Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Síða 48
Prestastefnan hefstámorgun A morgun hefst prestastefnan 1983. Velflestir prestar landsins veröa þá viöstaddir á stefnunni. Prestastefnan hefst á því að prest- ar ganga hempuklæddir frá Alþingis* húsinu yfir í dómkirkjuna. Þar verður sungin messa. Stefnan sjálf veröur svo sett í Hátíöarsal Háskóla íslands klukkan 14 á morgun. Eftir setninguna hefjast umræöur. I ár er rætt um hinn lúterska arf í nútíma kirkju. -DS. LOKI Súr myndi jógúrt- Gunnar allur. Q - TÍMARIT FYRIR ALLA. ÁSKRIFTARSIMI ER 27022. Skagafjörður: Fullorðin kona lést íbilslysi Sjötíu og eins árs gömul kona úr Reykjavík beiö bana í hörðum árekstri á milli tveggja Toyotu-bíla, Crown og Tercels, viö bæinn Ytra- Kot í Norðurárdal í Skagafirði rétt fyrirklukkan tvöá laugardag. Konan var farþegi í aftursæti Tercel-bdsins og var hún að koma frá Akureyri ásamt þremur öörum. Aö sögn lögreglunnar á Sauðár- króki liggur ekki alveg ljóst fyrir hvaö olli árekstrinum. En biiarnir voru aö mætast og mun Crown bíllinn, sem var aö koma úr Reykja- vík, hafa lent í hlið Tercel-bilsins, þeim megin sem konan sat. Akstursskiiyrði voru góö, gott út- sýniogbeinnvegur. Ekki munu aðrir hafa meiðst aivarlega í árekstrinum. Báöir bíl- amir eru mikið skemmdir og er Tercel-bíllinntalinnónýtur. -JGH. íkveikja í Jakabóli: Liðlegaþrítugur maðurívarðhaldi Liölega þrítugur maöur var úr- skurðaður í gæsluvarðhald í gær, sunnudag vegna gruns um aö hafa kveikt í hinu svokallaöa Jakabóli, æfingaaðstöðu lyftingarmanna, um klukkan hálf sjö aöfaramótt 18. júní. Talsvert tjón varö á húsinú. Þetta er í annað skiptið sem kveikt er í húsinu á skömmum tíma og hefur í bæöi skiptin verið hellt olíu um húsakynnin og síðan kveikt í. I fyrra sinnið var kveikt í um hvíta- sunnuhelgina. Að sögn RannsóknarlÖgreglu rik- isins hefur maöurinn ekki komið áöurvið sögu lögreglunnar. Talsvert t jón varð á húsinu og log- aði upp úr þakinu, þegar slökkviliö- iö kom á vettvang. Greiðlegagekkað slökkva eldinn. Gæsluvarðhaldið er til 6. júlí. -JGH 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 MANODAGUR 20. JUNI 1983. Mjólkursamlag KEA: Verd á jógúrtumbúð- um i endurskoðun „Eg get ekki gefið þér upp verö á jógúrtumbúðum og liggja ýmsar ástæður fyrir því,” svaraði Þórarinn Sveinsson, mjólkurbússtjóri KEA á Akureyri, spurningublaðamanns um verö á j ógúrtumbúöum þeirra. Þó aö jógúrtlandamærin séu rofin er ekki öllum spurningum svarað i jógúrtmálinu. Deilt hefur verið um umbúöakostnaö svo og framleiöslu- kostnað á jógúrt, auk sölubannsins. WSAVÍKUR- JOGÚRTie kowhð AFTUR GJÖROU svo vel Sem kunnugt er af fréttum hefur landbúnaöarráöherra aflétt sölu- banni á jógúrt frá Húsavík til Reykjavíkur. En aörir endar í jógúrtmálinu eru lausir. I mjólkurbúi KEA á Akureyri eru framleiddar sjö jógúrttegundir. Einni tegund, jaröaberjajógúrt, er pakkaö í hálf s lítra plastbikara. „Verö á jógúrtumbúöum hjá okkur er í endurskoðun þessa dagana,” sagöi Þórarinn mjólkursamlags- stjóri. „Viö höfum skipt viö plast- verksmiðjuna Sigurplast undanfarin ár en samningar eru nú lausir og verö þvíóvíst.” „Hvaö viö greiddum fyrir umbúðir á síðasta ári? Ég get svarað því. Við greiddum 50 aura fyrir minni bikar- ana, 