Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAI1983.
Félagarí Tamningamannafélaginu.
(Ljósm ynd E. J. I
8.03 en Margrét Boðadóttir sat hann aö
venju.
I unglingaflokki yngri knapa stóö
efstur Asi sem Helgi Eiríksson á og sat
en í ööru sæti var Fluga sem Jón Bragi
Bergmann á og sat. I eldri flokki
sigraði Fífill sem Olafur R. Rafnsson
sat. Trausti varö í ööru sæti en Ottar
Már Bergmann sat hann.
Er verölaun höfðu veriö afhent voru
sýndir stóðhestarnir Hrafnkell frá
Olafsvöllum, Feykir frá Sauöárkróki,
Skór frá Flatey og Sörli frá Stykkis-
hólmi, en þessir hestar eru allir í eigu
Hrossaræktarsambands Islands. Auk
þess var Krummi 880 sýndur meö
afkvæmum. Góðhestamir Sókron og
Fróði sem em í eigu Hestamiðstöðvar-
innar Dals í Mosfellssveit sýndu listir
sínar og stjómir hestamannafélag-
anna Sörla í Hafnarfirði og Andvara
kepptu í tunnuboöhlaupi. Einnig var
sýnt hindmnarstökk. Félagar í
Tamningamannafélaginu sýndu vel-
æföa skrautreiö á þekktum gæðingum.
Aö lokum var valinn tignarlegasti gæö-
ingur mótsins og varð Glæsir Jóns
Inga Baldurssonar fyrir valinu en
Gunnar Amarson sat hann af öryggi.
Er öllum útiatriðum var lokiö voru
kaffiveitingar og sungu kórar undir
borðhaldinu.
E.J.
Tignarlegir hestar á degi hestsins íGarðabæ
Dagur hestsins var haldinn hátíöleg-
ur í Garöabæ laugardaginn 14. maí
síðastliöinn á íþróttavellinum í
Garöabæ. Þaö vom félagar í hesta-
mannafélaginu Andvara sem stóöu
fyrir dagskrá þessari, en fengu til liðs
við sig marga og snjalla og þekkta
knapa meö glæsilega stóðhesta og góð-
hesta. I upphafi mótsins fór fram hóp-
reiö, en því næst voru afhent verðlaun
þeim hestum sem höföu staðið sig best
í gæðingakeppni félagsins sem var
haldin fimmtudaginn 12. maí. I flokki
hesta meö allan gang stóö efstur
Steinnesblesi sem Eiríkur Helgason á,
en Atli Guðmundsson sat, og fékk
einkunnina 7.18. Tígull Jóns Magnús-
sonar varö annar meö einkunnina 7.17
en Gunnar Reynisson sát hann.
Blökk Bolla Magnússonar varö efst í
flokki klárhesta meö tölti og hlaut
einkunnina 8.20. Skúli Steinsson sýndi
Blökk. Huginn, Sveins Gauks Jóns-
sonar,varö í ööru sæti meö einkunnina
Bjarni Sigurðsson sigursæll
á hestamóti í Kópavogi
Hestamótavertíöin er hafin. Um
hverja helgi í sumar veröa eitt eöa
fleiri hestarpót haldin einhvers staöar
á landinu. í Kópavogi héldu Gustsfé-
lagar árlegt hestaíþróttamót sitt á
velli félagsins laugardaginn 7. og
sunnudaginn 8. maí síðastliöinn. Eins
og gerist og gengur á innanfélagsmót-
um eru þaö nokkrir einstaklingar sem
skara fram úr og má til dæmis nefna
aö Bjarni Sigurðsson varö stigahæstur
knapa, sigraði í íslenskri tvíkeppni og
skeiötvíkeppni og þriöji í gæöinga-
skeiði. Auður Stefánsdóttir sigraði tvö-
falt í töltkeppninni og í fjórum gang-
tegundum unglinga 13—15 ára. Annars
urðu úrslit sem hér segir.
Unglingar 12 ára
og yngri
Töltkeppnin stig
1. Kristinn Þorleifsson á Ljúf 80
2. Sigrún Erlingsdóttir á Hrönn 72
3. JóhannB. Svanss. á LitlaSkjóna 64
Fjórar gangtegundir
1. Sigrún Erlingsdóttir á Hrönn 50
2. Kristinn Þorleifsson á Ljúf 45
3. AnnaB.Níelsd. áDrottningu 40
Kristinn Þorleifsson sigraöi í ís-
lenskri tvíkeppni og hlaut 125 stig sam-
tals.
Unglingar 13—15 ára
Töltkeppnin
1. Auöur Stefánsdóttir á Elg 80
2. Siguroddur Péturss. á Gjafari 72
3. Kristmundur Þórisson á Glóa 64
Fjórar gangtegundir
1. Auöur Stefánsdóttir á Elg 50
2. Siguroddur Pétursson á Gjafari 45
3. Þröstur Hilmarsson á Loga 40
Auður Stefánsdóttir sigraði í ís-
lenskri tvíkeppni og hlaut 130 stig.
Fullorðnir
Töltkeppnin
1. Jón Gísli Þorkelss. á Stíganda 80
2. BjarniSigurössonáFáfni 72
3. Hreiöar H. Hreiðarss.
á Glóðafeyki 64
Fjórar gangtegundir
1. Bjarni Sigurðsson á Fáfni 50
2. Hreiðar H. Hreiöarsson
á Glóöafeyki 45
3. Georg Kristjánsson á Jarpi 40
Fimm gangtegundir
1. Hrafnhildur Jónsdóttir á Garpi 60
2. Benedikt Karlsson á Heru 54
3. Hreiðar H. Hreiðarsson á Jarli 48
Gæðingaskeið
1. Björg Ölafsdóttir á Geysi 70
2. Guðmundur Olafsson á Smára 63
3. Bjarni Sigurösson á Laufa 56
Eins og fyrr sagöi sigraði Bjarni
Sigurösson í íslenskri tvíkeppni, skeiö-
tvíkeppni og jafnframt varö hann
stigahæstur knapa.
