Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 4
4 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983. Moklaxveiði: Fenguum25 laxa í Eyrarvatni — Fréttir úrVeiðivötnum Þ6 menn fari í sllung geta þeir veitt allt annan fisk. Jó, laxinn veiöist nefnilega stundum í silungs- veiðivötnum og nægir þar aö nefna Meðalfellsvatn, Eyrarvatn, Þóris- staðavatn, Geitabergs\’atn og Elliða- vatn. Jó, þaö geröist vist um síðustu helgi aö menn mokuðu laxinum upp i Eyrarvatni og veiddust um 25 laxar. Tók hann svo grimmt um tíma að veiðlmennimir uröu þreyttir ó öilum lótunum. Skyldi nokkum undra, þetta hefur veriö eins og ó handfæra- veiðum og líklega gifurlega spenn- andi. Fróðir menn segja að svona tíöarfar, rigning og aftur rigning, sé best i laxinum í vötnunum í SvinadaL Laxinn sé s\’o mikiö ó feröinni og taki frekar beituna. Viö skulum vona aö hann gefi sig næstu daga. Silungs- velöin hefur vist veriö ógæt og fó sumirþó væna. Ur Veiövötnum berast heldur lélegar aflafréttir. Veiöimenn sem renndu þar nýlega veiddu heldur lítiö þó veðurfarið hafi veriö hiö besta, sól og hiti. En sllungurinn vakti um allt' en tók bara ekki neltt. Veiddust þetta tvelr þrir fiskar ó stöng. Astæöan fyrir þessari tregu veíöi eru kuldamir sem hafa veriö þama innfró i allt sumar. Þaö hefur vist stundum verið frost ó nætumar. Kleifarvatn hefur geflö sæmilega veiöl, þó heldur sé silungurinn smór. Þó geröist þaö nýlega aö þaö veiddist 4 punda sUungur sem gerist ekki ó hverjum degi þar um slóðlr. En þaö þarf vist aö hafa töluvert fyrir aö finna sUunginn i vatninu. Þaö er vist þaö skemmtilega viö þetta sport. Veiöimenn sem renndu nýlega fyrir sllung i Hlíðarvatni, noröaustan tU i Hnappadal, fengu sæmilega veiöi, veiddu 30 sUunga en frekar, voru þelr smóir. Þetta vatn var' frægt ó sinum tíma fyrir aðþarvar rekiö fljótandi hótel, Hótel VQcingur. Jó, þaö er margt sem landinn hefur. tekið sér fyrir hendur i gegnum tíöina. I lokin er rétt aö benda ó f jögur rit sem Landssamband veiöifélaga hefur gefið út um „Vötn og veiöi”. StórmerkUeg rit og mjög handhæg tU aö fletta upp i ef menn vilja fræöast um velöi og veiöivötn landsins. Hvar sem þú ert staddur ó landinu geturöu fengiö aö vita um þetta eöa hitt vatnið. Hinrik A. Þóröarson á þakkir skyldar fýrir þetta. Meira af slíku. G. Bender. Af laxveiði austan heiða Það getur stundum tekiö töluverðan tima að fó sUunginn til að taka, því er bara að bíða og sjó, hann nartar aUavega. Agnar Sverrisson rennir fyrir sU- ung. DV-mynd G.Bender. BjörnJ. Blöndal: Hann stóð við orð sín Hann er faUegur islenski iaxinn, en stundum getur hann verið tregur að taka. Sama þótt honum sé boðið ýmislegtgirnflegt. DV mynd G.Bender. — Fréttir úr Rangánum, Holtsá, Fiská, Kerlingardalsá, Vatnsá og Tungufljóti „Þetta hefur gengiö lítið í laxveiö- inni, komnir um 20 laxar, 15 punda só stærsti,” sagði Aðalbjöm Kjartans- son hjó Stangaveiðifélagi Rangæ- inga um helgina. En þeir