Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 41
41 XQ Bridge Eftirfarandi spil er dæmi um þaö aö stundum getur maður átt of sterk spil. Án tígulkóngs mundu fáir tapa sex hjörtum á spil suöurs eftir að vestur spilar út spaöadrottningu. Líttu fyrst á spil norðurs-suðurs. Norður * 5 ÁDGIO 0 G10983 * ÁKG Vestur * DG9 V 6 0 D7642 * 10873 Au<tur * K1082 9832 0 5 * 9542 SUÐUK * Á7643 K754 0 ÁK * D6 Spaðadrottningin drepin meö ás. Hjartaás — og drottning tekin og legan kemur í ljós. Spilið ekki eins einfalt og í fyrstu sýndist. Hvað nú? Suöur tekur slag á tígulás og spilar síðan þrisvar laufi. Kastar sjálfur tígulás. Þá tígulgosi. Ef austur tromp- ar ekki kastar suðurspaða. Vesturmá eiga slaginn á tíguldrottningu. Spilar spaða. Trompað í blindum og tígli spil- að inn á tromp og hann sér um slagina sem eftir eru. Ef austur trompar hins vegar tígul- gosa trompar suður með kóng, spilar blindum inn á tromp og gefur vestri slag á tíguldrottningu. Eini slagur varnarinnar, því enn er tromp í blind- um. ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. H-Z2. En þetta er Jónatan. Uppáhalds gullfiskurinn minn. Þú getur ekki bara skolað litlum, köldum líkama hans niðurumklósettiö. Slökkvilið Lögregla Skák Á skákmóti í Hamborg 1954 kom þessi staða upp í skák Brinckmann, sem hafði hvítt og átti leik, og Raeder. BRINCKMANN /• 22. Rf6-f og svartur gafst upp. Ef 22. — — gxf6 23. Hg3+ Kh8 24. Dg4 eða ef 22. ---Rxf6 23. exf6 og hrókurinn er glat- aður því ef 23.-Hd7 24. Dg5 — g6 25. Dh6 og mátar. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 17,—23. júní, að báð- um dögum meðtöldum, er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10 12_. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Hva, kviknaði í eldhúsinu? Það hlaut að vera, lyktin var of góö til aö geta veriö af kvöldmatnum. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvefndarstööinni viö Barónsstig, alla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur iokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma J966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud.'kl. 18.30- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. , Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flékadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 Og 19.^—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - UUánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13- -16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 21. júní. Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.): Skapið verður gott í dag og þú nærð góðum árangri í starfi. Hikaðu ekki við að láta skoðun þina í ljós á vinnustað. Reyndu umfram allt að standa við gefin lof orð. Fiskamir (20.febr.—20.mars): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér. Alit virðist leika í lyndi og skapið verður með afbrigðum gott. Þér verður vel ágengt á fjármálasviðinu. Sjálfstraustið fer vaxandi. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Þetta verður góður dagur í einkalifi þínu. Þú treystir samband þitt við ást- vin þinn. Dagurinn verður mjög rómantiskur. Gættu vel að þér í fjármálunum og taktu ekki mikla áhættu að ástæðulausu. Nautið (21.apríl—21.mai): Þér verður falið ábyrgðar- mikið starf í dag og reynir nú mjög á hæfileika þína. Gættu vel að fjármálunum og taktu ekki stór peningalán til að standa straum af óþarfa. Sinntu f jölskyldunni. Tvíburarnir (22.maí—21.júní): Heppnin verður með þér í fjármálunum í dag. Þetta er góður dagur til að fjárfesta og þú ættir ekki að hika við að taka smááhættu. Finndu þér nýtt áhugamál sem dreifir huganum. Krabbinn (2Z.júni—23.júlí): Þú eygir nýja leið til lausnar þeim vandamálum sem á þig hafa herjað að undanförnu. Sinntu f jölskyldunni í dag sem þú hefur van- rækt upp á síðkastið. Hugaðu að heilsunni. Ljónið (24.júli-23.ágúst): Gættu þess að taka ekki of mörg og viðamikil verkefni að þér. Þetta er tilvalinn dagur til að hefja nýjar framkvæmdir. Til þin verður leitað um góð ráð og ættir þú að sinna þeirri beiðni. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þetta er tilvalinp dagur tU að fjárfesta. Þér verður vel ágengt í peningamálum. Skapið verður gott og þú átt auðvelt með að umgangast annaö fólk. Þér verður f alið ábyrgðarstarf. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér berast góð tíðindi sem snerta framtíð þína. Þú færð óvæntan frama á vinnu- stað. Sjálfstraust þitt fer vaxandi og þú finnur tU meiri öryggiskenndar. Finndu þér nýtt áhugamál. Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Andlegt ástand þitt er mjög gott í dag og ertu líklegur til afreka á því sviði. Þú átt mjög auðvelt með að taka ákvarðanir og fer sjálfs- traustið vaxandi. Forðastu fjölmenni. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þú kynnist nýju fóUti í dag sem þér finnst mjög áhugavert. Gæti þetta orðið upphafið að traustri vináttu. Þér verður vel ágengt í fjár- málunum í dag. Hikaðu ekki við að taka áhættu. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og virðist aUt leika í lyndi í einkalífi þínu. Gættu vel að þér í fjármálunum og taktu ekki stórar ákvarðanir án umhugsunar. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐ ALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRUTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. 'bÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- ■dögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá ki. 11—21 en iaugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins onin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartimi safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oe Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími,41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Rilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / T~ T~ T~ T~ fa ?- $ 10 // TT' 13 W 15 I (p I? 14 2o Lárétt: 1 skuggsýnt, 7 snemma, 8 nart, 10 frystur, 11 draup, 12 fríða, 13 sam- tök, 15 slæmt, 16 knæpa, 17 fæði, 19 skel, 20tími. Lóðrétt: 1. ruglaður, 2 afl, 3 bellibrögð, 4 skemmd, 5 góðan, 6 espaðir, 9 tómt, 12rár, 14hag, 18 féll. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vakka, 16 ei, 8 æpa, 9 öliö, 10 rass, 11 dró, 13 örstutt, 15 ss, 17 aura, 18 lán, 19 ræða, 21 laus, 22 ar. Lóðrétt: 1 vær, 2 apar, 3 kassana, 4 köstur, 5 aldur, 6 eir, 7 ið, 12 óttar, 13 ösla, 14 taða, 16 sál, 20 æf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.