Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Qupperneq 15
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI 1983. 15 SJÖ 7 videoleigur á höfuðborgarsvæðinu. EUROCARD TIL DAGLEGRA NOTA TÓLF 12 hljómplötu- og kasettuverslanir á höfuðborgarsvæðinu. EUROCARD TIL DAGLEGRA NOTA Haukur og Ólafur raftækjaverslun AUGLÝSIR 1 Raflagnir i úrvali t.d. ELCO rofar. tenglar, fjöltengi og fatningar bæði á loft og veggi, einnig höfum við rofa, vegg og loftdósir. SIEMENS rofa, tengla, töflurofa, töflutengla, vanofa og lekaliða. TICINO rofar, tenglar og klær. BJARG rofadósk og veggdósir. Plaströr, hólkar beygjur, tödustútar, loftplötustútar o.fl. o.fl. TUNGSRAM Ijósaperur, yfir 200 gerðir. SYbVANIA fliirperur frá 8 til 65 vött. i FAM ryksugur og fytgMutir. HOBART rafsuóuvétar og rafsuðuvir I úrvak. MOTOROLA ahematorar i bila, báta og vinnuvélar, 6-32 V, 30-120 amper. PARIS - RHONE startarar i franska bila. NOACK rafgeymar i flestar bifreiðir. VACO verkfæri STANLEY verkfærí. METABO rafmagnsverkfærí. DAV hleðslutæki i ýmsum stærðum. RULE dráttarspil á bíla og einnig til að draga með báta á vagna. ÚNNUMST EINNIG ALLAR ALMENNAR RAFMAGNSVIÐGERÐIR 0G NÝLAGNIR I HÚS 0G VERKSMIÐJUR. Haukur og Ólafur raftækjaverslun Ármúla 32 —Símí 37700 - Reykjavík léttir Bárði störfin Það er í mínum verkahring að sjá um að salurinn sé alltaf búinn stólum og borðum í samræmi við þörfina hverju sinni. T.d. þegar sýna á börnunum kvikmynd þarf ég að vera fljótur að skutla inn svona hundrað stykkjum handa þeim stuttu. Ef leikfélagið er svo með sýningu um kvöldið þarf ég að bæta öðru eins við og kræki stólunum saman á hliðunum svo raðirnar haldist beinar. Svo þarf auðvitað allt að vera orðið tómt morgun- inn eftir áður en skólaleikfimin byrjar. Þetta er ekkert mál með Stacco stólunum sem við eignuðumst í fyrra. Ég geymi þá eina fjögur hundruð í litlu áhaldageymslunni okkar, ásamt þrjátíu Stacco borðum, sem auðvelt er að smeygja fótunum undan til að spara plássið. Stólarnir staflast hreint ótrúlega vel, - mér reikn- ast til að fjörutíu stykkja stafli sé rúmur metri á hæð! Þegar þeir héldu ráðstefnuna um daginn gerði ég mér lítið fyrir og rúllaði þrjúhundruð stykkjum inn í salinn og lagði síðan skrifplötu í hvern þeirra þegar ég var búinn að raða upp. Ráð- stefnugestir smelltu plötunum síðan á með einu handtaki. Núna er ég svo að undirbúa salinn fyrir dansleik og þá er auðvitað tilvalið að raða upp borðunum og svona fimm til sex stólum í kring um hvert þeirra, - annars eru menn nú ekkert gefnir fyrir að sitja mikið þegar dansinn dunar á góðu balli, - annálaðir dansmenn allt saman! En auðvitað finnst þeim gott að tylla sér niður í notalegan stól öðru hverju. Já Stacco stólarnir hafa sparað honum mörg sporin, enda sniðnir fyrir þessar aðstæður. Arkitekt: Pétur B. Lúthersson STÁLHÚSGAGNAGERÐ *\wSTEINARS HF. SKEIFUNNI 6,SÍMAR: 35110,39555,33590

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.