Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 20. JUNl 1983.
27
íþróttir
íþrótt
fþrótt
íþróttir
Eyjamenn vöknuðu
upp við vondan
draum í Kópavogi
— máttu hirða knöttinn úr netinu hjá sér eftir 90 sek. og síðan fékk
Þórður Hallgrímsson að sjá rauða spjaldið. Blikamir unnu 1:0
Eyjamenn vöknuðu upp við vondan draum, þegar þeir
léku gegn Blikunum í Kópavogi í gær. Eftir aðeins 90 mín.
mátti Aðalsteinn Jóhannsson, markvörður þeirra, hirða
knöttinn úr netinu hjá sér — eftir mikil varnarmistök
Eyjamanna. Þeir misstu knöttinn frá sér til Sigurðar
Grétarssonar, sem skoraði með skoti — með hægri fæti,
en Sigurður er ekki þekktur fyrir það að skora með hægri.
Mark þetta reyndist sigurmark
leiksins, sem fór fram í grenjandi rign-
ingu. Siguröur fékk tækifæri til að bæta
öðru marki við á 9. mín., er hann komst
einn inn fyrir vörn Eyjamanna.
Honum brást bogalistin og skaut fram-
hjá.
Það vantaði allan neista í leik Eyja-
liðsins og náðu leikmenn liösins aldrei
að ógna marki Breiðabliks verulega.
Blikamir björguðu þó skoti frá Tómasi
Kári Þorleifsson sést hér sækja að
marki Breiðabliks. Þeir Guðmund-
ur Ásgeirsson markvörður og Jón
Gunnar Bergs eru til varaar.
DV-mynd: Friðþjófur.
Pálssyni á marklinu og síðan varði
Guðmundur Ásgeirsson meistaralegt
Rauða og gula
spjaldið á lofti í
Sandgerði
Frá Magnúsi Gíslasyni — fréttamanni
DV á Suðumesjum:
— Það gekk á ýmsu í Sandgerði, þegar
heimamenn fengu Völsunga frá Húsa-
vík í heimsókn i 2. deildarkeppninni í
knattspymu. Heppnin var ekki með
heimamönnum, sem máttu enn þola
tap fyrir Völsungum á heima velli—nú
2. DEILD
Úrslit urðu þessi í 2. deildarkeppninni
umhelgina:
8-1
Frestað
3—0
0-0
0-2
Njarðvík - Víðir
Einherji - Fram
KA-FH
Fylkir - Sigluf jörður
Reynir S. - Völsungur
Völsungur 6
KA 6
Njarðvík 6
Fram 5
Víðir 5
Reynir S. 5
Siglufjörður 6
Einherji 3
Fylkir 6
FH 5
1 1
2 1
0 2
1 1
1 2
2 3
3 3
1 1 1
114
1 1 3
Markhæstu menn:
Hinrik Þórhallsson, KA
Jón Halldórsson, Njarðvík
Gunnar Gíslason, KA
Sigurður Guðnason, Reynir
7— 2 9
12—6 8
8- 3 8
6-3 7
2— 3 5
4—10 4
4—7 3
1—2 3
6—8 3
3— 7 3
4
4
3
3
-SOS
2:0. Mikil rigning var þegar leikurinn
fór fram.
Reynismenn mættu ákveðnir til leiks
og átti Jón Kr. Magnússon fyrsta
marktækifæri leiksins — skallaði
knöttinn rétt yfir mark Völsunga.
Reynir f&k síðan vítaspymu á 35. mín.
leiksins, þegar Sigurjón Sveinsson var
felldur inn í vítateig. Júlíus Jónsson
tók spymuna, en honum brást boga-
listin — skaut hátt yfir mark Völsunga.
Það er ekki á hverjum degi sem Júlíus
nýtir ekki vítaspymu og sagt var að
þetta hafi verið í fyrsta skipti sem
honum hafi mistekist að skora úr víta-
spymu á keppnisferli sínum, sem er
langur oglitríkur.
Það var eins og þetta hafi haft lam-
andi áhrif á leikmenn Reynis, en að
sama skapi tvíefldust leikmenn
Völsungs og þeim tókst að skora 1:0 á
55. mín. Húsvíkingar fengu þá hom-
spymu og knettinum var spyrnt vel
fyrir mark Reynis, þar sem Kristján
Kristjánsson var á auðum s jó og þrum-
aði hann knettinum í netið hjá heima-
mönnum.
Sigurjón fœr reisupassann
Á 73. mín var Sigurjóni Sveinssyni
hjá Reyni vikið af leikvelli, en áður
höfðu fjórir leikmenn fengið að sjá
gula spjaldiö — tveir úrhvom liði.
Tíu leikmenn Reynis réðu ekki viö
Völsunga og gulltryggðu þeir sér sigur-
inn á 87. mín. Þá skoraði Jónas Hall-
— þegarVölsungar
lögðu Reyni að
velli 2:0
grímsson 2:0 með þmmuskoti, eftir
hornspymu.
