ferming kl. 11 árdegis. Stúlkur: Bergey Hafþórsdóttir, Engjaseli 5 Berling Olafsdóttir, Hraunbæ 3 Dóra Birna Kristinsdóttir, Heiöarási 1 Kristín Sigríður Gunnarsdóttir, Brekkubæ 30 Stefanía Rós Gisladóttir, Heiðarási 17 Svanlaug Þorsteinsdóttir, Hraunbæ 190 Unnur Gylfadóttir, Glæsibæ 8 Drengir: Einar Gunnar Þórisson, Hábæ 37 Guðmundur Víðir Guðmundsson Víðivöllum v/Elliðavatn Kristján Þór Jónsson, Hraunbæ 198 Olafur Freyr Þorsteinsson, Suðurhólum 24 Sigurgeir Steindór Gunnarsson, Hraunbæ 74 Vignir Björnsson, Hraunbæ 160 Ferming kl. 2, e.h. Stúlkur: Anna Maria Garðarsdóttir, Hraunbæ 45 Elin Brynjólfsdóttir, Hraunbæ 190 Elín Guðríður Egilson, Lækjarási 1 Iris Williamsdóttir, Deildarási 17 Kristín Bjargey Gunnarsdóttir, Hraunbæ 194 Steinunn Hulda Theodórsdóttir, Vorsabæ 20 Drengir: Bragi Baldursson, Melbæ 11 Hafþór Freyr Sigmundsson, Hraunbæ 92 Magnús Baldursson, Þykkvabæ 10 Sigurður Egill Guttormsson, Kleifarási 13 Svavar Jóhannesson, Hraunbæ 62 Tryggvi Birgir Guðmundsson, Hraunbæ 78 Örnólfur Þorvarösson, Vorsabæ 3 Póstsendum. Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæói Nýkomin bremsuljós í afturglugga, vestur-þýsk gœdavara, verð aðeins kr. 544. Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga 21. apríl kl. 11 í Bústaðakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Stúlkur: Anna Guðrún Guðnadóttir, Vesturbergi 144 Helena Gylfadóttir, Trönuhólum 8 Katrín Guðmundsdóttir, Vesturbergi 144 Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, Suðurhólum 26 Drengir: Arnar Laufdal Olafsson, Vesturbergi 82 Bjarni Davíðsson, Vesturbergi 181 Björn Pétursson, Súluhólum 4 Daníel Thor Helgason, Þrastarhólum 6 Edvard Philip Becker, Hábergi 7 Eirikur Einarsson, Trönuhólum 12 Guðmundur Kolfinnur Elísson, Valshólum 4 Guðni Kristinsson, Spóahólum 16 Gunnar örn Hreiðarsson, Hamrabergi 4 Gunnlaugur Már Snjólfsson, Orrahólum 6 Gylfi Guðmundsson, Vesturbergi 38 Hafsteinn Viðar Kristinsson, Hamrabergi 26 Hafþór Pálsson, Dalatanga 3 Halldór Bærings Bjarnason, Vesturbergi 98 Hannes Valgarður Jónsson, Trönuhólum 18 Helgi Tómas Gunnarsson, Stelkshólum 12 Helgi Ingvarsson, Skriðuseli 2 Karl Oskar Jónsson, Hólabergi 62 Kristinn Friðjónsson, Blikahólum 6 Reynir Þorsteinsson, Dúfnahólum 2 Vignir Pálsson, Kríuhólum 6 Þór Ragnarsson, Haukshólum 2 Þórólfur Freyr Einarsson, Eyktarási 24 Fella- og Hólaprestakall Ferming og altarisganga 21. april kl. 14 í Bústaðakirkju. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Stúikur: Asa Sigurðardóttir, Hamrabergi 20 Asta Björk Long, Vesturbergi 98 Bára Steinsdóttir, Austurbergi 2 Guðrún Erla Sigurðardóttir, Vesturbergi 157 Inga Lára Kristjánsdóttir, Hábergi 38 Sigrún Jónsdóttir, Kríuhólum 4 Stella Friðgeirsdóttir, Suðurhólum 4 Vigdís Sæunn Jónsdóttir, Austurbergi 20 Þuríður Aðalsteinsdóttir, Vesturbergi 90 Drengir: Agnar Birkir Helgason, Dúfnahólum 4 EinarSverrir Oskarsson, Rituhólum 1 Ellert Kristinn