Rangæing- ar bjóöa upp á veiðileyfi í Rangán- um, Holtsá og Fiská. „Laxinn hefur verið með tregasta mótl núna, enda afltaf kalt. Amar eru nú lika í þokka- bót töiuvert kaldar og þessl veðrótta bætir ekkl. Veiöimenn úr Ármönnum koma hingað mikiö til aö velða ó flugu, telja þetta heppilegt svæöi U1 þess. Ármenn voru aö veiða hérna fyrir skömmu fyrir ofan A&issíðu- fossa og sáu töluvert af laxi, en hann var tregur. Þaö hefur dólítiö veiöst af bleikju, sú stosta 6 pund. Af urr- iðasvæöinu eru þokkalegar fréttir og mjög ódýrt aö veiða þar, liklega eitt þaö besta ó landinu. Stærsti urrlöinn 8 pund og vist töluvert af honum 6 svæöinu. Sjóbirtlngurinn ekki kom- inn ennþó, en þetta svæöi hentar vel fyrir hann,” sagöi Aðalbjöm aö lok- um. „Þaö hafa veiöst um 10 laxar i Kerlingardalsá og Vatnsá, 10 punda só stærsti” sagði Þórir Kjartansson i Vik í Mýrdal um helgina. „Töluverð- ur slæöingur af laxi sést i ónum/ samt kemur yflrleitt besta gangan VEIÐIVON GunnarBender um miðjan ógúst. Eitthvaö hefur veiðst af silungi, en hann er smór. Veitt er á þrjár stangir í ánum. Hef þær fréttir úr Tungufljóti, aö þaö voru komnir um 4 laxar um verslun- armannahelgina. Liklega hafa veiöst fleirinúna." Viö skulum vona aö ágústmónuö- ur verðl hagstæður fyrir veiöimenn og hann hlýni til muna. Það er nú elginlega kominn timi til. G. Bender — f ekk 8 punda lax í Svarthöfða Bjöm J. Blöndal þarf ekki aö kynna fyrir stangaveiðimönnum, þeir þekkja hann. Marga laxana hef- ur Bjöm veitt um æ\’ina og suma vel stóra. Enda kann hann þó list aö veiðafisk ogskrifa. Bjöm var búinn aö lofa aö veiða einn lax i sumar. Eöa eins og hann sagði í viðtali við Sportveiöiblaðið í vor, er hann var spurður hvort hann væri hættur aö veiöa. ,,Nei, ég ætla aö veiöa einn lax næsta sumar.” Eins og við var aö búast stóö Bjöm viðþetta. ,^20. júní veiddi ég laxinn í Svart- höföa ó maök og hann var 8 punda. Þaö var ekki hægt aö veíða ó flugu, svo miklir vatnavextir í ónnl,” sagði Bjöm, er viö náöum i hann aö Laug- arholti fyrir helgina. Viö spuröum hvemig heilsan væri. „Eg er afleitur núna eins og er,” sagöi Bjöm aö lokum. Viö skulum vona aö heilsan batni innan tíðar og B iöm fói fleiri laxa til aö taka. Svo er i smíðum hjó honum eln bók í viöbót og væri hún stangavelðimönnum mikill fengur sem þær fyrri. G.Bender. Björa J. Blondal frá Laugarholti hefur veitt mörgum stangveiði- mönnum ánægjustundirmeð. skrifum sínum. DV mynd G. Bender. Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði GENGIÐ SÉR TIL VONBRIGÐA Þátttaka i „friðargöngunnl miklu” var með minnsta móti og segja göngumenn sjálfir, aö 650 manns hafi tekiö þátt og er þaö oftalið. Enda þótt haugarigning sé tekin með i reikninginn, verður þessl árangur að teljast neðan viö þau mörk, sem göngumenn settu sér, enda tll mikils að vinna meö göngunni, og auglýs- lngar ókaflega mlklar. Það hefur vakið mlkla athygli, hversu göngumenn virðast hafa miklð fé handa i milli til