Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Síða 14
14
DV. LAUGARDAGUR 4. jUNt 1983.
Úr Gæsamömmu.
Úr Gæsamömmu, Tumi og f/uglarn-
ir.
DV-myndir: Bjarnleifur.
finna eitthvað skárra? Auövitaö eru
dansararnir misgóöir í svo stórum
hópi nemenda, og þaö ráöa ekki allir
fyllilega viö dansana, en heildar-
svipurinn var bara þokkalegur. I hópn-
um eru nokkrir dansarar sem lofa
góöu en aö öðrum ólöstuðum var
Katrín Hall stjarna kvöldsins. Hún er
efnilegur og fallegur dansari og fékk
hér virkilega tækifæri til þess aö sýna
hvaö hún getur. Hún er sannkallaður
senuþjófur, hefur þann stórkostlega
hæfileika aö geta töfraö áhorfendur.
I lok nemendasýningarinnar var
veitt úr sjóði þeim sem ætlaður er til
styrktar ungum og efnilegum dönsur-
um. Þetta er í annað sinn sem veitt er
úr sjóönum og aö þessu sinni hlutu
tveir yngstu meölimir Islenska dans-
flokksins styrkinn, þær Helena Jó-
hannsdóttir og Lára Stefánsdóttir. Þaö
var gott aö sjá aö Lára Stefánsdóttir
gat sjálf komið og tekið viö styrknum,
en hún slasaðist nýlega í umferöinni.
Þeim var vel fagnaö og áhorfendur
voru sýnilega líka aö óska Láru góös
bata meö lófataki sinu.
Dtmsgleði
Listdansskóli Þjóöleikhússins: Nemendasýning.
GÆSAMAMMA
Danshöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir.
Tónlist: M. Ravel.
Dansaö af 44 nemendum úr I., II. og III. flokki.
UNGVERSKUR DANS
Danshöfundar: Ingibjörg og Guörún Pólsdœt-
ur.
Tónlist: Pjóölag, útsett af James Last.
Dansarar: Ásta Henriksdóttir og Katrfn Hall.'
ÚR SKEMMTANAIÐNAÐINUM
Danshöfundur: Guðrún Pólsdóttir.
Dansaran Brynja Heimisdóttir, Stefanía ósk
Þórisdóttir, Pólína Jónsdóttir, Eva Hallbeck,
Þóra Guöjohnsen, Lilja ívarsdóttir, Jóhanna
Kristín Jónsdóttir.
DRAUMSYN
Danshöfundur: Lóra Stefónsdóttir.
Tónfist: Desenneville.
Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Katrín Hall og
Guöbjörg Amardóttir.
OP. 10
Danshöfundar: Katrín Hall og IV. flokkur.
Dansaö af 14 elstu nemendum skólans.
ListclanssKoii Pjoóleikíiussmh heit
árlega nemendasýningu sína föstu-
dagskvöldið 27. maí. Á dagskrá voru 6
atriöi og flestir eöa allir nemendur
skólans fengu þarna tækifæri til aö
koma fram á sviði. Sumir þeirra eru aö
vísu orönir nokkuö sviðsvanir og hafa
dansað í sýningum Islenska dans-
flokksins, en þá eru nemendurnir aö
sjálfsögöu í skugga atvinnudansar-
anna. Nemendasýningin er þeirra
eigin sýning og það skapar mjög
skemmtiiegt andrúmsloft í salnum.
Áhugi þessa unga fólks er svo mikill og
þau dansa af svo mikilli hjartans list
aö áhorfendur hrífast meö. Dansgleð-
ina eiga þau í ríkum mæli og þess
vegna er svo gaman aö horfa á þau.
Samanburður viö sýningar atvinnu-
dansara á aö sjálfsögöu engan rétt á
sér en það er gaman aö velta því fyrir
sér hvernig dansarar þetta unga fólk
veröi í framtíöinni ef þau ná því aö
komast til meiri þroska í þessari erfiöu
listgrein — þar sem svo margir eru
kallaöir en fáir útvaldir.
I fyrsta atriöinu, Gæsamömmu,
komu fram 44 dansarar úr þremur
flokkum skólans, þ.e.a.s. ölium flokk-
um nema þeim elsta. Ingibjörg Björns-
dóttir, skólastjóri og aöalkennari List-
dansskólans, samdi ágæta dansa við
tónlist Ravels sem er létt og skemmti-
leg og byggist á 5 kunnum ævintýrum.
Katrin Hall og Ásta Henriksdóttir dansa ungverskan dans.
dönsuðu af öryggi og þokka. Bilið á
milli þessara þriggja stúlkna og ann-
arra nemenda skólans viröist talsvert,
hver sem skýringin á því kann aö vera.
OP. 10 var sýnt eftir hlé, dansar eftir
Katrínu Hall og IV. flokk við tónlist De-
bussys. Verkiö dönsuöu elstu nemend-
ur skólans, úr IV. flokki, sem hér glíma
við tæknilega erfiða dansa. Ef
kóreógrafían er verk margra höfunda,
eins og segir í leikskrá, þ.e.a.s. Katrín-
ar Hall og IV. flokks, er hún vissulega
samin undir styrkri stjóm. Búningar
stúlknanna og ljósin gáfu verkinu
skemmtilegan blæ en karldansararnir
hafa sennilega þurft aö sætta sig viö
þaö aö rótaö væri í einhverri gamalli
kistu eftir þeirra búningum. Þeir voru
meira aö segja krumpaðir og pössuöu
þar aö auki alls ekki. Var ekki hægt aö
Efnið og dansarnir voru vel viö hæfi
dansaranna ungu sem virtust
skemmta sér engu síður en áhorfend-
Ballett
Kristín
Bjarnadóttir
ur. Sérstaklega fannst mér gott atriöiö
um Tuma og fuglana sem átu brauö-
molana hans og gaman aö sjá hvaö
yngstu dansararnir voru lifandi. Þar á
meöal voru nokkrir herrar sem von-
andi gefast ekki upp á því aö vera í
svona miklum minnihluta, þeirra er
mikil þörf í framtíðinni.
Næst dönsuðu Ásta Henriksdóttir og
Katrín Hall fjörugan, hraðan og
erfiöan ungverskan dans og geröu það
af stakri prýöi. Hjá þeim var ekki aö
finna neitt af þeim viðvaningsbrag
sem viö er aö búast á nemendasýning-
um, þær eru orðnar „alvöru” dansarar
enda hafa þær báöar dansað talsvert
mikið á sviöi nú þegar.
Ur skemmtanaiðnaðinum var
charleston viö kunnuglega hljóma
„Alexander’s Rag Time Band”. Sjö
stúlkur dönsuöu þennan dans sem hlýt-
ur að vera talsvert ólíkur því sem þær
venjulega fá að glíma viö í Listdans-
skólanum, en þaö er hollt og gott fyrir
dansarana aö reyna fleiri en klassíska
dansa. Svona atriöi veröa oft þreytuleg
í meöferö atvinnufólks, e.t.v. vegna
þess aö þau eru orðin dálítiö útjöskuð.
Þegar dansararnir eru svona ungir og
ferskir er eins og nýju lífi sé blásiö í
þessa gömlu hugmynd, eðlilegur gáski
á hér vel heima.
Síöasta atriðiö fyrir hlé fannst mér
hápunktur sýningarinnar, Draumsýn
eftir Láru Stefánsdóttur, dansarar
Ásta Henriksdóttir, Katrín Hall og
Guöbjörg Arnardóttir. Kóreógrafían
var einföld og falleg, sannarlega góö
hjá ungum höfundi og dansararnir