Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl 1983 Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðskistofan KSapparstíg Tímapantanir 13010 RYÐVORN sf. SMIÐSHOFÐA 1, S 30945 BÍLARYÐVÖRN UNDIRÞVOTTUR MÓTORÞVOTTUR i« « » »i VII\II\IUVÉLAEIGEI\IDUR Tökum að okkur slit- og viðgerðarsuður á tækj-| um ykkar þar sem þau eru staðsett hverju sinni. FRAMKVÆMDAMENN - VERKTAKAR Færanleg verkstæðisaðstaða okkar gerir okkur kleift aö framkvæma alls kyns járniðnaðar- verkefni nánast hvar sem er. j STÁL-ORKA SIJ»tJ-OUVHMÍi;it»AMWlJSTAN Simi: 78600 á daginn og 40880 á kvöldin. M « » »i Ótrúíega hagstæðir greiðsluskilmálar Allt niður í 20% útborgun og eftirstöðvar al/t að 6 mánuðum FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI • BLÖNDUNARTÆKI • BADHENGI • BAÐTEPPI • BADMOTTUR MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • HARÐVIÐUR • SPÓNN • SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI VIÐARÞILJUR •; PARKET ^ PÁNELL * EINANGRUN ÞAKRENNUR • ÞAKJÁRN SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL. 1 ID mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Lokað laugardaga. II m BYGGINGAVÖRURl Hrinabraut 120 — sími 20000 II Hringbraut 120 — sími 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). u íþróttir 1. DEILD íþróttir íþrótt Valur—KR 4—1 (3—1) Laugardalsvöllur. 676 áhorfendur. Ingi Björn Albertsson 2 (23. og 36. min.), Valur Valsson (40.) og Bergþór Magnússon (65.) skoruðu mörk Vals. Ottó Guðmunds- son (31.) skoraðimarkKR. Breiðablik—Vestmannaeyjar 1—0 (1-0) Kópavogsvöllur. 730 áhoriendur. Sigurður Grétarsson skoraði mark Breiðabllks eftir 90 sek. STAÐAN Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni í knattspyrnu: Vestmey. Breiðablik Akranes KR Valur ísafjörður Þór Þróttur Keflavík Víkingur 7 3 2 2 7 3 2 2 6 3 12 6 2 3 1 6 3 0 3 6 2 2 2 6 13 2 6 2 13 5 2 0 3 5 12 2 13-6 8 6— 4 8 7— 3 7 8— 9 7 10-12 6 7— 9 6 6- 7 5 8- 12 5 7— 8 4 5-7 4 Markhæstu menn: Hlynur Stefánsson, Vestmey. Ingi Björn Albertsson, Val Kári Þorleifsson, Vestmey. Ómar Jóhannsson, Vestmey. Guðjón Guðmundsson, Þór Ómar Torfason, Víking Sigurður Grétarsson, Breið. Næstu leikir: Víkingur og Þróttur leika á LaugardalsveUinum í kvöld. Á morgun verða tveir Ieikir. Þór— Valur og KR—ísaf jörður. -SOS FH-ingar auðveld bráð — þegar ákveðnir leikmenn KA unnu öruggan sigur 3:0 yf ir þeim á Akureyri Frá Guðmundi Svanssyni — frétta- manni DV á Akureyri: Varamaðurinn Ragnar Rögnvalds- son lék stórt hiutverk hjá KA þegar KA-liðið vann léttan sigur 3—0 yfir Hafnarfjarðarliðinu FH hér í 2. deildarkeppninni í knattspymu í gær. Ragnar kom inn á sem varamaður fyrir Steingrim Birgisson sem meidd- ist í upphafi seinni hálfleiksins og átti hann þátt í öllum þremur mörkum KA. Hinrik Þórhallsson skoraöi fyrsta mark KA á 59. mín. eftir að Ragnar haföi skallað knöttinn glæsilega til hans. KÁ bætti síðan öðru marki við á 80. min. Hinrik lék þá upp kantinn og sendi knöttinn fyrir mark FH þar sem Ragnar var á réttum stað. Hann skallaði knöttinn til Jóhanns Jakobs- sonar sem skoraði — 2—0. Á síðustu mín. leiksins gulltryggöu leikmenn Akureyrarliðsins sér sig- urinn þegar Ragnar átti þrumuskot aö marki FH. Hreggviður markvörður FH varði — hélt ekki knettinum sem skoppaði til Hinriks. Hinrik þakkaöi fyrir sig og skoraði örugglega — 3—0. Leikmenn KA liösins léku oft á tíöum mjög vel og þá sérstaklega í seinni hálfleiknum. FH-ingar voru þá oft á tíðum eins og áhorfendur. Aðeins einn leikmaður Hafnarfjaröarliðsins sýndi þokkaiegan leik — það var Olafur Danivalsson. Steingrímur Birgisson og Guðjón Guðjónsson voru bestu leikmenn KA- liðsins sem er skipað jöfnum leik- mönnum. -GSv./-SOS. Hinrik Þórhailsson. Óskabyrjun Víðismanna i Njarðvík þar sem þeir skoruðu sigurmarkið (1:0) eftir30 sekúndur Frá Magnúsi Gíslasyni — frétta- manni DV á Suðumes jum: — Víðismenn úr Garði fengu heldur betur óskabyrjun þegar þeir léku gegn Njarðvíkingum í 2. deildarkeppninni í knattspyrau i Njarðvík á laugardaginn. Knött- urinn lá í netinu hjá heimamönnum eftir aðeins 30 sekúndur. Ólafur Björasson sendi knöttinn þá til Vilbergs Halldórssonar, sem einlék í gegnum vöra Njarðvíkinga og þrumaði knettinum upp í mark- horaið hjá þeim. Strekkingsvindur setti svip sinn á leikinn. Víöismenn léku undan vindi í fyrri hálfleik og voru þeir hættulegri í sóknaraögerðum sínum og átti Vilberg t.d. skot í þverslá. Njarðvík- ingar gerðu örvæntingarfulla tilraun til að jafna metin og undir lokin munaöi ekki miklu að þeim tækist það. Guðmundur Valur Sigurðsson átti þá þrumuskot af 20 m færi, sem Gísli Heiðarsson, markvörður Víðis, varði glæsilega — sló knöttinn yfir slá. Rétt á eftir átti Haukur Jóhanns- son fast skot að marki Víðis en knötturinn hafnaði í slánni. Víðismenn léku mun yfirvegaðra en Njarðvíkingar og sýndu oft á tíðum góða knattspymu. Leikur Njarðvíkinga byggðist mest upp á langspyrnum fram til markaskor- arans Jóns Halldórssonar. -emm/-SOS íþróttir íþróttir íþróttif

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.