Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Síða 13
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983.
13
SELJUM í DAG
GL1982
Jóhannes J. Reykdal við rafalinn i rafstöðinni sem hann byggði við Hafnarfjarðar/ækinn á Hörðuvöllum árið 1906.
Framfarir
Mörg verkefni biöu bæjarstjómar-
innar 1908. Lögreglu- og slökkviliöi var
komiö á fót og vatnsveita og vatns-
leiöslur komu áriö eftir. Sama ár
keypti bærinn rafstöövar þær sem Jó-
hannes J. Reykdal haföi komið upp ár-
in 1904 og 1906, en sú fyrri var fyrsta al-
menningsrafveita hérlendis. Ný haf-
skipabryggja var tekin í notkun í
febrúar 1913.
Atvinnulíf Hafnarfjaröarbæjar
hefur alla tíö byggst einkum á fiskveið-
um og fiskverkun. Á árunum 1906—
1929 stunduðu Norömenn, Hollending-
ar, Þjóðverjar og Bretar útgerö og
fiskverkun í bænum og geröu þessir að-
ilar bæöi út línuveiðara og togara.
Fyrsti togarinn kom til landsins áriö
1905 og hét hann Coot. Hann var keypt-
ur gamall til landsins og var geröur út
til ársins 1908. Arið 1915 hófst svo tog-
araútgerð fyrir alvöru er nýr togari
var keyptur. Meö þeim skipakaupum
var lagöur varanlegur grundvöllur aö
togaraútgerö og þar meö aö vexti og
viðgangi bæjarins. Bæjarútgerð Hafn-
arf jarðar var síðan stofnuð áriö 1931.
Hin siöari ár hefur þeim fækkaö hlut-
fallslega sem starfa viö útgerö og fisk-
vinnslu í Hafnarfirði. Aörar greinar,
svo sem iðnaður, verslun og þjónusta,
hafa sótt á. Ýmis gamalgróin fyrirtæki
bæjarins eru vel kunn, Raftækjaverk-
smiöjan (Rafha) var stofnuö 1936 og
trésmiðjan Dvergur varstofnuð 1911.
Varla þarf að taka fram aö íbúum
KENNARATAL Á ÍSLANDI
bæjarins hefur fjölgað geysimikiö á
þessari öld. Þegar Hafnarfjöröur fékk
kaupstaðarréttindin 1908, bjuggu þar
1469 manns. Nú, 75 árum síöar, eru um
12500 íbúar í bænum. Umsvif öll í at-
vinnulíf i bæjarins hafa aukist verulega
undanfarna áratugi, og hefur mikið
verk verið unniö þar sem er endumýj-
un rafkerfis bæjarins, lagning hita-
veitu og fegrun bæjarins almennt.
Þess skal aö lokum getiö, aö íbúar
Hafnarfjarðar eru um 5% landsmanna
en frá bænum kemur 15—20% af heild-
arútflutningsverömæti landsins.
PÁ tók saman.
Rauður, ekinn aðeins 2.800 km.
Útvarp, segulband, turbo-felgur og -dekk. Höfuðpúða
aftan, o.fl. fylgir.
Skipti á ódýrari möguleg.
TÖCCUR HF.
SAAB UMBOÐIÐ
AÐALFUNDUR FR-DEILDAR 2
verður haldinn sunnudaginn 12. júní kl. 14 í litla
sal Stapa. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.
íbúðarhús Bjarna riddara Sivertsens, byggt á árunum 1803—1805. Þar er nú
Byggðasafn Hafnarfjarðar. Húsið erhið elsta i bænum.
Bitt af sérkennum Hafnarfjarðar er gömlu húsin. Þessi standa við Strand-
götu, númer 50b og c, og eru frá árinu 1841.
Önnur útgáfa Kennaratals á islandi er i undirbúningi.
i henni verða æviágrip kennara, sem ekki eru í fyrstu útgáfunni eða hófu kennslustörf eftir 1962.
Ennfremur verða birtar viðbætur við æviágrip þeirra sem eru i fyrri útgáfu.
Skrifið eftir eyðublöðum eða hafið samband við Sigrúnu Harðardóttur.
KENNARATAL Á ÍSLANDI
Pósthólf 2 — Hafnarfirði. Sími 72915.
GABI
RAFMAGNS-
KYNDINGAR
VERÐLÆKKUN
sem byggist á stöðugu
gengi.
18 kw rafhitaketill kostaði fyrir gengisfellingu kr.
21.000.00 hann ætti þvi að hækka i 23.000.00 kr.
í dag.
Við ætlum að lækka verðið niður í 19.400.00
19.400.00 eða um 3.600.00 kr. og aðra katla
lækkum við sambærilega.
Þetta gerum við með þeim hætti að safna saman
15 pöntunum og ná þannig magnafslætti.
Þeir, sem hafa áhuga á að vera með i dæminu.
eða kynna sér málið frekar, hringi i síma 77 6 90,
eða kvöldsíma 8 52 17.
Geymið auglýsinguna og segið nágrönnum
ykkar frá henni.