Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Page 35
DV. MANUDAGUR20. JUNÍ1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflar óskast | Öska eftir að kaupa vél í Mözdu 818 eöa bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 23094 eöa 92-6654. Austin Allegro. Oska eftir aö kaupa 1300 vél úr Allegro. Til sölu á sama staö vél úr Fíat 127. Uppl. í síma 20664. Ödýr bíll. Oska eftir ódýrum bíl, helst Trabant, ekki eldri en árg. ’79, en aðrir bílar koma til greina. Uppl. í síma 33027 eftir kl. 18. Cortina ’71—’74 óskast, má vera meö ónýta vél, boddí verður aö vera gott. Verðhugmynd 8— 12 þús. Uppl. í sima 14257. Óska eftir að kaupa Bronco, einnig kemur til greina Volvo eða dísil-fólksbíll. Uppl. í síma 95^526 á kvöldin. Toyota Coroila eða Mazda 818. Oska eftir aö kaupa Toyota Corolla eða Mözdu 818 árg. ’73—'75, einnig óskast frystikista, 250—300 lítra. Uppl. í síma 50991. Simca. Vil kaupa Simcu 1300 eöa 1500 árg. ’78 eöa ’79, aöeins vel meö farinn og lítiö ekinn bíll kemur til greina. Staö- greiösla. Uppl. í síma 23800 frá kl. 14— 18 og 73592 frákl. 20-23. Óska eftir að kaupa góðan, sparneytinn bíl á veröbilinu 40—50 þúsund. Uppl. í síma 21256. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúö í Kópavogi, leigist til eins árs. Laus strax. Reglusemi og góö umgengni skilyröi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 81718 eftir kl. 19. Til leigu 4—5 herb. eldra einbýlishús, leigutími 2 ár. Tilboö sendist augld. DV merkt „Einbýlishús 776” fyrir 23. þ.m. Tveggja herbergja íbúö við Hverfisgötu til leigu í 4—6 mánuöi, laus í júlí. Fyrirframgreiösla og reglu- semi áskilin. Tilboö sendist til DV fyrir 25. júní merkt „758”. Til leigu rúmgóö tveggja herbergja íbúö í Laugarneshverfi, leigist í 6 mán. Til- boö sendist DV fyrir 23. júní merkt „345”. Einbýlishús á Húsavík til leigu í skiptum fyrir 4 herb. íbúö minnst á Stór-Reykjavíkursvæöinu frá 1. sept. Uppl. í síma 75413. Til leigu 3ja herb. íbúð á góöum staö í Kópavogi, laus strax. Leigist til 1. nóv. ’83. Uppl. í síma 44870 eftir kl. 20. Góð f jögurra herb. íbúð í gamla austurbænum til leigu strax. Umsóknir sendist DV fyrir þriöjudags- kvöld merkt „íbúö 111”. 2ja herb. ca 80 ferm endaraðhús í Mosfellssveit, góö lóö, laus 1. júlí. Sími 66812 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð til leigu. Til leigu í eitt ár 3ja herb. íbúö í Kópa- vogi. Tilboð sendist augld. DV sem fyrst merkt „Kópavogur 313”, einnig upplýsingar í síma 46070. Til leigu tveggja herb. til 1. júlí ’84. Ibúðin leigist meö ísskáp og gluggatjöldum. Tilboö merkt „Hlíö- ar” sendist DV fyrir fimmtudag. Verslunar-, iðnaðar- eöa skrifstofuhúsnæöi, ca 25 ferm hús- næöi, á jaröhæö nálægt miðbænum. Tilboð sendist fyrir 23. þ.m. merkt „Góöur staöur”. 1—2 herbergi og eldhús til leigu í Hlíöunum fyrir einstakling. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 22. júní nk. merkt „Hlíðar 768”. Húsaviðgerðir | Húsaþéttingar. Þéttum þök, múrveggi, stein, sprung- ur, þakrennur, glugga og fleira. Örugg þjónusta. Sanngjarnt verö. Uppl. á daginn í síma 12460 og 12488, kvöldsím- ar 74743 og 12460. Guðmundur Davíös- son. Þak- og utanhússklæðningar. Klæöum steyptar þakrennur, einnig gluggasmíöi og ýmiss konar viöhald. Uppl. í síma 13847. Semtak hf. auglýsir. Komum á staöinn og skoöum, metum skemmdir á húsum og öörum mann- virkjum. Einnig semjum við verklýs- ingu og gerum kostnaðaráætlanir. Þekking, ráögjöf, viögeröir. Semtak hf., sími 28974 og 44770. | Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, æskileg stærö 150 ferm. