Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Blaðsíða 34
34
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNl 1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Ferðavinningur
fyrir tvo til sölu, til Mallorka eða Ibiza,
að verömæti 24.000 kr. Tilboö. Uppl. í
síma 92—6593 á kvöldin.
Fallegt 6 manna hústjald
til sölu. Uppl. í síma 30848.
Vegna flutnings er til sölu
gamalt sófasett, sófaborö, hjónarúm,
borðstofuskápur úr tekki, snyrtiborö
úr eik, eldhúsborö og 4 stólar. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 78962.
Mallorea — Ibiza.
Urvals miði til sölu, gildir sumariö '83,
góður afsláttur. Uppl. í síma 66564.
Húsgögn, barnavagn og fleira.
Til sölu barnavagn, barnakarfa, ung-
barnastóll, hár stóll, hjól fyrir 4—5
ára, lítið rókókósett, rókókóskápar, ró-
kókósófasettsgrind, saumaborö, stól-
ar, kvikmyndatökuvél, videotæki,
bambussófasett og Nilfisk ryksuga.
Sími 17480.
Setbaökar og blöndunartæki,
tvöfaldur stálvaskur meö blöndunar-
tækjum og miöstöðvarofn til sölu, allt
notaö. Uppl. í síma 26467, eftir kl. 18.
Rafmagnsþilofnar,
11 stykki, af ýmsum stæröum, West-
inghouse rafmagnshitakútur, 200 lítra,
og spóluroði. Uppl. í sima 44191 eftir kl.
18.
Jeppakerra
til sölu. Uppl. í síma 42792.
Til sölu húsbóndastóll,
eldhúsborö og 5 stólar, eldavél, upp-
þvottavél, hornskápur, VW rúgbrauö
árg. '74 í því ástandi sem bíllinn er. Á
sama staö vantar alls konar körfuhús-
gögn. Uppl. í síma 75888.
Dekk til sölu,
4 ný og ónotuð sumardekk, radial,
165x15, gott verö. Uppl. í síma 11026.
TILSÖLU
nýuppgerö jeppakerra, á sama staö
Jötun upphitunarofn. Uppl. veittar í
sima 41763.
Vínbar meö innbyggðum
ísskáp til sölu, einnig Brio barnakerra
og barnaburöarpoki. Uppl. í síma 79698
milli kl. 19og21.
Hringsnúrur.
Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir,
ryöfríir, henta vel íslenskri veöráttu.
Uppl. í síma 83799.
Til sölu
ferðatæki meö útvarpi, kassettutæki
og 5 tomma svarthvítu sjónvarpstæki,
hægt aö tengja við venjulegan straum,
12 volta í bíl eöa nota venjulega vasa-
ljósrafhlööu. Uppl. í síma 53089.
Fataskápur/eldhúsinnréttmg.
Til sölu góöur, stór (240X220 cm) fata-
skápur, einnig nýuppgerö eldhúsinn-
rétting meö vaski. Uppl. í síma 84863 e.
kl.18.
Láttu drauminn rætast:
Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum
eftir máli samdægurs. Einnig spring-
dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö
úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, S. 85822.
4 lítið notuð
15” sumardekk til sölu á 5 gata jeppa-
felgum. Uppl. í síma 78663 e. kl. 20.
Blómafræflar, Honey beepollen S,
hin fullkomna fæða. Sölustaðir: Hjör-
dís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími
30184. Afgreiöslutími 10—20. Haf-
steinn, Leirubakka 28, sími 74625. Af-
greiðslutími 18—20. Komum á vinnu-
staöi ef óskaö er.
Fornverslunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka-
hillur, stakir stólar, sófasett, svefn-
bekkir, skrifborö, skenkar, blóma-
grindur, og margt fleira. Fornverslun-
in Grettisgötu 31, sími 13562.