180 ml. og 85 aura fyrir hálfs lítra bikarana.” Og Þórarinn Sveinsson bætti við: „Viö fengum tilboð frá Reykjalundi snemma í febrúar en þeir framleiöa plastbikara. Þaö tilboö var aðeins til umræðu þá en hefur ekki orðið fram- hald á. Þeir buðu hálfs lítra plast- bikara á 1,03 krónu og lokið á bikar- anná 42aura.” Kvað Þórarinn að áhersla yrði lögð á þaö í framtíöinni aö pakka jógúrt i hálfs h'tra fernur og jafnvel í eins lítra fernur líka. Litlu plastbikaram- ir yrðu samt áfram á markaönum. -ÞG. Sú húsvíska rann út „Ódýra Húsavikur-jógúrtin komin aftur. Gjörðu avo vet", atóð stórum stöfum við mjólkurkælinn i Hagkaupi i laugardaginn. Starfa- menn verslunarinnar kepptust við að raða jógúrtinni i hillurnar en við- skiptavinir bókstaflega rifu hana jafnóðum út úr höndum þeirra. Væntanlegum kaupendum var boðið að bragða á jógúrtinni og virtist lika hún vel. Verðið var þó það sem menn voru hrifnastir af, þvi hús- viska jógúrtin er rúmlega 3 krónum ódýrari en sú reykviska ihálfs lítra umbúðum. Það gerir 6 krónur á lítra. Þegar stórar fjölskyldur kaupa jógúrt munar um minna. A myndinni raðar Karl West upp glösum fyrir viðskiptavini Hagkaups, tH að bragða á húsvísku jógúrtinni. í innfelldu myndinni sést hins vegar skiltið sem sett var upp eftir að salan á henni hafði verið stöðvuð. DV-myndir Einar Ólason. -DS. Eldurírækjubáti ut af Vestfjörðum ímorgun Eldur kom upp í vélbátnum Gunn- jóni GK 506 um níuleytiö í morgun þar sem hann var aö rækjuveiðum norö- austur af Hombjargi. Mikill reykur er í bátnum, en engin slys hafa orðið á mönnum. Þegar þetta er skrifað, rétt fyrir klukkan hálfellef u, er hluti áhafnarinn- ar kominn í nærstödd skip sem sigldu strax að Gunnjóni þegar eldurinn kom upp. Þá er flugvél Landhelgisgæslunnar og varðskip að koma á staðinn. Mjög gott veður er á þessum slóöum. Gunnjón er um 250 tonna bátur. -JGH. Grimsvötn: „Gosn viroist tiggja niöri” „Gosið viröist liggja niöri, við höfum aila vega ekki oröið varir viö neitt,” sagöi Sveinn Sigurbjarnar- son, einn leiöangursmanna Jökla- rannsóknafélagsins við Grímsvötn, í samtaliviöDV. Félagar í Jöklarannsóknafélaginu eru staddir viö Grímsvötn og vinna m.a. að því að bora eftir gufu til að knýja ýmis mælitæki sem komiö hefur veriö fyrir á jöklinum. Jafnframt fylgjast þeir með gos- stöðvunum og framkvæma ýmsar athuganir. Þeir eru á 4 snjóbílum og 7 vélsleðum. „Viö höfum ekki getað fariö niður að vötnunum enn,” sagöi Sveinn. „Þaö er ekkert skyggni og sést því lítið. Annars hefur þetta gengiö þokkalega miöað við aðstæður og í augnablikinu erum við aö vinna að borunum.” ás. Fyrsta umferðar- óhappið á Borgar- fjarðarbrúnni varð um helgina Fyrsta umferðaróhappið á Borgar- f jaröarbrúnni varð á sjötta tímanum á laugardagsmorgun er bandarískur fólksbíll ók þar út af. Enginn slasaöist alvarlega. Bílhnn var að koma til Borgarness og var á brúaruppfyUingunni Borgar- nesmegin er ökumaðurinn missti vald á honum vegna hraöaaksturs. Þeyttist bíUinn í gegnum vamargrind úr tré og hafnaði á hvolfi í uppfyUingarkantin- um rétt ofan við fjöruna. Þrennt var í bílnum en enginn mun hafa meiðst alvarlega. Grunur leUcur á aðökumaöurhafiveriöölvaður. -JGH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.