Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Blaðsíða 46
46 StfuAg Sími 78900 SALUR-l Frumsýnir Þrumur og eldingar (Creepshow) Grín-hrollvekjan Creepshow samanstendur af fimm sögum og hefur þessi „kokteiU” þeirra Stephans King og George Romero fengiö frá- bæra dóma og aösókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki veriö framleidd áöur. Aöalhlutverk:: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýndkl. 5,7.10, 9.10 og 11.15. Lífvörðurinn Bráöskemmtileg barna- og unglingamynd Sýnd kl. 3 fimmtudag. SALUR-2 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Watson, Klaus Kinski, Wiiliam Prince. Sýndkl. 5, 7,9og ll. Bönnuö innan 14 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldimynd. Sýnd kl. 3 fimmtudag. SALUR-3 Allt á hvolfi (Zapped) Splunkuný, bráöfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna fengiö frábæra aösókn, enda meö betri myndum í sínum flokki. Aöalhlutverk: Scott Baio, J Willie Aames, RobertMandan, FeliceSchachter. I^eikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 5 og 7 ídag. Sýnd kl. 3,5 og 7 fimmtudag. Prófessorinn Aöalhlutverk: DonaldSutherland, Suzanne Sommers, Lawrence Dane. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR4 Á f östu Mynd um táninga, umkringd ljómanum af rokkinu sem geisaöi 1950. Sýnd kl. 3,5 og 7 fimmtudag. Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ídag. Sýndkl. 9ogll fimmtudag. SALIIR 5 Being there (annaðsýningarár). Sýnd kl. 9 í dag, sýnd kl. 5 og 9 fimmtudag. Gledilegt xumnrf Al ISTurbæjarríH Á hjara veraldar Mögnuö ástriöumynd um stór- brotna fjölskyldu á kross- götum. Kynngimögnuö kvik- mynd. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handritogstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Blaöaummæli: ,,. .. djarfasta tilraunin hingaö til í íslenskri kvik- myndagerö . . . Veisla fyrir augaö... fjallar um viöfangs- efni sem snertir okkur öll. . . Listrænn metnaöur aöstand- enda myndarinnar veröur ekki véfengdur . . . slík er fegurð sumra myndskeiöa aö nægir alveg aö falla í til- finningarús . . . Einstök myndræn atriði myndarinnar lifa i vitundinni löngu eftir sýningu . . . Þetta er ekki mynd málamiðlana. Hreinn galdur í lit og sinemaskóp.” Sýndkl. 5, 7.15, og9.15. Gledilegt sumar! LAUGARÁS Ekki gráta — þetta er aðeins elding Mý bandarísk mynd, byggö á sönnum atburöum er geröust í Víetnam 1967. Ungur hermaö- ur notar stríöiö og ástandiö til þess aö braska meö birgöir hersins á svörtum markaöi en gerist síðan hjálparhella munaöarlausra bama. Aöalhlutverk: Dennis Christopher (Breaking Away) Susan Saint George (LoveatFirstBite) Sýnd kl. 5,9.05 og 11.10. Bönnuð bömum innan 12 ára. missmg. JACK IEMMON SISSY SPACE Missing Aöalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýndkl. 7. Gledilegt sumar! i j; i k if\i a( ; KI'YKIAVÍKIIK SKILNAÐUR íkvöldkl. 20.30, laugardagkl. 20.30. GUÐRÚN 10. sýning fimmtudag kl. 20.30. Bleikkortgilda. Sunnudag kl. 20.30. SALKA VALKA 60. sýn. föstud. kl. 20.30. Fáarsýningareftir. Miðasala í Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1983. SALURA Geimstöð 53 (Android) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Aaron Lipstad. Aöalhlutverk: Klaus Kinski, Don Opper, Brie Howard. Sýndkl. 5,7,9og 11. íslenskur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. SALURB Saga heimsins I. — hluti (History og the World Part — |, _ 'M i Ný, heimsfræg amerisk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, MadeiineKahn. íslenskur texti. Sýnd kl.5,7,9og 11. Hækkaö verð. Gledilegt anmnrf . Slmi 50249 Fyrsti mánu- dagur í október Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í litum og panavision. Það skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur í hæsta- rétt. Aðalhlutverk: Walter Matthan, Jill Clayburgh. tsienskur texti. Sýnd kl. 9 í dag. Sýnd kl. 5 og 9 fimmtudag. í strætó Sprengihlægileg gamanmynd. Sýndkl.3, fimmtudag. Gledilegt sumar! ISI.KNSKA ÓPKRAN* föstudag ki. 20. Miðasala er opin miili kl. 15 og 20daglega. Sími 11475. íly ÞJOÐLEIKHIJSI-B GRASMAÐKUR 3. sýn.íkvöldkl. 20. Blá aðgangskort gilda. 4. sýn. föstud. kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. 