Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1983, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR17. MAI1983. Sviðsljósið Gréta Garbo. Fegurð hennar þóttí meó ófíkindum. Nektar- myndir afGarboí sexblaði Stjarnan aldna, Gréta Garbo, ætlar að krefja bandariska „sex- blaðið” Qui um milljónlr dollara ef það birtir nokkrar nektarmyndir sem teknar voru af hennl fyrlr fimmtíu árum. Garbo, sem nú er 76 ára, þóttf einhver sú alfaUegasta í HoUywood á sínum tima og um hana hefur ætið mikið verið skrifað. Qui lætur aðvaranir Garbo lönd og leið. Það segist hafa keypt myndirnar af einum af elskhugum Ieikkonunnar frá árum áður og það sé alveg pottþétt að myndiraar verði birtar. „Sfívías ntotíwr safd" að Mttírin vœri vai kfíppt Silvía með stutthár Svíar eru stoltir af laglegu drottningunni sinni, henni SUviu. Hún stendur sig vel, segja þeir. Hún kom þeim þó svolítið á óvart á sjötiu ára afmæUsbátið sænsk- þýska verslunarfélagsins. Þar mætti hún nefnUega með nýkUppt hár og að sjálfsögðu gerði hún sömu lukkuna og fyrr. Og varla trúum við öðru en kóngurinn KaUi hafi einnig verið hinn ánægðasti og hvað þá móðir SUviu. Hún hefur örugglega sagt að dóttirin væri vel kUppt er hún sá hana. Sviðsljósið STEWART KEYPTI1 PORSCHE TURBO Rod Stewart rokkari þurfti held- ur betur að taka fram tékkheftið þegar hann fékk sér nýjan bíl ekki allsfyrirlöngu. Tegundin sem Rod valdi var nefnilega Porsche Turbo 911 og er sagöur komast upp i 350 kilómetra hraða á Keflavíkurveginum. Og hann kostaði litlar þrjár miUjónir króna. Mjög kröftugt þjófavarnakerfi er í bílnum og byrjar það að væla um leið og einhver annar en Rod sest undir stýri. Porscheinn hans Rods kemst upp i 350 kfíómetra hraða á Kefiavik- urveginum. „Og þeir sögðu iíka að frúin myndi hlæja i nýjum Turbo." COLVMBO SÁSTÁ Góðborgarinn Mark Spitz með það eina sem hann kann að elda. hamborg- FRAKKA- STÍG Fyrrum „spýtan” og tískusýningar- stúlkan Twiggy fór með dóttur sína, hana Carly, sem er fjögurra ára, í Walt Disney-safnið í Boston nýlega. Þar munu þær hafa heilsað upp á Mikka nokkum mús og fleiri góða. Er sagður óvenjumikUl músagangur í Disneylandi þessa stundina og em for- ráðamenn á þvi að Mikki hafi fjölgað sérheldurskart. Eins og við höfum sagt frá áður leikur Twiggy í söngleiknum My one and only í „þjóðleikhúsi” þeirra Bostonmanna, og hefur hún fengið frá- bæra dóma hjá gagnrýnendum. Columbo gamli, í snjáða frakkanum fræga, hefur nú ráðið sér vöövabúnt til að gæta frakkans. Columbo, eða öllu heldur Peter Falk, segir að frakkinn sé vöru- merki sitt og sér sé ákaf- lega annt um hann. Þeir em fáir sem ekki muna eftir „þeim snjáða”. Það hefur líka komið á daginn að margir vilja eiga hann og eru tilbúnir aö fara út í mýrkraverkin til að ná honum. Peter Falk keypti frakkann fyrir tuttugu ár- um fyrir 50 dollara og hann fuUyrðir að frakkinn sé sín verðmætasta eign. fC „Lífið er jámbrautarstöð,” sagði Mark Spitz, fyrrum sundkappi, við fréttamenn nýlega. Eins og flestir muna varð Spitz frægur þegar hann vann sjö gull- verðlaun á ólympíuleikunum í I Miinchen 1972. „Vagnamir koma og fara. Við verðum öll að vita hvenær er best að hoppa um borð og af aftur,” segir Spitz. Sjálfur hefur hann farið upp í og út úr járnbrautunum á réttum tímum bví að öUum miUjónunum sem hann hafði upp úr ólympíuævintýrinu sínu, hefur hann komiö haganlega fyrir í fast- eignum. Og nú sjá þær um að renta sig. Spitz er giftur konu að nafni Susan og hún er sögð aldrei laga sama matinn oftar en einu sinni, hvort sem við trúum því eða ekki. Sjálfur býr Mark aðeins tU hamborgara. Okkur finnast það ágætis skyndi- réttir sem gott er að hafa meðferðis í jámbrautarlestum. Heilsað upp Mikka mús FÁ EINN MIÐA TIL MÚNCHEN!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.