Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Side 40
40 DV. LAUGARDAGUR 4. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Garðþjónusta. Tökum að okkur alla almenna ^garðvinnu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög: Lóöaumsjón, garðslátt, girðingavinnu, hreinsun beða og kant- skurð. Utvegum einnig ýmis efni: hús- dyra- og tilbúinn áburð, túnþökur, groðurmold, garðvikur, hellur o.fl. Garöaþjónusta A og A sími 81959 og 71474. Gerum föst tilboð í efni og vinnu ef óskað er. Greiðslukjör. Heyrðu!,!!!! Tökum að okkur alla standsetningu lóöa, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboð og vinnum verkin strax, vanir menn, vönduð vinna. Sími 14468,27811 og 38215. BJ verktakar. Túnþökur. Pantið túnþökur timanlega fyrir sumarið, greiðslukjör. Uppl. og pantanir í símum 77045 og 99-1388. Geymið auglýsinguna. Moldarsalan. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrö. Uppl. í síma 42001 og 44446. Verið örugg, verslið við fagmenn. Lóðastandsetningar, nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegghleðslur, gras- fletir. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaði í 6 mánuði. Garðverk, sími 10889. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi lOm Kóp., sími 77045 — 72686 og um helgar í síma 99-4388. Lóðaumsjón, garðasláttur, lóðabreytingar, stand- setningar og lagfæringar, garðaúðun, giröingarvinna, húsdýra- og tilbúinn áburöur, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar, sláttuvéla- viðgerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og vinnu ef óskaö er, greiöslukjör. Urvals gróðurmold til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma 1 77126. Túnþökur. Til sölu góðar, vélskornar túnþökur, skjót afgreiðsla. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og 45868 og 17216 á kvöldin. Garðáhöld í úrvali. Yfir 100 gerðir Gardena garðáhalda, Stiga mótorsláttuvélar, Husqvarna handsláttuvélar, plast- og gúmmí- slöngur, rafmagnsklippur og raf- magnssláttuvélar. Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16, sími 35200. Áburðarmold. Við bjóöum mold blandaöa áburöi, malaða og heimkeyrða. Garðprýði, sími 71386 og 81553. Ódýrar trjáplöntur, 3ja ára sólberjarunnar og 2ja ára al- askavíðir, til sölu. Uppl. í síma 11268. Túnþökur — gróðurmold til sölu, góö greiðslukjör. Símar 37089 og 73279. Áburöarmold, úrvals gróöurmold, mulin og blönduð áburöi, til sölu. Uppl. í síma 54581. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Símar 20856 og 66086. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrir- liggjandi. Sími 66086. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, einnig sláttur meö orfi og ljá. Uppl. í síma 77045 og 99- 4388. Geymiö auglýsinguna. Húsdýraáburði ekiö heim og dreift ef þess er óskaö. Áhersla lögö á snyrtilega umgengni. Til leigu er traktor, grafa og traktors- vagnar, einnig gróöurmold. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20 sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.a m.állist- ar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18 nema laugardaga kl. 19—12. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnaskála Eimskips). Einkamál 42 year old American male, non-smoker, professionally secure, seeks good hearted woman interested in making a home and family. Believer in sexual equality. Please write, with picture, to: David Buckner, RR 3 Box 448, Wolcottville, Indiana, 46795, USA. Fataviðgerðir Fatabreytinga-& viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Þjónusta Black & Decker sláttuvéiar. Nú er rétti tíminn til aö taka fram sláttuvélina og undirbúa fyrir sláttinn á blettinum. Viö yfirförum þær fyrir ykkur gegn föstu sanngjörnu gjaldi og endurnýjum þá hluti sem slitnir eru. G. Þorsteinsson og Jónsson hf., Ármúla 1, sími 85533. Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviðgerðir. Tökum að okkur hvers konar viögeröir og viöhald húseigna og sumarbústaða. Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Tilboö eða tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 e. kl. 19 á kvöldin og um helgar. Húsprýði auglýsir: Málum þök og glugga, járnklæðum þök, múrviðgerðir, sprunguþéttingar, svalaþéttingar, viðgerðir á grind- verkum, steypum þakrennur og berum í þær. 20 ára reynsla. Uppl. í síma 42449 •eftirkl. 19. Tökum að okkur allar múrviðgeröir, vanir menn. Sími 37573 milli kl. 19 og 20. Kristinn og Geir. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allt viöhald á húseign- um, s.s. þakrennuviðgerðir, gluggavið- gerðir og breytingar, skiptum um og ryðbætum járn, fúabætum þök og veggi, sprunguviðgeröir, girðum og steypum plön, múrviðgerðir, tíma- vinna eða tilboð, Sími 81031. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgeröir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aöeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftirkl. 19. Tökum að okkur timburhreinsun og mótarif. Uppl. í síma 51767, Arnór. Húsaviðgerðaþjónustan. Tökum að okkur sprunguviðgeröir með viðurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verðtilboö, fljót og góð þjónusta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Railagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýlagnir, viðhald og breytingar á raflögninni. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk-' taki, vanir menn, Róbert Jack hf., sími 75886. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allar viðgerðir á hús- eignum, s.s. múrverk, tréklæðningar, járnklæöingar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, háþrýstiþvott. Hringiðísíma 23611. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar— strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tilkynningar Frá og með 1. júní verður verslunin opin í hádeginu. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2, sími 19141. Barnagæzla Óska eftir 11—12 ára stelpu til aö gæta 3ja ára barns. Uppl. í síma 99-8376. 12—14 ára stúlka óskast til pössunar á 5 mán. barni 1—2 tíma í senn, helst búsett nálægt Glæsibæ. Uppl. í síma 37505. Dagmamma í vesturbænum getur bætt við sig börnum. Uppl. í síma 24196. Dagmamma óskast fyrir 3ja ára stúlku allan daginn. Uppl. í síma 26098. Óska eftir 12—14 ára stúlku til að gæta 2 ára drengs, 3 kvöld í viku. Uppl. i síma 31884 eftirkl. 20. Óska eftir 13—14 ára gamalli telpu til að gæta 7 ára drengs 5—6 tíma á dag. Bý í Selja- hverfi. Uppl. í síma 14169. Sveit 12—13 ára stelpa óskast í sveit strax, þarf aö vera vön að passa börn. Uppl. í síma 95-1575. 15 og 12 ára strákar Oska eftir sveitaplássum, sá yngri getur komiö strax, sá eldri 16. júní, báðir vanir sveitastörfum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—472. Ökukennsla Ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreiö, Mercedes Benz árg. ’83 með vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Audi ’82, nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aöeins tekna tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716, 25796 og 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aöeins fvrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Kenni á Mazda 929 árg. ’82 R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax, tímafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef óskaö er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 34749. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tima. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast það aö nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiöiö aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er, útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, sími 19896,40555 og 83967. Kenni á Mazda 929 Limited árgerð ’83, vökvastýri og fleiri þægindi. Ökuskóli ef óskað er. Guðjón Jónsson sími 73168. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott- orö. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn., Gylfi K. Sigurösson öku- kennari, sími 73232. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferö bíla og allt sem þarf fyrir ökupróf, endurhæfing fyrir þá sem ekki hafa ekið í lengri tíma eða eru óvanir borgarakstri. Kenni á Galant ’81. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Volvo 2401983 með vökvastýri, bíll af fullri stærö sem gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og er léttur i stjórn. Oll útvegun ökurétt- inda, æfingartímar fyrir þá sem þarfnast meira sjálfstrausts. Okuskóli og útvegun prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum nemandans. Kenni allan daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Kristján Sigurösson, 24158 Mazda 929. Alfreð Kristinsson, 84621 Peugeot 5051982. GylfiGuöjónsson, 66442 Daihatsu Charade 1982. Geir P. Þormar 19896,40555,83967 Toyota Crown. Gísli Arnkelsson, Lancer. 13131 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Geir P. Þormar 19896,40555,83967 Toyota Crown. Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 2801982. 40728 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Jóel Jacobsson, 30841,14449 Taunus 1983. Geir P. Þormar, 19896,40555,83967 Toyota Crown. Arnaldur Arnason, Mazda 6261982. 43687 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704- Honda 1981. -37769 Guðmundur G. Pétursson, 73760- Mazda 929 Hardtop 1982. -83825 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 •Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506 Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1982. 51868 Sumarliöi Guðbjörnsson, Mazda 626. 53517 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 929. 40594 Þorlákur Guðgeirsson, 35180—32868 Lancer 833. Verzlun "FYLLINGAREFNI Hofum fyrirhggjandi grús á hagstœdu verði. Gott efni. lilil rýmun. frosttrítt og þjappast vel Ennlremur hólurn vid fyrirliggjandi sand og mol af ýmsum gróíleika. m&wmwwm i 'r.l.-S.É' S.V.VAUIÚU'DA l.'l . slMI si»j:i' Viðtækjaþjónusta Er sjónvarpiö bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video. DAG,KVÖLD OG HELGARSÍMI, 21940. SKJARINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Sjónvörp: viðgerðir, stillingar, lánum sjónvarp ef með þarf. Loftnet: nýiagnir, viðgerðir, kapalkerfi, hönnun, uppsetning, viðhald. Video: viðgerðir, stillingar. Ars ábyrgð á allri þjónustu. Fagmenn með 10 ára reynslu. Dag-, kvöld- og helgarsími 24474-40937.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.