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—532 Óskurn að taka á leigu snyrtilegt iönaöarhúsnæöi 100—150 ferm, fyrir matvælafram- leiöslu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 31555 milli kl. 10 og 18 eöa 36002 á kvöldin. | Húsnæði óskast SOS (hjálp). Ungt par utan af landi sárvantar húsnæöi næsta vetur. Uppl. í síma 99- 6836 eftir kl. 20 á kvöldin. Einhleyp kona, komin yfir miöjan aldur, óskar eftir lítilli íbúö til leigu eöa herbergi með salernis- og eldunaraöstööu, er reglu- söm og snyrtileg. Uppl. í síma 46526. Njarðvík/Keflavík. 3ja-4ra herb. íbúö óskast í Njarövík eöa Keflavík sem fyrst. Uppl. í síma 92-3759. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. V 7 Ung reglusöm kona meö tvö börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Er í fastri atvinnu. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er, en einnig kæmi til greina einhver heimilisaöstoö. Uppl. í síma 29748 eftir kl. 18. Reglusaman mann vantar litla íbúö sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—721 Ungt par frá Siglufiröi óskar eftir 1—2 herb. íbúö, fyrirframgreiösla möguleg, reglusemi og skilvísi heitiö. Uppl. í síma 30624 eftir kl. 16. Fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 16242 eftir kl.17. Leiguíbúð óskast, rúmgóö 3ja herb. eöa stærri, í Reykjavík eöa grennd í eitt til 3 ár. Má þarfnast lagfæringar, þyrfti að vera laus sem fyrst. Reglusemi heitiö. Sími 82274. Óskum cftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 39312. Selfoss, nágrenni. Vantar meiraprófsmann sero fvrst til aö aka Volvo ’74, einnig til fleiri starfa. Steypuiöjan, sími 99-1399. Atvinna í boði Afgreiðslumaður. Afgreiöslumaöur óskast í Júnóbar um kvöld og helgar, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 20150. Stúlku vantar á kassa. Hjólbarðaverkstæðiö Baröinn hf., Skútuvogi 2, sími 82344 og 30501. Óska eftir tilboði í flutning á sumarbústaö, bústaöurinn er 30 fermetrar, 4 1/2 metri á hæð og 5—6 tonn á þyngd. Þeir sem annast slíkan flutning vinsamlega hafi sam- band viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—841 Atvinna óskast Vantar verkefni í fjórar til fimm vikur í sumar, vanur þýöingum, prófarkalestri, ritstjórn og skrifstofustörfum. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 42231 eftir kl. 18. Stúlka óskar eftir atvinnu, flest allt kemur til greina, getur byrjaö strax. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—575 Húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 25164. — UNIFERÐIN - ÞÚ OG ÉG PLOSTUM^. PLAKÖT V BREIDD AÐ63 CM. -LENGDOTAKMÖRKUÐ □Í LÆKJARGÖTU 2, NÝJA-BlÖHOSINU « 22680 SÖLUBÖRN ÓSKAST VÍÐS VEGAR UM BORGINA. Blöðin send heim ef óskað er. Hafið samband við afgreiðsluna Þverholti 11, sími 27022. a IIKtiV SMÁAUGLÝSINGADEILD sem sinnir smáauglýsingum, myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum er í ÞVERHOLT111 Smáauglýsingaþjónustan er opin frá kl. 12 - 22 virka daga og laugar Tekið er á móti venjulegum smáauglýsingum þar og i sima 27022: daga kl. 9— 14. Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáduoiýsingum o<j þjom- ituauglýsingum virka daga kl. 9— 17. Ef smáauglýsing á að birtast i helgarbladi þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. W SMAAUGLYSINGADEILD Þverholti 11, simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.