Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 15
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNÍ1983.
15
Menning Menning
Edvard Munch — Inger á ströndinni (Sumarnótt), 1889.
kallar jafnframt á önnur verk í næsta
nágrenni.
Óþekktir
snillingar
Nú má vera aö almenningur í
Skandinavíu kannist viö flesta þá
listamenn sem á sýningunni eru. En
hræddur er ég um aö á Islandi séu þeir
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
margir álíka þekktir og í Bandaríkjun-
um. Full ástæða heföi verið aö færa Is-
lendingum sýninguna sérstaklega. Sá
sem hér heldur um penna verður að
viðurkenna, með talsverðum kinnroöa
þó, að meirihluti hennar var honum
sem nýtt land. Hammershöi þekkti ég
aðeins litillega og því urðu myndir
hans mér sem opinberun, sama má
segja um Svíann Richard Bergh, Norð-
manninn Christian Krogh, — og Eugen
Jansson frá Svíþjóð sem í „blámalerí”
sínu gæti hafa verið innblástur bæði
Mondrian og fútúristum.
Náttúrumystikerinn Halfdan Ege-
dius, dáinn komungur, ersterkur lista-
maður, en mér áður ókunnur, — og
ekki datt mér í hug að dýramálarinn
Bruno Liljefors ætti til svo mikið seið-
magn sem fram kemur í myndum hans
hér.
Spurningar
og svör
Og ekki má gleyma Munch semekki
virðist lengur eiga einkarétt á þung-
lyndi, einsemd, niðurbældri erótík og
þönkum um dauöann, heldur er hann i
góöum félagsskap eins og dr. Kirk
Varnedoe ætlaðist til.
Eins og allar góðar sýningar örva
„Norðurljós” áhorfandann til heila-
brota. Eru þau einkenni sem Varnedoe
leggur höfuðáherslu á alveg sérstök
fyrir Norðurlönd, eða væri hægt að
setja saman svipaða sýningu með
verkum aldamótamálara frá Rúss-
landi, Póllandi og Tékkóslóvakíu?
Hrifust bandarískir gagnrýnendur af
þessari sýningu af réttum ástæðum?
Og er hér kominn týndi hlekkurinn í
evrópska myndlistarsögu. eins og dr.
V arnedoe hefur haldið fram?
I lok mánaöarins fer fram í Gauta-
borg málþing listfræðinga og safn-
stjóra frá Evrópu og Ameríka og þá er
ætlunin að kryfja slíkar og þvílíkar
spumingar til mergjar. Undirritaður
verður viðstaddur og getur vonandi
sagt frá niöurstöðum. AI/Lundi.
30.000 kr. afslátt
af fyrstu sendingunni á Skoda ’83
Hefur bú efni á að bíöa?
165.000 kr. Skoda
er þessa dagana
fáanlegur fyrir aöeins
135.000kr.I
meöanfyrsta ændingin endist
Skoda105 kr. 134.700
Skoda120L kr. 147.900
Skoda120LS kr. 163.400
Skoda 120GLS kr. 177.400
Skoda Rapid kr. 196.800
Verð miðað við tollgengi júnímánaðar.
JÖFUR HR
Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Slmi 42600
SUMARTILBOÐ Á MYNDAVÉLUM FRÁ
Verð með sumarafslœtti:
Kostaboð á Disknum,
Kodamatic- og EK-línunni.
KODAK DISKUR 4000 ........ 1.300 kr.
KODAK DISKUR 6000.......... 1.880 kr.
KODAK DISKUR 8000 ......... 2.900 kr.
Skyndimyndavólar:
EK I60....................... 510 kr.
EK 160 EF ................... 935 kr.
EK 260 EF ................. 1.110 kr
KODAMATIC 950............. 1.250 kr.
KODAMATIC 980 L ........... 2.520 kr.
Við íögnum einum mynd-
rœnasta tíma ársins með eftir
minnilegu sumartilboði:
Fram til 15. júlí veitum við
30-60% aíslátt aí eítirtöldum
KODAK myndavélum.
HfiNS PETERSEN HF
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
AUK Auglýsingastofa Kristínar 91.31