Leikfangahúsið auglýsir:
Sumarleikföng í úrvali, fótboltar,
badmintonspaðar, tennisspaðar,
kricket, bogar, sverö, kasthringir,
svifflugur, sandsett, kastspjöld, flug-
drekar. Grínvörur 30 teg., s.s. síga-
rettusprengjur, blek, vatnskveikjarar,
rafmagnspennar, hnerriduft. Brúöu-
vagnar og kerrur, gamalt verö. Barbie
og Sindy vörur, Playmobil leikföng,
Lego kubbar, húlahopp hringir, gröfur
til aö sitja á, stórir vörubílar, hjól-
börur, sparkbílar, 8 teg. Korktöflur, 6
stæröir. Póstsendum. Kreditkorta-
þjónusta. Leikfangahúsiö, Skólavöröu-
stíg 10,sími 14806.
Takiðeftir!
Vinsælu blómafræflarnir Honey Bee
Pollens, hin fullkomna fæöa. Sölustað-
ur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaöi ef óskaö er. Siguröur Ölafs-
son.
Herra terylene buxur
á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr.
450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan
Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu-
hlíð, sími 14616.
íbúðareigendur, lesið þetta:
Hjá okkur fáiö þiö vandaöa sólbekki í
alla glugga og uppsetningu á þeim.
Einnig setjum viö nýtt harðplast á eld-
húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mik-
iö úrval af viðarharðplasti, marmara-
haröplasti og einlitu. Hringið og viö
komum til ykkar meö prufur. Tökum
mál, gerum tilboö. Fast verö. Greiöslu-
skilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma
13073 eöa 83757 á daginn, kvöldin og um
helgar. Geymið auglýsinguna. Plast-
límingar, sími 13073 eöa 83757.
Óskast keypt
Miðlungsstór
eldhúsinnrétting óskast keypt. Uppl. í
síma 36618.
Óska eftir að kaupa
affelgunarvél og fl. til dekkjaviðgerö-
ar. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12. H-474.
10—12” sjónvarp.
Oska eftir að kaupa 10—12” litsjónvarp
eða monitor; á sama staö er til sölu VW
1200, fæst ódýrt, einnig til sölu hægra
afturbretti á VW. Uppl. í síma 78212.
Óska eftir að kaupa
garösláttuvél, má vera biluö. Uppl. í
síma 45735.
Stillans úráli
eöa stáli óskast keyptur. Uppl. í síma
51715.
Góður hita vatnskútur
óskast keyptur, 100—150 lítra. Uppl. í
síma 97-4151.
Verzlun
JASMÍN auglýsir.
Vorum að taka upp stóra sendingu af
pilsum, kjólum, blússum og mussum
úr indverskri bómull. Nýtt úrval af
klútum og sjölum. Einnig sloppar,
skyrtur og mussur í stórum númerum.
Höfum gott úrval af thaisilki og ind-'
versku silki, ennfremur úrval austur-
lenskra list- og skrautmuna. Muniö
reykelsisúrval okkar. Opiö frá kl. 13—
18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í
póstkröfu. Verslunin Jasmin hf.,
Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og
Grettisgötu) sími 11625.
Fyrir ungbörn
Silver Cross.
Oska eftir aö kaupa Silver Cross
barnavagn. Uppl. í síma 81647.
Vel með farinn barnavagn
til sölu, verö 2500 kr. Uppl. í síma
72267.
Kaup—sala.
Kaupum og seljum notaöa barna-
vagna, kerrur, barnastóla og fleira
ætlaö börnum. Opiö virka daga frá kl.
13—18 og laugardaga frá kl. 10—16.
Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Antik
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, skrifborö, bókahillur, borö,
stólar, ljósakrónur og lampar, mál-
verk, klukkur, postulín, kristall og silf-
urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi
6,sími 20290.
Husgögn
Til sölu
syrpuklæöaskápar fyrir hjónaherbergi
og þrjú barnaherbergi, verö 30 þús.
Uppl. í síma 16615 næstu daga.
Til sölu rúm,
breidd 1,20 og hillusamstæða úr furu í
barnaherbergi. Uppl. í síma 79546.
Notaðir svefnsófar
til sölu. Uppl. í síma 27474.
Stór, tvíbreiður
svefnsófi til sölu, verö kr. 2000. Uppl. í
síma 38244 eftir kl. 20.30.
Til sölu sófasett,
þriggja sæta sófi, tveir stólar og sófa-
borö. Einnig fataskápur. Sem nýtt.
Uppl. í síma 29181.
