Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNÍ1983. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Modesty TÞaö skiptir ekki máli, Serel Þaö er gott aö henni er /iA ’borgið. f Þakka þér fyrir. Nei, við , skulum heldur fá okkur mat hjáj V Lisette í kvöld. /■ ... Og hér er milljónapokinn meö demöntunum. Br Eg ætlaöi r borga fyrir líf ' Haniyuh meö þessu. Eigum viöaöskipta fay FETEH O’DONMELL arawi n IEVIUE COLVII Leiöinlegt aö ‘ Haniyah skyldi vera erfiö!^/'^ Tangier. Tapað -fundið Kvenarmbandsúr tapaöist í gær á Þingvöllum, sennilega í þjónustumiö- stöö. Finnandi góöfúslega hringi í sima 44615. Fundist hefur frekar stálpaður grábröndóttur kettlingur í austurbæn- um. Uppl. í síma 21825. Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrir- liggjandi. Sími 66086. Hraunhellur. Tökum aö okkur hraunhellulögn og hleöslu, útvegum allt efni. Uppl. í síma 15438 og 43601 á kvöldin og um helgar. Skrúðgarðamiðstöðin, garöaþjónusta, efnissala, Skemmu- vegi lOm Kóp., sími 77045—72686 og um helgar í síma 99-4388. Lóðaumsjón, garðsláttur, lóöabreytingar, stand- setningar og lagfæringar, garðaúöun, girðingavinna, húsdýra- og tilbúinn áburöur, trjáklippingar, túnþökur, hellur, tré og runnar, sláttuvélavið- geröir, skerping, leiga. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er, greiöslukjör. Heyrðu Tökum að okkur alla standsetningu lóöa, jarðvegsskipti, hellulögn o.s.frv. Gerum föst tilboð og vinnum verkin strax, vanir menn, vönduö vinna. Sími 14468,27811 og 38215. BJ verktakar. Túnþökur. Góöar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar, legg þökurnar ef óskaö er, margra ára reynsla tryggir gæöi, skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala Guöjóns Bjarnasonar, sími 66385. Verið örugg, verslið viö fagmenn. Lóöastandsetningar, nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegghleöslur, gras- fletir. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu, lánum helminginn af kostnaði í 6 mánuöi. Garðverk, sími 10889. Sláttuvélaviðgerðir — sláttuvélaþjón- usta. Tökum aö okkur slátt og hiröingu fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Leigjum út vélar meö eöa án manns. Toppþjónusta. B.T.-þjónusta, Nýbýla- vegi 22 Kópav., simi 46980 og 72460. Garðsláttur. Tek að mér að slá garða, ódýr og góö þjónusta. Uppl. í síma 72222 (geymiö auglýsinguna). Túnþökur. Til sölu góöar vélskornar túnþökur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Sanngjarnt verð, greiöslukjör. Uppl. í síma 77045, 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Sláttur—vélorf. Tökum aö okkur slátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Er með stórar og smáar sláttuvélar. Einnig vélorf. Aö auki bjóöum viö hreinsun beöa, kantskurð, giröinga- vinnu og fleira. Utvegum einnig hús- dýra-, tilbúinn áburö, gróðurmold, sand, möl, hellur o.fl. Sanngjarnt verð. Garöaþjónusta A & A sími 81959 og71474. Kæfum mosann — loftræsting i grasið. Erum meö sand í beö og garöa til að eyöa mosa. Sandur þurrkar moldina og gerir hana frískari. Einnig fyrirliggjandi möl af ýmsum grófleika. Sand- og malarsala Björgunar hf., Sævarhöföa 13 Rvík, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóöum. Geti tilboð ef óskað er, sann- gjarnt verö. Einnig sláttur meö orfi og ljá. Ennfremur sláttuvélaleiga og viögeröir. Uppl. í síma 77045 og 99-4388. Geymið auglýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.