Helgi Helgason átti mjög góðan ieik
hjá Völsungi og einnig Bjöm Olgeirs-
son. Gunnar Straumland var öruggur í
markinu. Júlíus Jónsson og Þórður
Olafsson léku vel með Reyni og einnig
Jón Kr. Magnússon.
-emm/-SOS
. ... -«<5?
Sigurður Jónsson.
Sigurður skoraði
gegn Skotum
— en það dugði ekki. Evrópumeistararnir
unnu2:l á Akranesi
Frá Sigþóri Eirikssyni — fréttamanni
DV á Akranesi:
— Skotar unnu sanngjaman sigur
2:1 yfir íslendingum í Evrópukeppni
landsiiða í knattspyrau, skipað leik-
mönnum 14—16 ára. Það var grenjandí
rigning hér á Akranesi þegar leikur-
inn fór fram og setti blautur völhirinn
sinn svip á leikinn.
Skosku leikmennirair vora mun
meira með knöttinn, en íslensku
strákarnir börðust hetjulega og sýndu
oft ágæta knattspyrnu. Skotar skomðu
heppnismark á 30. mín. leiksins en
Sigurður Jónsson, besti leikmaður ís-
lenska liðsins jafnaði á 20. min. seinni
hálfleiksins, er hann skallaði knöttinn
laglega í netið eftir homspyrnu frá
Skúla Sverrissyni. Þegar 15 mín. vom
til leiksloka skomöu Skotarnir svo úr
vítaspyrnu 2:1 og sigur þeirra var í
höfn.
Islensku strákamir mega vel við
una, þeir stóðu sig vel gegn Evrópu-
meisturum Skota. Sigurður Jónsson
átti góðan leik og þá var Jónas Bjöms-
son frískur. Annars börðust aliir leik-
menn liðsins vel. -SE/-SOS
skot frá Omari Jóhannssyni, besta
leikmanni vallarins, með því að slá
knöttinn yfir þverslá.
Þórður rekinn
af leikvelli
Þegar 17 mín. vom til leiksloka var
Eyjamanninum Þórði Hailgrímssyni
vísað af leikvelli, af góðum dómara
leiksins, Friðgeiri Hallgrímssyni.
Sævar Geir Gunnlaugsson komst þá
einn inn fyrir vöm Ey jamanna. Þórður
kastaöi sér þá á hann og reif hann
niður á völiinn. Fyrir þetta grófa brot
fékk hann réttilega að sjá rauða
spjaldið.
Leikmenn Uðanna áttu erfitt með að
sýna góða knattspymu á hálum velUn-
um í Kópavogi. Jón Gunnar Bergs og
Benedikt Guðmundsson léku vel með
BUkunum og þá var Sigurður Grétars-
son sprækur og Guðmundur Ás-
geirsson ömggur í markinu. Aðal-
steinn Jóhannsson, markvöröur Eyja-
manna, var einnig góður. Þá er
ónefndur Omar Jóhannsson, mið-
vaUarspilari Eyjamanna, sem átti
stórgóðan leik og gerði marga faUega
hluti.
Einn leikmaður fékk að sjá gula
spjaldið, það var Olafur Björnsson hjá
BreiðabUk.
Liðin sem léku, voru þannig skipuð:
Breiðablik: Guðmundur, Ómar, Jón Gunnar,
Benedikt, Olaiur, Vignir, Sigurjón, Trausti
(Bjami Þór), Hákon (Sævar), Sigurður og
Jóhann Grétarsson.
Vesfmrv.: Aðalsteinn, Tómas, Snorri,
Þórður, Valþór, Viðar, Sveinn, Jóhann G.,
Ómar Hlynur og Kári (Bergur).
Maðurleiksins: Ómar Jóhannsson.
-SOS
Finnarn-!
m y
ira
launum
þegarþeirtaka
I
I
I
I
I
þáttíEvrópumótum, j
heimsmeistaramótum j
eða ólympíuleikum j
I
Á fundi olympíunefudanua
Norðuriöndunum sem haldinn var í
Reykjavík í lok síðústu viku kom
m.a. fram hjá fuiltrúum Finna að j
gerður hefur verið samningur við ■
finnska ríkið um að þeir iþrótta-1
menn, sem taka þátt í Evrópu- |
mótum, heimsmeistaramótum og .
ólympiuleikum, fá full iaun ef þeir |
eru þátttakendur en þó mest í 30 i
daga séu þeir starfsmenn ríkisins I
eðabæjar-ogsveitarfélaga. |
Fundurinn lagði til að þetta mál *
yrði tekið upp af háifu ólympíu-1
nefnda Norðurlandanna og íþrótta-
samböndum Noröurlandanna j|
hverju fyrir sig og hafðar yrðu við- ■
ræður um aö ná fram því sama á I
öllum Norðurlöndunum. Þá var |
það talið mikilvægt að taka upp ■
þetta mál í Norðurlandaráði sem |
eru samtök Norðurlanda fyrir *
stjómmáialega og menningarlega |
samvinnu á Norðuriöndunum til .
þess að ná fram sams konar tam-1
_ stöðu í ölium löndunum. a
kn mmm mmmi m mam —s mmm mua mm
íþróttir
(þróttir
Iþróttir
Iþróttir