Heimilistæki
310 lítra Ignis frystikista
til sölu, verð 5000 kr. Uppl. í síma 41647
í dag og næstu daga.
Hljóðfæri
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæöu veröi. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.
Útvega eftirtalin píanó:
Carl Sauter, John Broadwood, Calisia,
Legnica, Clement, Daniel, Hellas,
Hsing hai. Píanóstillingar. Nú er rétti
tíminn til aö panta fyrir haustiö. Einn-
ig fyrirliggjandi blokkflautur. Isólfur
Pálmason. Sími 30257.
Til sölu Yamaha CS 30
synthesizer. Uppl. í síma 77346.
Til sölu pianó.
Uppl. í síma 52848.
Hljómtæki
JBL hátalarar til sölu,
6000 kr. pariö. Uppl. í síma 45378.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu svarta línan frá Pioneer,
kostar ný tæplega 50 þús. Selst á ca 40
þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 93-
2187.
Sjónvörp
Litsjónvarpstæki.
Nýlegt litsjónvarpstæki 27” til sýnis og
sölu hjá Sportmarkaðnum, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Tölvur
Atari sjónvarpsspil
til sölu ásamt 9 leikjum. Uppl. í síma
93-2994.
ísl. hugbúnaðarmarkaður —
hugbúnaður óskast.
Fyrirhugaö er að stofna hugbúnaöar-
verslun (umboðsverslun) meö pró-
grömm fyrir allar helstu tölvugeröir.
Þar geta hönnuöir komiö góöum, hag-
nýtum hugbúnaði á framfæri og kaup-
endur fengiö skýringar á notagildi
ásamt góöu yfirliti yfir hvaö í boöi er á
ísl. markaöi, helst áöur en þeir festa
kaup á vélabúnaöi. Tilvalin aukavinna
og tekjur fyrir góö prógrömm. Þeir
sem vilja samstarf í nútíö eöa framtíö
sendi tilboð til DV fyrir 10. júní merkt
„Trausturaðili 470”.
Atari sjónvarpsspil
ásamt 10 spólum, t.d. Pacman,
Kaboom tennis, Night driver og fleira
til sölu á mjög góöu verði. Uppl. í síma
78869.
Video
Myndsegulbandsspólur
til sölu, 70 spólur í VHS, 38 spólur í
Beta. Á sama staö er til sölu Sunbeam
72. Uppl. í síma 99-4628.
Video til sölu.
Til sölu Betamax videotæki, tækiö er af
geröinni Sanyo VTC 5300P og er enn í
ábyrgö. Uppl. í síma 12069.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaöur-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Video-augaö
Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út
úrval af VHS myndum á kr. 50, barna-
myndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS
myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni
ööru hverju. Eigum myndir meö
íslenskum texta. Seljum áteknar spól-
ur og hulstur á lágu verði. Athugið
breyttan opnunartíma: Mánudaga-
laugardaga kl. 10—12, 12—22, sunnu-
daga kl. 13—22.
Laugarásbió-myndbandaleiga:
Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd
meö íslenskum texta í VHS og Beta,
allt frumupptökur, einnig myndir án
texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC,
Universal, Paramount og MGM.
Einnig myndir frá EMI meö íslenskum
texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30—
21.30. Sími 38150, Laugarásbíó.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS-kerfi. Videoklúbbur Garöa-
bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opiö
mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug-
ardaga og sunnudaga 13—21.
Videoleigan Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Erum búin aö fá
nýjar myndir fyrir Beta. Einnig ný-
komnar myndir meö ísl. texta. Erum
meö nýtt, gott bamaefni með íslenskum
texta. Seljum einnig óáteknar spólur í
VHS og Beta. Opiö alla virka daga frá
kl. 13—22, laugardaga kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
Nýtt-Nýtt.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760:
mikiö úrval myndefnis fyrir VHS. Opiö
alla daga frá kl. 13—23. (Leigjum út
tæki).
Beta myndbandaleigan, simi 12333
Barónsstíg 3, viö hliöina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af
barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14-22.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir meö ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö
^mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokaðsunnudaga. Véla-og
tækjaleigan hf.,sími 82915.
Videosport sf. auglýsir.