Eirikur Jónsson.
Bjarni Sigurðsson á Fáfni var sigursæll.
(Ljósm yndE.J■)
Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Kvennaf ramboðið og f rú Thatcher
Sú var tíðin að fréttaskýrendur
rikisfjölmiðla höfðu margt við
Margaret Thateher, forsætisráð-
herra Breta, að athuga. Þeir fundu
henni flest til foráttu og spáðu henni
ekki pólitisku langlífi. Auðvitað
höfðu þeir sinar heimildir, eins og að
öUu sem þeir bera á borð fyrir fá-
fróða íslenska áhorfendur. HeimUd-
irnar voru ýmsir vinstri pennar í
Bretlandi, en þar er nóg af þeim eins
og annars staðar. Nú er verðbólgan
komin niður fyrir tiu prósent hjá
Thatcher og tUkynntar hafa verið
kosningar i júni. Jafnvel sjónvarpið
hér birti mynd af forsætlsráðherr-
anum í fyrrakvöld, þar sem hann
hafði það eftir Andropov, að svo
barnalegir væru Rússar ekki aö taka
upp einhUða afvopnun, en Verka-
mannaflokkurinn — höfuðandstæð-
ingur Thatcher i kosningunum, sam-
þykkti á síðasta flokksþingi sinu að
krefjast einhUða afvopnunar á
Vesturlöndum. Á þetta er minnst
hér, vegna þess að nú standa yfir við-
ræður um stjórnarmyndun á íslandi,
en kosningar eru nýafstaðnar, þar
sem engin úrslit fengust. Eru það
eðUlegar afleiðingar heimóttargangs
stjórnmálamanna, sem daöra með
háUstefnur og undanslátt við frekju-
liö, sem kann ekki fótum sínum
forráð, hvað þá aö það sé fært um að
hafa forráö fyrir þjóðfélögum, eins
og verðbólgan hér sannar.
Fréttir af kvennaframboði komu í
erlendum blöðum, m.a. i Time
magazine. Framboðið vakti athygU,
vegna þess að þrjár konur náðu kosn-
ingu. Hluti af frægð kvenna i póUtik
verður rakin til athafnasemi
Margaret Thatcher á stjórnarstóU.
Varla hefur Sigriður Dúna þann stór-
brotna feril i póUtik, að hennar
vegna og staUsystra hennar þyki tið-
indum sæta, þótt þær nái kosningu.
En þrátt fyrir þetta hefur kvenna-
framboðið ekki sýnt nein teljandi tU-
þrU á vettvangi stjórnmálanna. Það
kemur náttúrlega ekki tU mála að
kvennaframboðið taki af skarið i
efnahagsmálum eða afvopnunar-
málum, eða taki sterklega tU orða.
Kvennaframboðið hér hefur í
frammi nákvæmlega sömu háUvrðin
um brýnustu mál og aðrir stjórn-
málamenn í landinu. Er. frambjóð-
endur eru þó ákveðnir í einu máU:
Kjósa á konur af því þær eru konur.
Ekki verður sagt um Margaret
Thatcher að bún hamri á þvi í tima
og ótima, að hún sé kona og þess
vegna þurfi einhvern slatta af dag-
heimUum tU viðbótar i Bretlandi.
Hún lítur á sig sem stjórnmálamann
og forsætisráðherra um þessar
mundir, og það mun aldrei hafa
hvarflað að henni, að hún hafi komist
tu metorða vegna sérstakra kvenna-
atkvæða. Hún sigraði raunar í hreinu
karlaveldi, — stjórn ihaldsflokksins.
Þess vegna hefur hún gert veg
kvenna meiri og trúverðugri en
fréttir erlendra blaða um þrjá þing-
menn kvennaframboðs á íslandi.
Um póUtík Margaret Thatcher,
sem svo mjög er Ulræmd i ríkisfjöl-
miölunum hér, verður ekki annað
sagt en að hún hafi reist við efna-
hagslif landsins — að vísu ekki án
fórna, og getað hamiö upplausnar-
öflin um sinn, þau sömu og tUkynna
stjórnmálamönnum hér hvernig þau
vUja láta stjórna ríkinu á meðan þeir
eru að reyna að mynda ríkisstjórn.
Breskir kjósendur eru hennl þakk-
látir í þeim mæU, að horfur eru á að
flokkur Thatcher fái yfir fimmtíu
prósent atkvæða. Miðað við vinstri
sukk-þróun á Vesturlöndum, hætti
Thatcher miklu. Hún snerist gegn
tiskunni af nauðsyn og meinti það
sem hún sagði. Hér er tU demókrat-
ískur Sjálfstæðisflokkur, sem er að
semja við kjána um háUstefnu og
undanslátt, af því efnahagsbikar
okkar er enn ekki nógu beiskur.
Engan varðar raunar um þennan
bikar. Fólk er að skipuleggja sólar-
landaferðír og sumarfrí tU að snúa
siðan aftur tU gjaldþrota fyrirtœkja,
þar sem það hefur vinnu sína. Og
lausnin verður ekki í bráð sótt tU
Kvennaframboðsins.
Svarthöfði.