Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1983, Blaðsíða 42
DV. MÁNUDAGUR 20. JUN! 1983. AÐ LOSA GEYMSLUNA EÐA BÍLSKÚRINN SMÁAUGLÝSING í LEYSIR VANDANN Það má vel vera að þér finnist ekki taka því að auglýsa allt það, sem safnast hefur í kringum þig. En það getur líka vel verið að einhver annar sé að leita að því sem þú hefur falið i geymslunni eða bil- skúrnum. OPIÐ: Mánudaga — föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—14. Sunnudaga kl. 18—22. Sími 27022 Þverholti 11 Bflaleiga BÍLALEIGA Tangarhölöa 8-12, 110 Rcykjavik Simar(91) 85504-(91)85544 Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif- reiöir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8— 12. Símar 91-85504 og 91-85544. Bflar til sölu Til sölu Sunline Camper fyrir piekup. Uppl. í síma 51095. Brio Brio. Við erum komin til íslands. Brio barnakerrur og vagnar. Við erum í Þingholtsstræti 6 hjó Bláber hf., sími 29488. Fjórhjóladrifinn Ford Econoline árg. 78, vél 8 cyl., 351, mjög vel innréttaöur og allur útbún- aður fyrsta flokks. Verð 600.000 — skipti möguleg. Uppl. í síma 19362 eftir kl. 19. Skemmtileg sumarhús. Eitt mun örugglega henta yður. Tré- smiðja Magnúsar og Tryggva sf. Mela- braut 24, Hafnarfirði, sími 52816, nnr. 8936-6992. *- Verzlun Glært og litaö plastgler undir skrifborðsstóla, í handrið, sem rúðugler og margt fl. Framleiðum einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðl- uöum stærðum. Hagstætt verð. Smá- sala, heildsala. Nýborg hf. ál- og plast- deild, sími 82140, Ármúla 23. Þakrennur í úrvali, sterkar og endingargóðar, hagstætt verð, sérsmíðuð rennubönd, ætluð fyrir mikið álag, plasthúöuð eða galvaniseruð. Heildsala, smásala. Nýborg hf., simi 86755, Ármúla 23. 4—5 manna tjöld með himni á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5 manna, kr. 8000. 10 1/2 ferm, 2 manna, kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr. 12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400. 18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6 manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr. 205, tjaldborö kr. 450, stoppaðir legu- bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280. Tjaldbúðir Geithálsi v/Suöurlandsveg, sími 44392. Bómullarbuxur st. 84—120, verö 230, litir: rautt/hvítt, blátt/hvítt. Flauelsbuxur st. 84—120, verð 260, lit- ir: blátt rautt. Úlpur m/hettu st. 85— 125, verö 555, litir: rautt og blátt. Stuttermabolir, verð frá 70—225. Póst- sendum, S.O. búðin Hrísateigi 47, sími 32388. Sérverslun með tölvuspil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka, t.d. Donkey Kong II, Mario Bros, Green House, Michey & Donald og mörg fleiri. Einnig erum viö með mikið úrval af stærri tölvuspilum, t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg fleiri á hagstæðu verði. Ávallt fyrir- liggjandi rafhlöður fyrir flestar geröir af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps- spil, skáktölvur og Sinclair Zx81 tölv- ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLT111 SÍMI 27022 Gallabuxur nr. 105—150, verð 345. Mussa st. 85—143, verð 218— 271, litur: grá/hvít, röndótt. Kaki bux- ur st. 110—143, verð 350—380, litir: kakigrænt, rústrautt, blátt. Skyrtur st. 105—130, verð 275—295, bláröndótt, einnig úrval af flauelsbuxum st. 91— 143, verð 340—385, litir: blátt, d. blátt, rautt, d. rautt, hvítt. Blússur m/pífum st. 110—149, verð 316, litir: ljósblátt og bleikt. Póstsendum, S.O. búðin Hrísa- teigi 47, sími 32388. Fjölbreytt úrval af vestur-þýskum velúrgöllum frá Ahorn & Blickles, póstsendum. Verslunin Madam Glæsibæ, sími 83210. Tjöld og tjaldhimnar. Hústjöld: 9.365 (4manna). 7.987 (3—4manna). 4.200 (4manna). Göngutjöld: 1.445 (2manna). 1.643 (3manna). 1.732 (4manna). 4.207 (2manna). Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna). 3.950 (5manna). Ægistjald: 5.980 (5—6manna). Póstsendum, Seglageröin Ægir hf. Eyjagötu 7, símar 14093-13320. Vinnuvélair Traktorsgrafa. Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar Olafsson, vélaleiga s/f, sími 44153.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.