Myndbanda- og tækjaleigan í
verslunarhúsnæöi Miðbæjar,
Háaleitisbraut 58—60, 2. hæö, sími
33460. Ath. opiö alla daga frá kl. 13—23.
Höfum til leigu spólur í VHS og 2000
kerfi með íslenskum texta. Höfum
einnig til sölu óáteknar spólur og
hulstur. Walt Disney fyrir VHS.
Söiuturninn Háteigsvegi 52,
gegnt Sjómannaskólanum auglýsir:
Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö
og án íslensks texta. Opiö virka daga
frá 9—23.30, sunnud. frá 10—23.30.
Ljósmyndun
Smellurammar — glerrammar.
Frá V. Þýskalandi eru fáanlegar yfir
30 mismunandi stæröir. 10x15 til 60x90
sm. Rammarnir okkar eru meö mjög
traustum og haldgóðum klemmum,
vandaðir aö frágangi. Amatör, ljós-
myndavörur, Laugavegi 82, s. 12630.
Filterar-Prismar-Close-up
Einkaumboö á Islandi fyrir TOKO filt-
era og linsur. Nýkomiö enn á gömlu
verði. Otal teg. af skrúfuöum filterum
s.s. skylight 1 a UV. Litaðir, Polar-
izer, Close-up 2+3+4+10+. Center
fokus, -split Field, -Cross screen og fl.
Ath. verö á Skylight 49 mm kr. 140,
Polarizer 49 mm kr. 197. Amatör, ljós-
myndavörur, Laugavegi 82, s. 12630.
Filman inn fyrir kl. 11,
myndirnar tilbúnar kl. 17. Kredid-
kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13,
sími 13508.
Dýrahald
Til sölu
hesthús og hlaða í Fjárborg, ca 12
hesta, veröhugmynd kr. 200 þús.
Greiöslur, samkomulag. Uppl. í síma
45247 á kvöldin.
Hestar til sölu.
Af sérstökum ástæöum eru nokkrir
ágætir reiöhestar til sölu. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—471
Tveir góðir hestar
til sölu. Sími 84305.
5 tonn af góðu
vélbundnu heyi óskast sem næst
Reykjavík. Uppl. í síma 21195.
Góð léttikerra
til sölu á kr. 13 þús. Uppl. í síma 93-
1827.
11 vikna kettlingar,
vel vandir og þrifnir, fást gefins. Uppl.
ísíma 50207.
Hreinræktaðir
labradorhvolpar til sölu, svört tík og
gulur hundur. Ættartafla fylgir. Uppl. í
síma 38861.
Til sölu 4ra vetra
meri undan Ofeigi 882 frá Flugumýri
og 7 vetra alhliöa hestur frá Gufunesi.
Uppl. í síma 14628 eftir kl. 18.
Údýrir spaðahnakkar
sérhannaðir fyrir íslenska hesta, úr
völdu leöri, Jofa öryggisreiðhjálmar,
reiöstígvél, stangamél, íslenskt lag,
skinnreiðbuxur, burstar og klórur í úr-
vali, beisli, ístaösólar og ístöö. Póst-
sendum. Kreditkortaþjónusta. Sport,
Laugavegi 13, sími 13508.
Tilsölu
fataskápur úr furu, stóll og sófaborð,
einnig hjónarúm meö bólstruöum göfl-
um, barnarúm og eldhúsborð með
tveim stólum og fjórum kollum. Uppl. í
síma 46819.
Ritsöfn-afborgunarskilmálar.
Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur
Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh.
Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl-
um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3
bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi,
William Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og
Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7
bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur,
sími 24748.
Lökk á sprautubrúsum,
grunnur á spray, ryðvarnarefni á
spray, lakkleysir á spray, boddí-fyllir
frá ISOPON, boddí-fyllir frá LOC-
TITE, . sandpappír—vatnspappír,
smergelskífur, skuröarskífur, ryk-
grímur, smergel-gleraugu, lakksíur—
slípimassi. Bílanaust hf., sími 82722.
Nýkomið úrval af bolum,
kjólum, buxum, mussum, blússum,
pilsum, allt tískulitir, barnafatnaöur,
snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl.
Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, sími
12286.