Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Side 31
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983.
31
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál
Því sem geröist siöan greindi Hulten
frá meö þessum oröum: „I nágrenni
Windsor stöövaöi ég bílinn á veginum.
Ég sagöi viö stúlkuna aö þaö væri
sprungið dekk og aö viö yrðum öll aö
fara út úr bílnum. Ég sagði Betty aö
hún skyldi sjá um aö stúlkan sneri að
mér baki. Hún gaf stúlkunni sígarettu
og kveikti sér sjálf í annarri. Svo sló ég
stúlkuna í höfuöiö meö járnstöng. Hún
féll ekki viö þaö svo aö ég tók hana
hálstaki og þvingaöi hana til aö krjúpa
niður. Síöan lagöi ég hana niður á meö-
an Betty leitaði í vösum hennar. Þar
var aðeins nokkra shillinga aö finna.”
Eftir þetta lá stúlkan grafkyrr.
Árásarfólkið dró hana út fyrir veg-
brúnina og skildi hana þar eftir á
bakka lítillar ár. Stúlkan lifði þó af
árásina.
Ör/agarikur
fundur
Skötuhjúin sneru síðan til baka til
herbergis Betty Jones viö King Street
og þar dvöldu þau í rúminu langt fram
á næsta dag. Þegar Hulten fór þaöan
sneri hann rakleitt heún til hinnar vin-
konu sinnar, Joyce Cook. Þau fóru í
kvikmyndahús og síðan dvaldi hann
heima hjá henni fram til klukkan 11
um kvöldiö. Betty Jones beiö eftir her-
manninum sínum frá klukkan 6 um
kvöldið og var oröin ævareiö þegar hún
heyröi hann flauta á götunni fyrir neö-
an gluggann hennar. Samt kom hún
niður og var strax uppveöruð þegar
hann sagöi aö nú skyldu þau láta veröa
af því aö ræna leigubílstjóra.
Þau leituðu skjóls í húsasundi við
Hammersmith Road og þar stóöu þau
er grár leigubíll kom akandi niöur göt-
una með laus-skiltið uppi. Þetta varö
örlagaríkur fundur milli leigubílstjóra
sem var að leita aö viöskiptavinum og
árásarmanna í leit aö fórnarlambi.
Betty steig fram úr húsasundinu og
stöövaöi bílinn.
Viö stýriö sat George Heath, rúm-
lega fertugur leigubílstjóri. Hann
haföi fariö af stööinni um klukkan 11
eftir aö hafa aöeins fengiö tvo túra allt
kvöldiö. Nú ætlaöi hann sjálfur aö leita
sér viöskiptavina. Betty og Hulten
sögöust ætla til Chiswick og fyrir þaö
sagöist leigubílstjórinn vilja fá 10 shill-
inga. Þótt þau heföu enga peninga á
sér skipti þaö ekki máli fyrir þau þar
sem þau reiknuöu meö aö komast fljót-
lega yfir fé.
Farþegarnir tveir sátu í baksæti
leigubílsins. Hulten sat fyrir aftan bíl-
stjórann. Klukkan var oröin rúmlega
tvö aö nóttu þegar þau náöu til Chis-
wick. Hulten baö bílstjórann aö stoppa
þegar þau nálguðust borgina. Hann
losaöi öryggiö af skammbyssunni.
Bíllinn stansaöi og bílstjórinn steig út
til aö opna afturdyrnar. Skot hljóp úr
byssunni. Hulten sagði síöar að þaö
hefði gerst fyrir mistök. Heath stundi
og féll saman.
Hulten settist í bílstjórasætiö og
bjóst til aö aka af staö. En skyndilega
ákvað hann að leita aö einhverju fé-
Elizabeth „Betty" Jones teitaði eft-
ir aukinni spennu i tilveruna. Það
sem hún fékk reyndist henni dýr-
keypt.
mætu í vösum bílstjórans. Hann sagði
Betty að fara út úr bílnum og leita.
Hún tæmdi vasana. I þeim fann hún
peningaseðla og smámynt, penna og
sígarettuveski. Öllu ööru hentu þau út
úr bílnum á leiðinni burt, tékkheftinu,
ökuskírteininu, skömmtunarmiöum
fyrir bensín og bréfum. Heath lá eftir
lamaður af skoti sem fariö haföi í
hrygginn. Honum blæddi út í vegkant-
inum.
Bíllinn eftirlýstur
Skötuhjúin óku til baka til Lundúna
og þar lögöu þau bílnum á bílastæði viö
Karl Gustav Hulten, bandariskur
hermaður sem gerst hafði liðhlaupi,
hélt að öllu mætti leyna i myrkvaðri
Lundúnaborg striðsáranna.
