Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAl 1983. 21
íþróttir íþróttir íþróttir (þróttir
>ETTI
RMET
Guöfinnur Sigurvinsson, GS 95
HjörturKristjánsson.GS 95
GrétarGrétarsson.GS 95
Þá var keppt í einum flokki kvenna á
mótinu. Þar sigraði ung og bráöefnileg
stúlka úr Hafnarfirði, Kristín Péturs-
dóttir handknattleiks- og knattspyrnu-
stúlka úr FH. Lék hún 18 holurnar á 67
höggum nettó. önnur varð Svanhildur
Guðlaugsdóttir, GK, á 74 höggum og
þriðja handknattleiksstúlkan úr Val,
Ágústa Dúa Jónsdóttir, GR, á 75 högg-
um.
Næsta opna mót í golfinu verður um
næstu helgi. Er það Faxakeppnin í
Sigurður Pétursson.
Vestmannaeyjum, sem er 36 holu mót.
Faxakeppnin er einnig stigakeppni
GSI — sú fyrsta af fjórum í röð á þessu
ári. Mæta því allir okkar bestu golf-
arar þar svo og fjöldi annarra kylfinga
víös vegar af landinu. -klp-
Guðsteinn f lytur
jálands
Landsliðsmaðurinn kunni i
körfuknattleiknum, Guðsteinn
Ingimarsson, mun næstu daga
flytja af landi brott ásamt fjöl-
skyldu sinni. Hann hefur starfað að
undanf örnu i lögreglunni í Keflavik
en hefur sagt stöðu sinni lausri.
Guðsteinn gerist innflytjandi til
Nýja-Sjálands og mun starfa þar
sem körfuknattleiksþjálfari og auk
þess vinna að trúmálum. Hann
hefur áður verið á Nýja-Sjálandi og
kunniþarmjög velviðsig. -emm.
BYRJAÐ Á GRASI
í REYKJAVÍK
— „Við höfum séð grasið spretta hér
í Laugardalnum síðustu daga og erum
bjartsýnir á að fyrsti leikur tslands-
æf ir með Val
ríkjunum þar sem hann er við nám.
Ekki er að efa að Guðmundur mun
styrkja Valsliðið mikið í 1. deildar-
keppninni þar sem hann hefur verið
lykilmaður iiðsins undanfarin ár. SOS.
mótsins geti farið fram á hallarflötinni
á miðvikudaginn,” sagði Baldur
Jónsson, vallarstjóri í Reykjavík, í
stuttu spjalli við DV í gær.
Það stefnir því allt í það að leikur
Þróttar og KR verði í Laugardalnum á
miðvikudaginn kl. 20. — ,,Við höfum
fyrst núna síöustu daga getað farið að
vinna við vellina hér þar sem frost
hefur veriö í jörðu,” sagöi Baldur.
-sos.
rjálsíþróttamót íKópavogi:
mir náðu sínum
rangri í 1000 m
2. Einar Gunnarsson UBK 24,0
3. Sigurjón Valmundsson UBK 25,1
lOOðmkarlar: mín.
1. Magnús Haraldsson FH 2.37,6
2. Hafsteinn Oskarsson IR 2.39,8
3. Viggó Þ. Þórisson FH 2.43,5
Strákarnir náðu sínum besta árangri
á vegalengdinni.
Kúluvarp kvenna: m
1. Guðrún Ingólfsdóttir KR 13,53
2. ValdísHallgrímsdóttirKR 8,94
Kúluvarp karla: m
1. EggertBogasonFH 14,25
Stangarstökk: m
I. Siguröur T. Sigurðsson KR 4,50
2. Siguröur Magnússon IR 3,80
600mkvenna: min.