Alexandersson, Gaukshólum 2 Garðar Rafn HaUdórsson, Kríuhólum 2 Guðmundur Heiðar Asgeirsson, BakkaseU 12 Guðmundur Sævar Birgisson, Vesturbergi 146 Ingi Guðmundsson, Vesturbergi 100 Jóhann Valberg Árnason, Orrahólum 3 Jón Ingi Ríkharðsson, Kríuhólum 6 Kristján Gunnarsson, TorfufeUi 15 Leó Þór Lúðvíksson, Vesturbergi 187 Olafur Örn Olafsson, Frakkastíg 11 Páll Guðmundsson, Gaukshólum 2 Sigurbjörn Kjartansson, Starrahólum 8 Valdimar öm HaUdórsson, Hrafnhólum 6 Vífill Valdimarsson, Lundahólum 3 Þröstur Sigurjónsson, SteUtshólum 12 Fríkirkjan Hafnarfirði Fermingarböm sunnudaginn 24. aprU kl. 14. Ágústa Guðný Hilmarsdóttir, Selvogsgötu 13 Bergþór Jóhannsson, Vesturvangi 5 Björgvin Guðmundsson, ölduslóð 18 Guðmunda LUja Grétarsdóttir, Hverfisgötu 38 Herdis Friðriksdóttir, Breiðvangi 11 Ingunn Hildur Hauksdóttir, Ölduslóð 4 Jóhann Grétar Jóhannesson, Krosseyrarvegi 1 Jónas Árnason, Ölduslóð 6 Kolbrún Árnadóttir, Holtsgötu 13 Margrét Jonný Birgisdóttir, Krókahrauni 12 Margrét Sif Andrésdóttir, HjaUabraut 6 Sigurbjörg Osk Áskelsdóttir, Suðurvangi 10 Sigurður Garðar Kristinsson, Breiðvangi 33 Védís Karlsdóttir, Skúlaskeiði 12 INNRÉTTINGAR Vönduð vara við vægu verði. I sýningarsal okkar í Miðbæjarmark- aðnum í Aðalstræti 9 má sjá fjölbreytt úrval af gullfallegum STAR-innrétt- ingum í eldhús, svefnherbergi, stofur, baðherbergi, þvottahús og jafnvel í bílskúrinn. Vönduð vara Stöðug gæðaprófun tryggir vandaða vöru. Ódýrar, en vandaðar inni- og útihurðir fást á sama stað. Litmyndabæklingar sendir um allt land eftir beiðni. Bústofn Aðalstræti 9, II. hæð - Símar 17215/29977 Iðnbúð 6, Garðabæ - Simar 45670/45267 7 kg lóð eru sett í skúffuna og hún síðan dregin 20.000 sinnum rösklega út og inn með vélarafli. Aðrar vandlegar prófanir beinast t.d. að skúffusigi (sem ekki má vera meira en 1% af skúffulengd), svo og áhrifum vatns, fitu, alkóhóls, kaffis, hita, hvassra hluta og kemiskra efna á skápafleti og borðplötur o.s.frv. o.s.frv. Enginn afsláttur! Við þurfum ekki að auglýsa sérstakan kynning- arafslátt né timabundinn afslátt. BÚSTOFN hefur haft forystu um að lækka byggingar- kostnað húseigenda með sölu á innréttingum og hurðum á viðráðanlegu verði og kemur nú tvíefldur inn á markaðinn á krepputíma með lægra verði en nokkru sinni áður. Magnsamn- ingar okkar við stærstu verksmiðjusamsteypu i Evrópu í smiði hurða og innréttinga tryggja kaupendum ætíð lægsta fáanlegt verð. HSíar -eldhús er fallegur og þægilegur vinnustaður. HSíar -eldhús- og fataskápar eru hagkvæmasta lausn húsbyggjenda. HSíar -skápar eru afar auðveldir í uppsetningu. Sparast því stórfé, hvort sem uppsetning er aðkeypt eða menn skemmta sér við verkefnið sjálfir. Við seljum einnig Rafha-heimilistæki með eldhúsinnréttingum. bessi vól „opnar” og „lokar” eldhússkáp, til að reyna lamirn- ar. Hurðinni er skellt upp 20.000 sinnum og siðan 50 sinnum með 20 kg þyngdarlóðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.