Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1983, Qupperneq 42
42
DV. LAUGARDAGUR 4. JUNt 1983.
Sími 27022 Þvarholti 11
Smáauglýsingar
TU sölu Ford Custom pickup
árg. 75 meö drifi á öllum hjólum, 6
cyl., beinskiptur. Dísilvél getur fylgt.
Uppl. í síma 74445 og á Bílasölunni
Skeifunni, sími 84848.
Til sölu GMC Rally wagon
árg. 77, ekinn 89 þús. km, 8 cyl.,
sjálfskiptur, vökvastýri, alklæddur,
fínt útlit. Verö kr. 180 þús. Ath. skipti
(ódýrari). Uppl. í síma 99-4454 eöa 99-
4305.
Bílar til sölu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Skólagerði 30, þingl. eign Árna Guðmundssonar o.fl., fer fram
að kröfu Björns Öl. Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjáifri miðvikudag-
inn 8. júní 1983 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta sem auglýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1982 á eigninni Kjarrhólma 26 — hluta — þingl. eign Arn-
ar Ingólfssonar, fer fram að kröfu Utvegsbanka íslands, bæjarsjóös
Kópavogs, Veðdeildar Landsbanka íslands. Landsbanka íslands og
Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 8. júní
1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 95., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á
eigninni Álfhólsvegi 149 — hluta — þingl. eign Guðrúnar Halldórsdótt-
ur, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs
Kópavogs og Steingríms Eirikssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 8. júní 1983 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
SUMARHÚS
FÉLAGASAMTÖK - EINSTAKLINGAR.
Getum afgreitt sumarbústaði fyrir sumarið.
Öll vinna unnin af fagmönnum.
ÁRHÚSHF.
Sími: 72310.
Matreiðslumaður
óskast
nú þegar til sumarafleysinga, möguleiki á framtíðarráöningu.
Upplýsingar gefur Bragi Ingason bryti milli kl. 14 og 16 á
mánudag.
ST. JÓSEFSSPÍTALI
LANDAKOTI, SÍMI 19600.
Sendibill,
HINO árg. 78, til sölu, fallegur og
góöur bíll, nýtt lakk. Leyfi gæti fylgt,
hugsanleg skipti á Hiace. Uppl. í síma
15302.
Þessi gullfallegi bíll
er til sölu. Mitsubishi Tredia 1600 GLS
árg. ’83, ekinn 8700 km, framhjóla-
drifinn, rafmagnsrúöur + speglar +
læsingar, vökva- + veltistýri, litaöar
rúöur. Uppl. í sima 75921.
Þessi bifreið er til sölu!
Bifreiðin er árg. 78 og búin 305 cub.
vél, tvöfalt pústkerfi, quadra track,
white spoke felgur, veltistýri, cruise
control, rafmagnsfærsla á rúöum og
læsingum. Uppl. gefnar í síma 66382.
árg. ’67 ásamt 4ra manna pallhúsi.
Skipti koma til greina. Uppl. í sima 96-
41835 á kvöldin.
Sumarbústaðir
SKEMMTILEG
SUMARHÚSj
■ Eitt mun H
örugglega ■
henta yður I
Skemmtileg sumarbús.
Eitt mun örugglega henta yður. Tré-
smiöja Magnúsar og Tryggva sf. Mela-
braut 24, Hafnarfiröi, sími 52816, nnr.
8936-6992. * -
LANDSHAPPDRÆTTI
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
26
GLÆSILEGIR
FERÐA VINNINGAR
að verðmæti 630þús.
Dregið verður 11. júni nk.
Afgreiðsla happdrættisins erí Valhöll, Háaleitisbraut 1.
SÍMI82900
Opið í dag, laugardag, kl. 10—18,
á morgun, sunnudag, k/. 13—18.
'sr?
Landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
Torfærukeppni
veröur haldin í nágrenni Hellu í
Rangárvallasýslu laugardaginn 11.
júní nk. kl. 14.00. Skráning keppinauta
og upplýsingar í síma 99—5100 á vinnu-
tíma. 99—5954 utan vinnutíma, fram aö
föstudeginum 10. júní nk. FBS Hellu.
Til sölu ca 2,7 tonna
aflabátur, vél Sabb 2 cc. Nánari uppl. í
síma 81877 milli kl. 9 og 4.
2,5 tonna trilla til sölu,
mjög vandaöur bátur meö 23 hestafla
Volvo Perkings dísilvél, skrokkur frá
Bátalóni. Uppl. í síma 95-5884.
Verzlun
! loiifíin®
4—5 manna tjöld með himni
á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5
manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna,
kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr.
12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400.
18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6
manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr.
205, tjaldborð kr. 450, stoppaðir legu-
bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280.
Tjaldbúöif Geithálsi v/Suðurlandsveg,
sími 44392.
Luxor Time Quartz
tölvuúr á mjög góðu verði, t.d.
margþætt tölvuúr eins og á myndinni á
aðeins kr. 685. Stúlku-/dömuúr, hvít,
rauö, svört, blá eöa brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
^kemmuvegi 22, sími 91-79990.
Timaritið Húsfreyjan
2. tbl er komið út. Efni m.a. Örnefni í
Breiðholti, Anna María Þórisdóttir.
Dagbók konu, Dóra Hafsteinsdóttir hjá
sjónvarpinu aö fara í sumarfrí. Aö
vökva pottablóm mátulega. Heklaðar
sumartöskur og pokar. C- mikilvægt
vítamín. Grænmetisuppskriftir. Grein
um Búlgaríu. Áskriftarsíminn er
17044 mánudaga og fimmtudaga milli
kl. 1 og 5 en aðra daga í síma 12335
milli kl. 1 og 5. Ath. nýir áskrifendur fá
2 blöð frá fyrra ári í kaupbæti.
Hverlisgötu - Sími 15102
Klæðum og gerum
við eldri húsgögn.
Sérverslun með tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla
aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11,
Mario Bros, Green House, Mickey &
Donald og mörg fleiri. Einnig erum við
meö mikiö úrval af stærri tölvuspilum,
t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg
fleiri á hagstæöu verði. Ávallt fyrir-
liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir
af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps-
spil, skáktölvur og Sinclair Zx81 tölv-
ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148.
Líkamsrækt
Bandvefsnudd
og strokur á liöamótin á vöövana aö
lögun þeirra. Nuddkerfi eftir Elisabeth
Dicke og dr. med. Hermann E.
Helmrich, staðfest af læknadeild
háskólans í Freiburg V-Þýskalandi.
Linar alls kyns eymsl og verki frá
hvirfli niður í tær. Uppl. í síma 42303
eftir hádegi. Magnús Guðmundsson.
Afslöppun og vellíðan.
Við bjóöum upp á þægilega vööva-
styrkingu og grenningu meö hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófið
einnig hinar áhrifaríku megrunar-
vörur frá Pebas. Baöstofan Breiöholti
(einnig gufa,- pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboö
fyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati
hf.,sími 91-79990.