þess aö aug- lýsa göngu sína. Hljóta félagar ýmlssa samtaka, sem hvöttu menn tll þess aö ganga, að gera fyrirspura- ir um, af hverju félagsgjöldum sé varið ó þennan veg, sem kemur markmlöum samtakanna nákvæm- lega ekkert viö. Þannig verður t.d. ekki séð, að Stúdentaráð hafi nokkuö með það að kosta auglýsingar til styrktar sjónarmlöum Andropovs, eða þá Samtök islenskra stúdenta er- lendis. Þá væri fróðlegt aö vlta um, hver greiðlr kostnaðinn við flennistórar auglýsingar frá fóstrum, frá nokkr- um rlthöfundum og flelra fólki, sem safnað er saman og síðan birt upp á margar síöur. Þessar auglýsingar kosta miklð fé. Er skemmst að minnast þess, að úr öllum löndum V- Evrópu hafa borist órækar sannanir þess, að KGB hafi styrkt með fjór- g jöfum friöarhreyflngar viðkomandi landa. Af þessum sökum er það skylda þelrra, sem að islensku frið- argöngunni stóðu, að birta opinber- lega relkninga sína, þar sem gert er á heiðarlegan hótt grein fyrir fjór- mólum göngumanna. Það munu nú vera yfir tuttugu ér fró þvi að alþýðubandalagsmenn. skipulögöu göngu fró Keflavik til Reykjavíkur i fyrsta sinn. Þó var genglö gegn heraómi og gegn Nató. Um 1970 var svo komið, aö ekkl var lengur talað um samtök gegn heraómi, því að alllr vissu að það var rugl. Þó fundu kommúnistar upp ó þvi aö kalla samtökin Samtök herstöövaandstæðinga, og var nú fólkl safnað saman til þess að vera ó mótl herstöðvum. Ekkl var lengur lögö nein óhersla ó andstöðu vlð Atlantshafsbandalagið, enda ljóst, að yfirgnæfandi meirlhlutl lands- manna er hlynntur óframhaldandi aðiIdaöNATO. Eftir að samtök um várið land höfðu safnað meirihluta kosninga- bærra landsmanna til þess að skrlfa undlr óskorun til Alþingis um að, skilja landið ekki eftlr varnarlaust, kom kyrkingur i starfseml kommún- ista um andstöðuna gegn heraum, og í f ramhaldi af þvi haf a alþýðubanda- lagsmenn ótt aðlid að rikisstjóraum ón þess að hreyfa andmælum gegn herstöðhmi. Þannig sótu Svavar Gestsson og félagar i þeirri ríkis- stjóra, sem samþykktl ó fundum i Atlantshafsbandaiaginu, að settar yrðu upp meðaldrægar eldflaugar i Evrópu til varaar auknum hernaðar- umsvifum Rússa. En nú era þeir komnir úr rikisstjóra og þó þykir rétt að bregða sér úr lakkskónum og fara i gönguskóna aftur. Frlðargangan sl. laugardag var eins og fyrr segir með fómennasta móti. Og annað vekur athygll. Nú er ekkl lengur hægt að safna mönnum saman tU þess að ganga gegn her- stöðinni, nú verður að safna mönnum saman nnHlr almennu slagorðl um frið og gegn þvi, að Hirósima verði endurtekiö. Þannig eiga sjónarmið Alþýðubandalagsins i utanríkls- málnm sýnUega mlnna fylgi að fagna meðal þjóðarlnnar, og forustu- menn kommúnlsta hafa gert sér grein fyrir þessu, og reyna því nýjar lelðir. Það sýnir hins vegar, hvað gamla sauðargæran er orðin sUtin, að jafn- vel almenn ganga fyrir friði í helmln- um verður fómennur spásseritúr i rignlngu. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.