Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Ungt par (námsfólk) utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu frá og meö 1. sept. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 94- 1325. Litil íbúð óskast til leigu fyrir barnlaus hjón í Rvík eöa nágrenni. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 23197 eftir kl. 20 þriöjud., miövikud. og fimmtudag. Atvinnuhúsnæði 150—200 fm. iðnaöarhúsnæði til leigu viö Skemmuveg. Uppl. í síma 42002. 150—250 f m iðnaðarhúsnæði óskast með stórum aðkeyrsludyrum. Uppl. í síma 66928. Óskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæöi, 50—60 ferm, fyrir snyrtilegan iönað í Hafnarfirði eða Garöabæ. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—691. Bílskúr — bílskúr. Öska að taka á leigu 30—40 ferm bílskúr, eöa hliðstætt húsnæði, helst til lengri tíma. Uppl. í síma 74744 og 84110. Atvinna í boði Vanar saumakonur óskast, vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 29620. Ráðskona óskast í sjávarþorp á Austurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—628 Kona óskast til léttra starfa, hálfan daginn. Uppl. a staönum, Fatahreinsunin Hraði hf., Ægissíðu 115, Rvík. Heimilishjálp. Kona óskast einu sinni í viku til- heimilishjálpar. Uppl. í síma 12911 milli kl. 16 og 18. Vanan háseta vantar á Sandafell GK 82. Uppl. í síma 92-8243. Starfsstúlka óskast á elliheimili úti á landi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—938. Múrari óskast. Tilboð óskast í aö múra aö innan 120 fm. einbýlishús. Uppl. í síma 86901 eftir kl. 19. Vélamenn athugið. Okkur vantar mann á jaröýtu eöa hjólaskóflu. Athugiö, aöeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 95- 1114 milli kl. 19 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Afgreiðslumaður óskast í Júnóbar um kvöld og helgar. Uppl. í síma 84988. Fyrirtæki með heildsölubirgðir óskar eftir aö komast í samband viö sjálfstæöan sölumann sem getur bætt við sig vöruflokki. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—345. Atvinna óskast Er 17 ára og mig langar til aö þjálfa börn og unglinga í frjálsum íþróttum, hef lokið A-stigi íþróttaþjálfunar. Hafiö samband við Guðrúnu í síma 66878 í dag og næstu daga. Sumarvinna óskast. 25 ára kona óskar eftir sumarstarfi. Er meö stúdentspróf frá Verslunarskóla Islands og er á II. ári í Kennarahá- skóla Islands. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 79207. ty fETER O’DONNELL inm U NEVILLE COLVIN Hvað er eiginlega aö sjá þig, Venni, hvaö kom fyrir? —r | ^Það var myndin, sem ^ ég tók af Sólveígu. J í Og hvaö fór úrskeiöis með Mummi meinhorn Hún gerir skilnaöarstundina alltaf ,svo ánægjulega, það má hún eiga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.