Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983. 33 XS3 Bridge Þetta athyglisverða spil kom fyrir á sænska úrtökumótinu fyrir EM í Wies- baden. Suður var sagnhafi meðan á sögnum stóð. Vestur spilaði út tígul- sexi. Á6542 D73 G8 1094 D3 Á92 D52 ÁKD53 Sven-Olov Flodquist var með spil suðurs. Hann lét lítinn tígul úr blindum á útspilið. Austur drap á kóng og spilaði tígulfjarka til baka. Vestur lét sjöið og gosi blinds átti slaginn. A/V notuöull-regluna. Flodquist tók fimm laufslagi. Vestur fylgdi lit þrisvar. Kastaði síðan tveimur spöðum. Austur kastaöi þremur hjörtum. Hvað nú? Svo virðist sem vestur hafi upphaflega spilað út frá tígultíu eða níu þriðju. Austur því átt tvo hæstu fimmtu í tígli. Það var því ekki hægt að spila á hjartadrottn- ingu blinds en möguleiki að vestur hefði í byrjun átt spaðakóng f immta og hjartakóng. Staðan var einmitt núna þannig: Nordur é A65 <?D73 0---- V ESTUR AKG9 'í’Kö 09 *----- Au.'Tuh A 10 V G10 0 Á103 +------ ^UDUK + D3 Á92 0 D *----- Flodquist fann lausnina. Spilaði tíguldrottningu. Ef austur tekur þrjá tígulslagi kastar suður spaða og hjarta. Vestur í vonlausri kastþröng. Austur tók því tvo tígulslagi og spilaði spaöa. Vestur hafði kastað spaða. Drepið á ás og vestri spilaö inn á spaða. Varð síðan að spila frá hjarta- kóng. Engu hefði breytt þó austur spili hjarta. Drepiö á ás og hjarta og spilað áfram. Skák I lokaskákinni í einvígi þeirra Ribli og Torre kom þessi staða upp. Torre með svart og átti leik í erfiðri stöðu. Staðan 5—4 fyrir Ribli. 32.-----Bg7 33. Hd8+ - Bf8 34. Hxf8+ - Kxf8 35. Hd8+ - Dxd8 36. Bxd8 og auðveldur sigur í höfn hjá Ribli. Ef 35.----Kg7 mátar hvítur í þriðja leik. Vesalings Emma Svefnherbergisklukkuna vantar tuttugu mínútur í tólf, eldhúsklukkan er fimm mínútur yfir, úrið mitt sýnir að klukkan er sjö og þessi klukka .. . Slökkvilið Lögregla Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, siökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Iögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótekanna vikuna 13. maí—19. maí er í I.augavegsapótek og Holtsapótekl. það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsiuna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Kefiavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjurður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12; Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sma vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 1 Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Hann hefur engan áhuga á aö rifja upp „gömlu góöu dagana”. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuve^ndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl.17-18.Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga,sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 ,og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima J966. Heimsóknartími BorgarspUalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30—20.30. FæðingarhéimUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæsludeild eftir samkomulagL GrensásdeUd: Kl: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.—laugard 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19*-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítaii: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 2fa, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Ixrkað laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 18. maí. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þér verður vel ágengt í starfi þínu í dag og þú finnur mUtinn stuðning frá vinnu- félögum þínum. I kvöld ættir þú að heimsækja vin sem þú hefur vanrækt um langan tíma. Fiskarnlr (20. febr,—20. mars): Þetta verður rómantísk- ur dagur hjá þér og að flestu leyti mjög ánægjulegur. Þér verður vel ágengt í f jármálunum og ættir þú að leyfa þér að taka smááhættu. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Þú átt mjög auðvelt með að umgangast annað fólk i dag og aðrir kunna að meta félagsskap þinn. Skap þitt verður með besta móti og allt ætlar að leika í lyndi. Nautið (21. apríl—21. maí): Fyrri hluti dagsins verður væntanlega mjög ánægjulegur fyrir þig. öðru máli kann að gegna um seinni hlutann því aö þú verður fyrir barð- inu á illum tungum. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú ættir ekki að taka þátt í að dreifa slúðursögum um vinnufélaga þína þótt þær kunni að virðast trúverðugar. Vertu gætinn í um- gengni við aðra og móðgaðu ekki aðra að óþörfu. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þetta er tilvalinn dagur til fjárfestingar. Þér verður vel ágengt í starfi og til þín verður leitað um lausn á erfiðu vandamáli. Dveldu með f jölskyldu þinni í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Stutt ferðalag, tengt starfi þínu, væri af hinu góða. Þú ættir að vinna að einhverju skapandi í dag og þeir sem leggja stund á nám ættu að ná góðum árangri. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er tilvalinn dagur til aö sækja um launahækkun eða leita eftir betur launuðu starfi. Reynsla þín ætti að koma þér að góðum notum í dag. Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér verður vel ágengt í starfi í dag og félagar þínir verða mjög samvinnuþýðir. Þú ætt- ir að leita nýrra lausna á fjárhagsvandræðum þinum. I kvöld ættir þú að líeimsækja gamlan vin. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur fyrir þig og þó sérstaklega fyrir þá sem eru í námi. Þú hittir áhugavert fólk og öðlast nýja vini. Þú nýtur þin í f jölmenni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur nýjar og betri lausnir á fjárhagsvandræðum þinum. Þetta er bjartur dagur fyrir þig og allt virðist ætla að ganga í hag- inn hjá þér. Hikaöu ekki við að bera vandamál þin undir vin þinn. Steiugcitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir að sækja um launahækkun eða leita eftir betur launuðu starfi. Þú nærð góðum árangri í dag þrátt fyrir að þú kunnir að þurfa að kljást við flókin verkefni. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatiaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og Jaugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir k>. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn.1 Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. * Krossgáta / 2 3 J T~ zr~ 1 7- yl 4 10 J 11 /T /3 IV /r í (p 17 1 /9 Zo Lárétt: 1 býsn, 5 eins, 7 hlass, 9 dauði, 10 fagrar, 11 tíndi, 13 elska, 14 varð- andi, 16 aflið, 17 bandiö, 19 hljóö, 20 skoöun. Lóðrétt; 1 hratt, 2 meiða, 3 rétt, 4 spýta, 5 gramdist, 6 erfitt, 8 innfyli, 12 harmur, 15 sjór, 18 komast Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 varpa, 6 ss, 8 áma, 9 uppi, 10 sekk, 11 arð, 12krauma, 14 rík, 16 roka, 18 ákefð, 20 að, 21 ra, 22 tróna. Lóðrétt: 1 vá, 2 ameríka, 3 raka, 4 puk- ur, 5 apa, 6 sprakan, 7siðs, 10 skrár, 13 moð, 15 ket, 17 aöa, 19 fr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.