Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR20. JUNl 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tvítug stúlka á 3ja ári í trésmíði óskar eftir vinnu fram að áramótum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—432 25 ára kona óskar eftir skrifstofustarfi, mjög góð vélrit- unarkunnátta og reynsla í almennum skrifstofustörfum fyrir hendi. Uppl. í síma 21707. 20ára stúlka óskar eftir ráöskonustarfi í sveit í sum- ar, er vön. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—735 Sveit Stúlka óskast til að passa drengi í sveit. Uppl. 95-1927. sima 14—15 ára stelpa óskast í sveit. Uppl. í síma 95-7104 milli kl. 20 og 22 þriðjudagskvöld. Er einhver 12—13 ára stelpa sem vill komast í sveit til að passa tvö börn í júlí og ágúst? Uppl. í síma 99- 6316. Einkamál Fráskilin kona óskar eftir kynnum við lífsglaða mið- aldra menn. Algjörum trúnaði heitið. Svar með nafni og símanúmeri sendist DV sem fyrst merkt „Tilbreyting 770”. 32 ára maöur, sem er búsettur úti á landi en kemur oft í bæinn, óskar eftir að kynnast konu, giftri eöa ógiftri, með tilbreyt- ingu í huga. Jafnvel kæmi sambúð til greina. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer inn á DV merkt „Sumar 571”. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iðnaöarhúsnæði og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452. Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkirmenn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur að sér hreingern- ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í einkahúsnæöi, fyrirtækjum og stofn- unum. Haldgóð þekking á meðferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Hreingerningar- og teppahreinsunar- félagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pönt- unum allan sólarhringinn síini 18245). Gólfteppahreinsun — hreingerningar Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Kennsla Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á tréskurðar- námskeiöi í júlímánuöi. Upplýsingar og innritun í símum 23911 og 21396. HannesFlosason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.