Hammersmiths Broadway. Þaö var
um klukkan fjögur um morguninn.
Þau boröuðu á næturgrilli þar sem
meirihluti gestanna var leigubílstjór-
ar. Enginn þeirra vildi aka þeim þann-
ig aö þau urðu aö ganga heim. Þar
skoðuðu þau ránsfenginn.
Þremur klukkustundum síðar, um
klukkan átta, fann rafvirki skjöl
Georges Heath þar sem þeim haföi
verið hent út úr bílnum. Klukkustund
síöar fannst líkiö. Þaö voru greinileg
för eftir bíldekk þar sem líkið fannst. Á
skammri stundu tókst aö greina undan
hvernig bíl þau væru. Lýsingin var síö-
an send til allra lögreglustööva ásamt
skráningarnúmeri bílsins.
Betty Jones og Hulten fóru á fætur
um klukkan ellefu. Hann fór á rakara-
stofu viö Queens Caroline Street þar
sem hann seldi rakaranum stolna úriö.
Síðan seldi hann kunningja sínum
penna fyrir 8 shillinga. Hann keypti
síðan blómvönd sem hann tók meö
heim til Betty Jones.
Næsta dag, sunnudaginn 8. október,
var Hulten meö Joyce Cook vinkonu
sinni fram eftir degi en eyddi kvöldinu
meö Betty. Þau fóru í ökuferð á leigu-
bílnum þrátt fyrir þaö aö þau gætu get-
iö sér til um aö þau væru eftirlýst og
bíllinn líka. Um klukkan hálfátta lögöu
þau bílnum á bak viö loftvarnaskýli í
King Street og fóru heiin í herbergi
Betty. Þar sváfu þau fram aö hádegi
en þá fór Hulten til Joyce Cook. Hann
lagöi bílnum á götunni fyrir framan
húsiö. Þar stóö hanir fram til klukkan
átta á mánudagskvöld er lögreglumaö-
ur á gangi varö var viö hann. Hann
hringdi þegar á lögreglustöðina í
Hammersmith og baö um liðsauka.
Tveir lögreglumenn komu á staöinn.
Þeir vöktuöu bílinn og einn þeirra sett-
ist í baksætið.
Liðh/aupinn afhjúpaður
Um níuleytiö fór Hulten af stefnu-
móti sínu viö Joyce Cook. Hann settist
grunlaus upp í leigubílinn en um leiö og
hann ætlaði að setja í gang spratt lög-
reglumaðurinn upp og greip um hönd-
ina á honum. „Er þetta þinn bíll?”
spuröi hann. Hulten svaraöi engu. Hin-
ir lögreglumennirnir komu hlaupandi
aö og drógu Hulten út úr bílnum. í vös-
um hans fundu þeir hlaöna skamm-
byssu og skotfæri. Hulten sagðist heita
Richard Allen og vera yfirliðsforingi í
501. fallhlífaherdeild bandaríska hers-
ins.
Lögreglan haföi samband vió banda-
rísku herstjórnina þar sem bresk lög-
regluyfirvöld gátu ekki yfirheyrt
bandarískan ríkisborgara samkvæmt
sérstökum samningi sem geröur haföi
veriö milli ríkjanna. Þriöjudaginn 10.
október yfirheyröi Earl de Mott lög-
reglumaður hinn handtekna „yfirliös-
foringja”. Hiö raunverulega nafn hans
komst upp og þar með einnig aö hann
væri liðhlaupi. Hulten hélt því fram aö
hann heföi fundiö leigubílinn yfirgefinn
í nágrenni Newbury. Hann var síðan
fluttur til lögreglustöövarinnar í
Piccadilly þar sem hann sagöi aö hann
heföi verið meö Betty Jones kvöldiö
sem morðið var f ramiö.
Hulten bauöst til aö vísa de Mott á
herbergiö sem Betty Jones bjó í. Síö-
degis á miövikudaginn fór lögreglan
heim til Betty og kom aö henni í rúm-
inu. Hún var færö til lögreglustöðvar-
innar í Hammersmith þar sem hún gaf
skýringar en var síöan leyft aö fara. Á
þeirri stundu var ekki grunur um aö
hún væri flækt í moröiö á Heath.