1. Unnur Stefánsdóttir HSK 1.42,0
2. HildurBjörnsdóttirÁ 1.46,7
3. Guörún Eysteinsdóttir FH 1.52,6
Langstökk karla: m
1. Einar Haraldsson HSK 6,42
2. Oskar Thorarensen KR 6,23
3. Páll J. Kristinsson UBK 6,17
Langstökkkvenna: m
1. Bryndís Hólm IR 5,60
2. Linda B. Loftsdóttir FH 5,03
3. SigríðurMarkúsdóttirKR 4,93
Hástökk kvenna: m
1. Inga Ulfsdóttir UBK 1,50
2. Sigrún Markúsdóttir KR 1,45
3. Sigríður Sigurðardóttir KR 1,35
„Það verður mikill
hasar í Laugardalnum”
— ef við berjumst gegn Spánverjum eins og Möltubúar gerðu”,
sagði Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari
— Það verður mikill hasar í Laugar-
rialnnm ef við tökum á móti Spánverj-
um eins og Möltubúar gerðu, sagði Jó-
hannes Atlason, landsliðsþjálfari í
knattspyrnu, sem kom heim frá Möltu
í gær þar sem hann sá Möltubúa og
Spánverja leika í Evrópukeppni lands-
liða í Valetta. Spánverjar rétt mörðu
sigur, 3—2, í leiknum.
— Möltubúar börðust grimmt og
gáfu Spánverjum aldrei frið. Ef við
berjumst eins og Möltubúar þá eigum
Corneliusson
til Stuttgart?
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — iréttamanni
DVíSvíþjóð:
— Gg mun ræða við forráðamenn Stuttgart
áður en ég tek ákvörðun um hvað ég geri,
sagði sænski landsliðsmaðurinn Dan Corne-
liusson hjá IFK Gautaborg, sem er nú kominn
með tilboð frá Stuttgart. Hann mun ræða við
forráðamenn Stuttgart nú í vikunni og þá
verður ljóst hvort hann leikur við hUðina á As-
geiri Sigurvinssyni næsta vetur.
CorneUusson, sem er einn marksæknasti
knattspymumaður Svía, er einnig með tilboð
frá Monakó í Frakkiandi og itölsku f élögunum
Inter Mílanó, Napólí og Tórínó. Comeliusson
hefur fram að þessu sýnt tUboðinu frá
Monakó mestan áhuga en tUboð Stuttgart er
svipað, þannig að hann vUl ræða við forráða-
menn félagsins áður en hann gerir upp hug
sinn. -GAJ/-SOS.
Jóhannes Atlason — landsliðsþjálfari
Islands.
við að eiga góða möguleika gegn Spán-
verjum á Laugardalsvellinum 29. maí,
sagði Jóhannes.
Jóhannes sagði að greinilega hefði
fariö í taugamar á Spánverjum hvað
völlurinn í Valetta var slæmur. Það
var erfitt að láta knöttinn rúlla á
holóttum vellinum og Spánverjar náðu
því ekki upp góðu samspili — og þá var
sóknarleikur þeirra ekki sannfærandi,
sagðiJóhannes.
— Þá þoldu þeir ekki þær móttökur
sem þeir fengu. Möltubúar börðust
geysilega og gáfu Spánverjum aldrei
frið. Þegar Malta komst í 2—1 ætlaði
allt vitlaust að veröa og Spánverjar
fóru úr jafnvægi. Þeir fóru að leika
gróft og slógu frá sér. Eitt sinn braut
einn Spánverjinn gróflega á leikmanni
Möltu. Dómarinn sá ekki brotið en
áhorfendur uröu brjálaðir af bræði.
Það voru aðeins girðingarnar kringum
völlinn sem héldu þeim. Ef þær hefðu
ekki verið, hefðu þeir rokiö inn á, sagði
Jóhannes.
Jóhannes sagði að næsta verkefni
væri að safna liði og gera það klárt fyrir
átökin gegn Spánverjum. — Laugar-
dalsvöllurinn ætti að hjálpa okkur
mikið, því auðvitað græða þau lið, sem
hafa ekki yfir aö ráða eins mikilli
tækni og Spánverjar, á að leika á
ósléttum völlum. — Við munum leika
til sigurs gegn Spánverjum. Það kem-
ur ekkert annað til greina, sagöi
Jóhannes. -SOS
Emm sértiæfðir í FIAT og CITR0EN
BIFREIÐAMjVERKSTÆÐIÐ
SKEMMUVEGI 4 F |AM*Í|Á|A
sZ^hnOSwQS
JOGGING GALLAR
Á BÖRN OG FULLORÐNA
<*
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
Sportval
HLEMMTORGI -
SÍMAR 14390 OG 26690