Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Síða 27
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNÍ1983.
27
Fluglelðlr bjóöa nú nýtt PEX fargjald tll
Parísar. Það má kaupa eltt sér en elnnlg
er hægt að samelna flugferð og bíla-
leigubíi. Þannlg kostar fiugferð og
bflalelgubfll í tvær vlkur frá kr. 11.481.-.
Haflð samband og kynnlð ykkur skll-
málana og aðra feröamögulelka sem í
boðl eru.
Tíl Parísar fyrir kr. 9.482
nýja PEX fargjaldinu.
FLUGLEIDIR
Gott tólk hjá traustu tétagi
Gengi 01.06. 83
Flugvallarskattur ekki innifalinn.
París er borg sem margir setja f fyrsta sæti
á óskalistanum - og ekki aö ástæðulausu.
Listir, tíska, skemmtanalif, borgarbragur;
París er borgin. Allt frá bví á miðöldum
hefur frönsk tunga, franskir siðir og frönsk
menning heillað aðra Evrópubúa og eru
(slendingar þar engin undantekning. Þú
finnur þetta ólýsanlega franska andrúmsloft
umlvkia þig strax og þú kemur til Parísar.
Franskan hljómar allt í kringum þig, fólkið
er glatt og líflegt, franskir bílar þjóta um
strætin, Signa heldur áfram að renna og
Eiffelturninn tevgir sig til himins. Þú röltir
milli gangstéttakaffihúsanna, fvlgist með
eldgleypi á torginu við Pompidousafnið,
telur tröppurnar í turnstiganum í Notre
Dame (og færð fiöring í hakið á niðurleið-
inni) siglir undir brýrnar á Signu, skoðar
Louvre, Pompidousafnið og Versali, kiifur
Sigurbogann, gengur niður Champs Elysée.
Og ferð með lyftunni upp í topp á Eiffel-
turninum. Þú gerir allt sem þér dettur í hug
þegar þú ert i París og París virkar svo
sannarlega örvandi á hugann.
.ljwJSLENSK
($ mt KNATTSPYRNA
EIMSKIP
ÍSLAND - MALTA
SUNNUDAG KL. 17 Á LAUGARDALSVELLI
Skrifborð frá kr. 2.779.
Rúm án dýnu frá kr. 2.814.
Einnig eigum við úrval af
einstaklingsrúmum án dýnu
frá kr. 2.016, skrifborð frá kr. 2.779
sófaborð frá kr. 1.428, stereobekki
frá kr. 2.450, fataskápa kr. 6.210,
reyrsett kr. 25.473, leðursófasett
kr. 47.864 og ekki má gleyma
gjafavörunni.
Tvibreiður svefnsófi kr. 8.910.
ái>etrid
Hdtnnihori; 12, Kópavogi
Simi 46460
Scmium í póstkröfu