5. sýn. laugardag kL 20. LÍNA LANGSOKKUR sumardaginn fyrsta kl 15, uppselt, laugardag kl. 12, sunnudagkl. 15. i JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR sumardaginn fyrsta kl. 20, sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU sumardaginn fyrsta kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Miðasalakl. 13.15—20 Sími 1-1200. Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson. Leikstjóm: Egill EÖvarðsson. Or gagnrýni dagblaöanna: .. . alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa. . . . .. tæknilegur frágangur allurá heimsmælikvaröa.. . . . . mynd, sem enginn má missa af.. . .. . hrífandi dulúð, sem lætur engan ósnortinn.. . . . . Húsiö er ein besta mynd, seméghef lengiséö.. . .. . spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandan- um. .. . . . mynd, sem skiptir máli. . . Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 í dag, sýnd kl. 5 fimmtudag. Síðustu sýningar. Gledilegt sumar! Suni 11544 Diner Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner (sjoppan á horninu) var staðurinn þar sem krakkamir hittust á kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu í fram- tíðina. Bensin kostaði sama sem ekk- ert og því var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan voru óþekkt orð í þá daga. Mynd þessari hefur verið líkt við American Graffiti og fl. í þeimdúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Stcve Guttenbcrg, Daniel Stern, Mickey Rourke, Kevin Bacono. fl. Sýndkl.5,7,9ogll. Gledilegt iÆJARBÍ^ "■ ■ 1 1 Simi50184 Harkan sex ((Sharky’sMachine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð, ný, bandarisk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reyn- olds. Myndin er í litum og panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakiö hefur mikla athygli ogumtal. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 fimmtudag. Gledilegt sumar! Frumsýnir: í greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var ,,einn gegn öllum” en ósigrandi. Æsispennandi, ný bandarísk panavisionlit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar viö metaösókn meö: SylvesterStalIone, Richard Crenna Leikstjóri: Ted Kotcheff. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Drápssveitin Hörkuspennandi panavision- litmynd um bíræfinn þjófnað og hörkuátök meö: Mike Lang, Richard Scatteby. íslenskur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Síðasta ókindin Afar spennandi litmynd um hatramma baráttu viö risa- skepnu úr hafinu, með: James Franciscus, Wikk Morro. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Frægðarverkið Spennandi og bráðskemmti- legur „vestri”, um manninn sem ætlaði að fremja stóra ránið en — það var ekki svo auðvelt. .., með Dean Martin, Brian Kcith, Honor Blackman Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15 og 11.15. Gleöilegt sumar! TÓNABÍÓ S.m. 3 I l»2 Páskamyndin í ár (Eye of the Needle) EYE OFTHE NEEDI-E Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrmandi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komiö út í íslenskriþýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand Aöalhlutverk: Donald Suthcrland Kate Nelligan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. ATH. Hækkað verð. Gledilegt sumar! - .3^ . BÍÓUER Hertar Dallasnætur HOT W DALLAS \m NIGHTS ...Tha /?ea/S tory W///ý..... Ny, geysidjön mynd um djörf- ustu nætur sem um getur í Dallas. Myndifl er stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 í dag og fimmtudag. Hrakfalla- bálkurinn Trúður okkar tíma. Það má með sanni segja að Jerry Lewis sé konungur grínsins. Það sýnir hann og sannar í þessari f rábæru grínmynd. Sýnd kl. 2 og 4 fimmtudag. íslenskur texti. Miðaverð kr. 25. Gleöilegt sumar! jT . ■ •« m ÚTDREGNAR TÖLUR í DAG 31 r 83, 67, 85, 00 CN 52, 13r 49, 51, 57, 10, 53, 54, 15, 47, 1 # 18. ÞÓRSCMÉ FERfifflffNNING Sióasta vetrardag: Ferðakynning - kvikmynda- sýning — ferðabingó - Þórskabarett. Dansað til kl. 3. Matseðill: Grísalæri-Bordulaise, með grænmeti og brúnuðum jarðeplum. Eftirréttur ís með á vöxtum. Veró kr. 350,- 1^1 FERÐA. IMll MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI9 S. 28133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.