Síöar um kvöldiö hitti Betty mann aö
nafni Henry Kimberley sem hún haföi
þekkt en ekki séö í nokkur ár. Hann lét
í ljós undrun yfir útliti hennar og
spuröi hvort eitthvaö amaöi aö. „Eg
hef veriö í yfirheyrslu hjá lögreglunni í
margar klukkustundir vegna þessa
morös,” svaraöi hún og benti á forsíöu
á dagblaði einu þar sem greint var frá
morðinu á Heath. Kimberley spuröi þá
hvers vegna hún væri tekin til yfir-
heyrslu ef hún heföi ekkert komið ná-
lægt málinu. Hún sagðist þekkja
manninn sem hefði verið handtekinn,
grunaöur um morðið. „En það getur
ekki verið hann sem framdi moröiö þar
sem hann var hjá mér allt kvöldið,”
bætti hún við. En grunsemdir hans
vöknuöu þegar hún lauk máli sínu meö
þessum orðum: „Þú ættir líka í erfiö-
leikum með nætursvefn ef þú heföir
reynt þaö sem ég hef reynt undanfarna
daga.”
Grunurvaknar
Kimberley hafði samband viö lög-
regluna og greindi henni frá þessum
orðum. Nokkrum klukkustundum síö-
ar komu lögreglumenn aftur í heim-
sókn í herbergi hennar. „Þaö er víst
best aö þú segir okkur allan sannleik-
ann í málinu,” sagöi lögreglumaöurinn
viðhana.
Þetta leiddi til þess aö hún leysti frá
skjóöunni og gaf lögreglumönnunum
harmræna lýsingu á því hvernig Hult-
en heföi þvingaö hana til aö taka þátt í
þessum voöaverkum. Hún neitaði aö
hafa aöstoöaö hann viö morðiö. Síðan
gaf hún skriflega yfirlýsingu þar sem
sagöi að hún heföi nauðug oröiö þátt-
takandi í þessum atburöum vegna hót-
ana Hultens. Hins vegar sagði Hulten
að hún heföi beinlínis hvatt hann til aö
gera eitthvað spennandi og aö hún
hefði tekið miklu meiri þátt í þessum
málum en hún játaöi sjálf. „Eg heföi
aldrei skotið Heath ef hún heföi ekki
hvatt mig til þess,” sagöi Hulten.
Bandaríska herstjórnin geröi ekki
kröfu um aö máliö yröi rekiö fyrir
bandarískum herdómstóli og Hulten
var því ákæröur fyrir rétti í Bretlandi.
Þaö geröist á sama tíma og Sovétmenn
voru aö ná Varsjá á sitt vald og Bretar
og Bandaríkjamenn stefndu aö Köln.
Hulten og Betty Jones komu fyrir
réttinn í Old Bailey þriðjudaginn 16.
janúar 1945. Frú Lloyd Lane var skip-
uö sem verjandi Betty, en hún var
fyrsta konan sem skipuö var verjandi i
morðmáli viö breskan dómstól. Þetta
var einnig í fyrsta sinn sem ákærðri
konu var ekki gert skylt aö vera með
höfuðfat viö réttarhöld.
Eftir vikulöng réttarhöld voru þau
bæöi dæmd sek og dæmd til aö þola
þyngstu refsingu — líflát. Dóminum
var áfrýjaö en áfrýjuninni var vísað
frá í febrúar.
Dóminum yfir Karl Gustav Hulten
var fullnægt þann 8. mars 1945. Hann
var nýlega oröinn 23 ára þegar hann
var líflátinn. Betty Jones var hins veg-
ar náöuö en sat í fangelsi fram til árs-
ins 1954. Hún var 27 ára gömul þegar
hún var látin laus.
Þann 13. febrúar gerðu bandamenn
loftárásir á þýsku borgina Dresden.
Um 25 þúsund manns létu lífið. En þaö
eru ekki öll morö leyfileg á stríðstím-
um.
I SUMARBUSTADINN
Hjá Rafha færöu réttu rafmagnstækin í
sumarbústaöinn; fyrirferóarlítil, snotur
og sparneytin.
Eldunartæki: Beanette boröeldavél með
ofni eöa borðhellur.
ísskápar: Litlir og snotrir ísskápar frá
Zanussi.
Þilofnar: Fyrir stór sem lítil herbergi.
Frá 600w til 1500w.
Neysluvatnshitarar: Fljótvirkirog spar-
neytnir — og þú velur hitastigiö sjálfur.
Frá 30 upp í 300 lítra.
Flúorskinsljós: Til útilýsingar. Vel varin
fyrir veöri og vindum, eyöa litlu raf-
magni og gefa mikla og góöa birtu.
KYNNTU ÞER VERÐ OG GÆÐI.
RAFHA — VÖRUR SEM ÓHÆTT ER AÐ
TREYSTA.
JJLjfa-h-O.
Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68
Símar: 84445,86035
Hafnarfjörður, símar: 50022,50023,50322
140 lítra kæliskápur
HxBxD:
85 x 52,5 x 56cm.
Utanmál: B x D x H:
57,5 x 34,5 X 31,5cm.
Utanmál: Bx Dx H:
57,5 x 34,5 x 13cm.
1
Júnítilboð:
13% staðgreiðslu.
afsláttur